Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 24
♦ SAUMAVÉLAR ) Jíeíds LAUGAVEGI M0Í®(M ,ELEKTROLUX UMBOÐIÐ iAUCAVEOI 49 ftími 21800 Sláttur hafinn á Hvolsvelli Sjálfsagt einsdæmi að sláttur hefjist að nokku ráði í maílok Þannig var umhorfs í einni leikstofu barnanna: Leikföng, teikningar, brotnir gítarar og útvarpstæki í einni bendu. Hervirki unnin á barnaheimili Lík Gunnors Finnbognsonor fundið Leikföng barnanna brotin og þeytt um allt, ruður, hurðir, Ijösahjálmar og hljóðfæri brotin BLAÐIÐ hafði spurnir af því í gær að sláttur væri hafinn á Hvolsvelli á rækt- arlöndum Grasmjölsverk- smiðjunnar þar. Við hringdum því til Jó- hanns Frankssonar fram- kvæmdastjóra verksmiðj- unnar og spurðumst fyrir um þetta. — Já, .við byrjuðum í dag, settum í gang og fórum ögn af stað. Við höldum. sjálfsagt áfram þar tii kl. 7 í kvöld, en ég veit ekki enn hvort unnið verður áfram í kvöld svona til að byrja með. Við getum nú slegið 2ff hektara af háliða- grasi. >að er orðið jafnt o.g vel sprottið, um 20 cm. á hæð að meðaltalL í>að er góð spretta. Við bárum á fyrir þremur vikum og þetta er það alfyrsta sem við höfum getað byrjað slátt hér, þótt jafnan sé héi byrjað snemma. — Við höfum alls 240 ha. BLAÐIÐ átti í gær tal við lög- regluna í Vestmannaeyjum og spurðist fyrir um leit að mönn- um þeim er hurfu þar nú nýlega. í gær var gerð leit við Teistu- helli og fljótt eftir að froskmað- ur frá einu varðskipanna hafði farið niður fann hann lík Gunn- ars Finnbogasonar, þess er ólagið tók við hellinn. Síðan var haldið áfram leit með berginu að Jónat- an Árnasyni, en sú leit bar ekki undir grasi og þar af eru 90 hektarar„sem sáð var í í vor Svo höfum við 30 ha. undir korni. í>að stendur orðið fallega er grænt og vel á veg komið, heíir aldrei verið svo fallegt jafn snemma. Það kom upp úr jörðu fyrir nákvæm- lega 2 vikum. — Við vorum að hægt verði að halda áfram slætti af full- um vexti. Þurrkvélin skammt ar okkur aíköstin og einnig veðurfar og spretta. Ef slegið er í þurru gengur allt miklu fljótar. Við sláum með sláttu tætara, sem þeytir grasinu upp á vagna. Illllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllll í FYBBINÓTT var brotizt inn í barnahcimilið Grænuborg við Hringbraut og fóru þjóf- arnir svo um húsið, að ólýsan- legt er. Skjöl voru rifin og fleygt um allt, leikfömgum barnanna grýtt um gólf, rúð- ur brotnar og yfirleitt slík her virki unnin á staðnum, að með ólikindum er. Eru það eindreg in tilmæli rannsóknarlögregl- unnar að þeir sem við manna ferðir hafa orðið varir við Grænuborg umrædda nótt, eða geta á nokkurn hátt veitt aðstoð, gefi sig fram þegar, og leggi lið sitt því, að ófénaður sá, sem þaraa var að ver'ki, verði handsamaður. Þjófarnir komust inn að húsabaki og inn í gang. Þar brutu þeir hurð að leikstofu, og lögðu síðan leið í skrifstofu íorstöðukonu barnaheimilis- ins. Þar leituðu þeir í pen- ingakassa, sem skilinn hafði verið eftr opinn, en slíkt hef- ur verið venja sökum þess að barnaheimilið hefur áður orð- ið fyrir barði innbrotsþjófa. Ekkert fé var í kassanum. Er hér var komið sögu, er engu líkara en að þjófarnir hafi tryllzt. Pappírar voru rifn ir og tættir út úr skrifborð- inu og kastað út um allt. Síð- an lögðu þjófamir til atlögu við leikstofur barnanna, og var engu líkara en hvirfilbyl- ur hefði farið þar um, er kom ið var að í gænmorgun. í leikstofum hafði leikföng um barnanna verið fleygt um öll gólf og sum brotin. Hljóm- plötum hafði verið þeytt og margar þeirra brotnar. Ljósa- kúlur í lofti voru allar brotn- ar niður, enn fremur fimm = rúður í gluggum, tveir gítar- s ar, sem starfsstúlkur leika á || fyrir börnin, voru malaðir = mélinu smærra, enn fremur = tromma, útvarpstæki lé möl- = brotið á eldhúsgólfinu, ruslað s hafði verið til í eldhúsinu s o-s.frv. í Grænuborg eru 60 börn á = daginn, og var að sjálfsögðu s ekki hægt að hleypa þeim inn s í húsið í gærmorgun. Bjargaði |j það málum eins og á stóð að || veður var gott og hægt var = að hafa bömin úti. Var þegar s hafizt handa um að lagfæra § húsakynninn eftir næturheim- j= sókn þessa. Rannsóknarlögreglan vinn- = ur nú að því að upplýsa mál 1 þetta. árangur. liiim<H!iii:immiiiiiii:iiiiiuiii.................................................................................................................................................................................. SfA-menn stefna vegna „Rauðu bókarinnar" Vilja fá 200 þús. kr. fyrir úmakið EINS og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu hafa SÍA-piltarnir svonefndu feng- ið Þorvald Þórarinsson hrl. til þess að-taka að sér að inn- IsgaHAPPDRŒTTI-: Dregið 10. júní Nú styttist óðum þar til dregið verður í Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæðisfólk — gerið skil, hafið sam band við skrifstof- una, s. 17104. Munið að margar hendur vinna létt verk. |'SJALFSTŒÐISFLOKKSINS~ heimta ritlaun vegna fram- lags síns til „Rauðu bókar- innar“, sem Heimdallur, fé- lag ungra Sjálfstæðismanna, hefur gefið út og vakið hefur mikla athygli, enda er þar að finna mikinn fróðleik, hæði um ógnarstjórnina austan járntjalds og erjur og vand- ræði kommúnista hér á landi. Nú hefur formanni Heimdallar verið stefnt og er krafizt 200 þús. kr. höfundar- launa og „miskahóta“! Snemma á árinu li&62 birti Morgunblaðið nokkrar af hinum svonefndu SÍA-skýrslum, þ.e.a.s. skýrslum, sem leynifélagsskapur ungkommúnista, sem voru við nám í ýmsum löndium austan járntjalds, sendi á milli félags- deildanna í hinum ýmsu löndum til að lýsa stjórnarforminu í komm.únistarikjunum og ræða um ástandið „heima“ og fyrirætl anir til að kippa því í lag, þegar piltarnir kæmu og tækju völdin. Þessar skýrslur vöktu mikla athygli, enda vörpuðu þær ljósi á starfsaðferðir kommúnista, bæði hér og erlendis. Varð því að ráði að Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, gæfi út bók, þar sem ítarleg grein yrði gerð fyrir þessum leyniskýrslum. Kom hún síðan út og nefndist „Rauða bókin“ og hefur síðan verið til sölu og vakið verðskuldaða at- bygli. Kommúnistum gramdist mjög, að íslenzkur aknenningur skyldi fá að kynnast efni þessara skýrslna, og er það að vonum, enda hafa þær átt ríkan þátt í því upplausnaréstandi, sem nú er í kommúnistaflokknum og stöðugt ágerist. Þá hefur þess vegna lengi langað til að hefna sín, en ekki getað komið auga á leiðir til þess. Nú þegar komið er á þriðlja Framhald á bls. 2. Farmgjaldalækkun E imskipafélagsins EIMSKIPAFÉLAG íslands sendi í gær frá sér bréf þar sem það tilkynnti viðskiptavinum sínum að flutningsgjöld félagsins á frystum afurðum frá Islandi yrðu lækkuð frá og með 1. júní n.k. sem hér segir: Fryst fisflök, frystur úrgang- ur og fryst hvalkjöt: Til USA (Atlantshafsströnd) $ 28,00 pr. 1000 kg. (var áður $ 37,50, lækkun 33,9%. Tii Evrópuhafna (U. K. Conti- nent, Baltic) sh 100 pr. 1000 kg. (var áður sh 151, lækkun 33,8%). Fryst síld: Til Evrópuhafna (U.K., Conti- nent, Baltic) sh. 90 pr. 1000 kg. (var áður sh. 144—120.) Blaðið sneri sér til Jökla h.f. og SÍS og spurðist fyrir um við- brögð þessara skipafélaga við þessari lækkun, en fékk þau svör að þar sem þessi frétt væri svo ný á nálinni hefði ekki verið hægt að taka afstöðu til máls- ins enn sem komið er. Fyrsfa skipið fer á síld Húsavík, 28. maí. FYRSTA síldveiðiskipið, sem héðan fór á miðin til síldveiða fyrir Norður- landi er Helgi Flóvents- son og hélt hann út í kvöld. Mun hann fyrsta síldveiðiskipið, sem fer til síldveiða á þessu I sumri. ! Skipstjóri á Helga Flóventssyni er Hrciðar Bjarnason. Fréttaritari. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.