Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 19
Föstudagur 29. mai 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184 Byssurnar í Navarone Heimsfræg verðlaunamynd. Sýnd kl. 9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu eu öðrum blöðum. KðPAVQCSBÍð Sími 41985. Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) Sjóme'nn í klípu KðpavogsWó Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SILFURTUNGLIÐ gömlu dansarnir Magnús Randrup og félagar leika. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. 1. Ný bráðskemmt'leg dönsk iitmynd. Sýnd kl. 6,45 og 9. Siðasta sinn. Husqvarna Handsláttu- vélin • Leikur í kúlulegum. • Hefur sjáifbrýnda hnífa. • Stálskaft. • Gúmmíhjól. • 10’ og 16’ breiða hnífa. Fást víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson hf. yt JHljomsveit: LUDO-sexiett ií Söngvari: Stefán Jónsson. -x -x * X- -K -X >f X- Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. INGOLFSCAFE Cömlu dansarnir í kvöld kL 9 HLJÓMSVEIT ÓSKARS CORTES Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Vinna óskast Duglegur og ábyggilegur, ungur maður, óskar eftir mikilli vinnu í sumar úti á landi. — Hef góðan bíl til umráða ef til kæmi. — Upplýsingar í síma 35621. KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunnl Berthu Biering. í ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Sclieving með söngvararanum Colin Porter. IMjótið kvöldsins í klúbbnum Nýtt glæsilegt hús í Hveragerði til sölu Á lóðinni er einnig annað íbúðarhús, lítið. Stór lóð, eigin hitaveita, til greina kemur skipti á húseign í Reykjavík, ennfremur eru möguleikar á greiðslu með nýjum eða nýlegum bíl. Upplýsingar I símum: 36935 og 36528. Nýr skemmtikraftur skemmtir í kvöld Josephine Stahl GLAUMBÆR simi 11777 Sjónvörp Höfum fengið söluumboð fyrir hin viður- kenndu sænsku Luxor-sjónvarpstæki. — Sjáum um uppsetningu og alla viðgerða- þjónustu. — Afborgunarskilmálar. Húsgagnaverzlunin BIJSLÓÐ hf við Nóatún. — Sími 18520. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.