Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 6
6 MORC UNB LAÐÍÐ i Föstudagur 29. maí 1964 Björgvin Signrðsson flytur skýrslu sína. Við borðið sitja: Kjartan Xhors íormaður og Vilberg Guðmundsson fundarritarL 70 fulltrúar sœkja aðal- fund Vinnuveitendasamh. Kvennaskðianum slitið KVENNASKÓLANUM í Reykja- vik var slitið 23. maí sl. að við- stöddu fjölmenni. Forstöðukona skólans, frú Guðrún P. Helgadóttir, minntist í upphafi tveggja látinna kenn- ara þeirra frú Sigurlaugar Einars dóttur og frk. Jórunnar Þórðar- dóttur, sem báðar höfðu starfað sem handavinnukennarar við skólann. f>ar næst gerði forstöðukonan grein fyrir starfsemi skólans þetta skólaárið og skýrði frá úr- slitum vorprófa. 235 námsmeyj- ar settust í skólann í haust, en 53 stúlkur brautskráðust úr skól anum þessu sinni. Hæstu eink- unn í bóiklegum greinum á loka prófi hlaut Sigrún Einarsdóttir, námsmær í 4. befek Z, 9,10. í 3. bekk hlaut Nína Magnúsdóttir hæstu einkunn, 8,64, í 2. bekk Guðrún Erlendsdóttir, 9,28 og í 1. bekk urðu þær jafnháar Berg- Ijót Kristjánsdóttir 1. bekk C og Elísabet Baldvinsdóttir 1. bekk Z, en þær hlutu einkunnina 9,21. Miðskólaprófi lufeu 35 stúlfeur, 64 unglingaprófi og 62 lufeu p«rófi upp í 2. bekk. Sýning á hannyrð- um og teifeningum námsmeyja var haldin í skólanum um hvíta- sunnuna. Þá minntist forstöðukona á gjöf, sem skólanum hafði borizt frá Ingunni Sveinsdóttur á Akra nesi, en 60 ár eru liðin frá því að frú Ingunn brautskráðist úr Kvennaskólanum, og fylgdu gjöf inni blessunaróskir skólanum til handa. Fyrir hönd Kvennaskóla- stúlkna, sem brautskráðust fyrir 50 árum, mælti frú Matthildur Kjartansdóttir. Færðu þær s'kól- anum bófeagjöf í safn skólans, og frú Matthildur mælti hvatningar orð til ungu stúlknanna, sem voru að ljúfea námi . Frú Rúna Guðmundsdóttir mælti fyrir hönd þeirra, er braut skráðust fyrir 20 árum, og frú Regína Birkis, sem jafnframt er formaður Nemendasambands Kvennaskólans, mælti fyrir hönd némmeyja, sem brautskráðust íyrir 10 árum. Einnig voru mætt ar námsmeyjar, sem brautsikráð- Hljómleikar á Akranesi Aferanesi, 28- maí. HLJÓMLElKA hélt hljómsveit Tónlistarskóla Reykjavíkur und- ir stjórn Björns Ólafssonar kon- sertmeistara sl. laugardag hér í kirkjunni. Hl.iémleikarnir stóðu yfir frá kl. 3.30 til kl. 5. Allt var þetta ungt hljómlistarfólik, 27 talsins á aldrinum frá 13-20 ára. Það sat í röðum miili bekkja frá kór og fram íyrir þá miðja. „Skildir bliku við í Rauðaskrið- um,“ segir á einum stað í Njálu, en sá var munurinn hér, að það voru tónarnir, en ekki vopnin, sem voru látnir tala meðan hljóð færin glömpuðu í öllum regn- bogans litum. Ekki brást Birni bogalistin frekar venju. Tónverk in voru flutt af innlifun og þau óma enn í hugum þeirra sem á hlýddu, þó að kominn sé fimmtudagur — Oddur. ust fyrir 5 árum. Fulltrúar af- mælisárganganna færðu skólan- um vinargjafir og óskuðu skóla sínum allt gðs. Sfeólanum bárust skeyti og blóm og gjafir í Systra sjóð, en úr þeim sjóði eru veittir styrkir til efnalítilla námsmeyja. Þak'kaði forstöðukona eldri nemendum alla þá vinsemd og Iryggð, sem þeir hefðu ávallt sýnt skóla sínum, og kvað skól- ar.um og hinum ungu námsmeyj um mikinn styrk að vináttu þeirra, og hún væri þeim öllum hvatning. Þá fór fram verðlaunaaf'hend- ing. Verðlaun úr Minningarsjóði frú Thoru Melsted hlaut Sigrún Einarsdóttir, 4. bekk Z, og Jó- banna Ragnarsdóttir, 4. befek Z 'hlaut einniig verðlaun fyrir ágæt an námsárangur við bóklegt nám. Verðlaun fyrir beztu frammi- stöðu í fatasaumi voru veitt úr Verðlaunasjóði frú Guðrúnar J. Briem. Þau verðlaun hlaut Jó- hanna Ingólfsdóttir, 4. bekk Z. Verðlaun úr Thomsenssjóði fyrir beztan árangur í útsaumi hlaut Ingibjörg Kaldal, 2. bekfe Z. Þá voru veitt bókarverðlaun fyrir beztu islenzfeu prófritgerðina, en það var saga Jóns Jóhannessonar. Þau verðlaun hlaut Valgerður Þorsteinsdóttir frá Daðastöðum. Þá gaf þýzika sendiráðið verðlaun fyrir góða frammistöðu í þýzku- námi. Þau verðlaun hlaut Sigrún Einarsdóttir 4. bekk Z. Námsstyrkjum hafði verið úf- hlutað í lok skólaársins til efna- lítilla námsmeyja, úr Systrasjóði 20.500,— kr. og úr Styrktarsjóði hjónanna Páls og Thoí u Mel- sted 2.500,— kr., alls 23.000,— kr. Að lokum þafekaði forstöðu- kona skólanefnd og kenhurum ágætt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlfeurnar, sem braut- skráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. • Nýbreytni Mér finnst ástæða til þess að vekja athygli fólks á því, að Flugfélagið hættir nú að hringja í farþega sína í innanlandsleið- um nema þá til þess að til- kynna breytingu á áætlun. — Hingað til hefur félagið jafnan hringt til allra, sem pantað eiga far, til þess að minna á brott- faratímann. Þetta eru í rauninni leifar þeirrar venju, sem skapaðist á upphafsárum flugsins hér, í rauninni viðurkenning á því að félagið haldi ekki fast við fyrir- fram gerða áætlun. Nú orðið er engin ástæða fyr- ir félagið að vaka yfir farþeg- unum á þennan hátt — og er þetta ein af þeim breytingum og endurbótum, sem Einar Helgason, hinn nýskipaði yfir- maður innanlandsflugsins, hyggst framkvæma. • Farþegarnir eiga sökina Löng reynsla og fjölgandi AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands íslands hófst í gær kl. 14 að Hótel Sögu. Fundinn sóttu 70 fulltrúar hvaðanæfa af land- inu. Formaður sambandsins Kjartan Thors setti fundinn með ræðu og stjórnaði honum. Fund arritari var Vilberg Guðmunds- son, rafvirkjameistari. Framkvæmdastjóri sambands- ins Björgvin Siigurðsson hrl. flutti ýtarlega yfirlitsræðu um starfsemina á sl. ári. Kom hann víða við, ræddi vinnudeilur, á- stand 0(g horfur þcóðarbúsins, einkum með tilliti til ástandsins í vinnumálum . í stjórn Vinnuveitendasam- leiðsögutæki fyrir flugvélar valda því, að flugið er vissara en áður — og það er ekki leng- ur nein undantekning, að hægt sé að halda áætlun í innanlands fluginu. Vafalaust hefur það líka verið baggi á félaginu á undanförnum árum að venja farþega á að passa sig ekki sjálf ir — og láta þá hafa það sér til afsökunar, ef ekki var mætt á réttum tima, að Flugfélagið hefði ekki hringt. Slíkt tíðkast hvergi í útlöndum — aí skiljan- legum ástæðum. Seinkanir í innanlandsfluginu eru ekki alltaf veðri eða starfs- mönnum Flugfélagsins að kenna. Farþegarnir eiga oft sjálfir sökina, þeir mæta það seint, að annað hvort er að skilja þá eftir og halda áætlun- inni eða doka við. Sjálfsagt væri hægt að finna eitthvert ráð til að ýta undir fólk að meeta tímanlega — m.a. að það gæti valið sér sæti í flugvélinni í þeirri röð sem það mætti — og veit ég að Einar Helgason hefur bandsins eru nú 39 fulltrúar og áttu 10 þeirra að iganga úr stjórn inni að þessu sinni samkv. lögum þess. Úr stjóm áttu að ganga: Árdis Pálsdóttir, Árni Snævarr, Eggert Kristjánsson, Hafsteinn Bergþórsson, Geir Thorsteinsson, Halldór H. Jónsson, Halligrimur Fr. Hállgrímsson, Karvel Ög- mundsson, Kristján Siggeirsson og Óli M. ísafesson. Hlutu þau öll endurfeosningu til næstu þriggja ára. Endurskoðendur voru einnig endurkjörnir þeir Jón E. Ágústs son og Oddur Jónsson. Þá voru kosnar nefndir fundarins, sem munu byrja að skila áliti, er eitthvað því um líkt á prjónun- um. • Tilmæli til Veður- stofunnar Og hér kemur stutt bréf: „Nú þegar ferðalög þús- unda manna fara að hefjast, vil ég koma þessu á framfæri við Veðurstofuna: Eg hef um ára- tugi ferðazt um landið og þá sérstaklega um Suður- og Aust- urland. Það hefur oft vakið at- hygli mína og undrun, að Veð- urstofan birtir aldrei veðurlýs- ingu frá Vík í Mýrdal, þar sem nokkur hundruð manna búa, heldur frá afskekktum bæ, þar sem fáir koma. Ég á hér við Loftsali. Til Víkur liggur hins vegar mikill ferðamannastraum ur og þeir eru áreiðanlega miklu fleiri, sem vilja vita ná- kvæmlega um veðrið í Vík held ur en á Loftsölum. Og ég er marg búinn að reka mig á það, að þarna austur frá er ekki nærri alltaf sama veðrið á Loft- sölum og í Vík. Það er svo al- fundur heldur áfram kl. 10,30 í dag. Klufefean 17.00 í dag sitja fund- armenn síðdeigisboð félagsmála- ráðherra Emils Jónssonar að Hó- tel Borg. Innbrot í Rósina í FYRRINÓTT var brotizt inri í blómaverzlunina Rósina, sem er til húsa í Vesturveri við Aðal- stræti. Þaðan var stolið litlum peningakassa, en í honum voru um 30.000 kr. í seðlum og ávís- unum. Málið er í rannsókn. gengt, þar sem fjallgarðar eru, að það er kannski sólskin öðr- um megin við fjallgarðinn, en rigning hinum megin. Ég er alls ekki með þessum línum að mæl ast til þess, að hætt verði að lesa veðurlýsingu frá Loftsöl- um, heldur vil ég vekja athygli á sanngjarnri ósk margra, að það er sjálfsagt að birta veður- lýsingu frá Vík, enda veit ég ekki betur en að þar sé starf- rækt veðurathugunarstöð af gömlum manni, svo að veðrið þar ætti ekki að vera neitt leyndarmál. Ferðalangur". • Allur er varinn góður Og loks er hér saga að aust- an: Stór og glæsilegur, gljáfægð- ur amerískur bíll stóð við gang- stétt á götu einni í Leningrad. Rússi kom þar að. fór að strjúka bílinn og skoða hátt og lágt fullur aðdáunar. „Dásamleg rússnesk smíði, hvílíkur bíll“, sagði hann frá sér numinn við annan Rússa, sem stanzað hafði til þess að skoða farartækið. „Dásamlegt verkfæri", stundi Rússinn á- fram. „Fífl“, sagði hinn — „veiztu ekki að þetta er amerískur bíll — ekki rússneskur?“ „Jú, ég þekkti bílinn — en ekki þig“, svaraði hinn. BOSCH loftnetsstenyurnar fáanlegar aftur í miklu úrvali. Bræðurnir Ormssonlif. Vesturgötu 3 l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.