Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 16
iö MORCUNBLAÐIÐ I Föstudagur 29. maí 1964 Allt á sama slað Farangursgrlndur Hjá okkur fáið þér vönduðustu og ódýrustu f arangursgrindurnar. Verð frá krónum 989,00. Sendum gegn kröfu. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Msgnús Thorlacius hæstaréttarlögrmaður Málflutingsskrifstuta. Aðaistræti 9. — Simi t-1875. Tek að mér að slá bletti. Upplýsingar í síma 50973. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skirteinis- myndir — eftirtökur. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Bútasala aðeins ■ dag AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI 1 7 9 00 ÖIRGIR ISL GUNNARSSON Málf 1 u tmngsskri fstola Lækjargötu t í. — 111. hæð Simi 20628 Til leigu 800 fermetra húsnæði í Himarshúsinu við Tryggvagötu Hentugt fyrir iðnað -— skrifstofur og geymslu. — Húsnæðið er laust nú þegar. — Það, sem hér um ræðir er iðnaðar- eða geymslpláss (ca. 450 ferm., lofthæð 6 metrar) á jarðhæð og má keyra vöru- bíla inn í það á 2 stöðum. — Iðnaðarpláss á 3ju hæð ca. 70 ferm. (lofthæð 3 m.) Skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð, með gluggum út að höfninni, 150 ferm. á hvorri hæð. — Upplýsingar á skrifstofu vorri. Finnska SAUNÁ Hátúni 8. — Sími 24077. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Atvinna Stúlkur óskast til heimílis- starfa hjá mjög góðum fjöl- skyldum i London og ná- grenm. — Veitum uppiysingar og önnumst milligöngu, endur gjaldslaust. Au Pair Introduction Service, 29 Connaught Street, LONDON W 2 Hamar hf. sími 22123 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lýðveldisaimælið nálgast Prýðið borg og bæ með HÖRPUSILKI Macpahí Veiði- og skemmtiferð tii GRÆNLAIMDS Flogið með millilandaflugvél Flugfélags íslands kl. 7 að morgni laugardaginn 6. júní og komið aftur sunnudagskvöld 7. júní um miðnætti. — Dvalið verður við Eiríksfjörð og gist í bækistöðvum Dönsku Grænlandsverzlunarinnar í Nassarssuaq. — Stund- aðar verða lax- og silungsveiðar í Eiríksfjarðar- ánum og farið í skoðunárferð um fornar íslendinga- byggðir. -— Ferðakostnaður, þar í flugferðir, gisting, matur og veiðileyfi er kr. 5.375,00. Ferðaskrifstofan SUIMNA Bankastræti 7. — Símar 16400 og 21020. M.b. Búðolell SV 90 68 tonna stálskip, í góðu standi, til sölu. iWi II jhHh SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 0PID 5.30-7. LAÚGARÐ. 2-4 Kvöldsími 40647. Til leigu Ný 5 herb. íbúð til leigu frá 1. júní nk. Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní nk., merkt: „1738“. Hestamannafélagið Hörður Ócellir folar 1—3 vetra, verða teknir í hagagöngu í sumar í girð- ingahólfi félagsins í Arnarholti. — Hafið samband j Gunnar Þorvarðarson, Bakka. STJÓRNIN. íslandsmótið MELAVÖLLUR: í kvöld (föstud. 29. maí) kl. 20:30 Bjeiðablik — Í.B.V. Dómari: Daníel Benjamínsson. Línuverðir: Guðmundur Haraldsson og Karl Jóhannsson. H af n arfjörður í kvöld (föstud. 29. maí) kl. 20:30. F.H. - Víkingur Dómari: Róbert Jónsson. MÓTANEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.