Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. júní 1964 MORGUNBIAÐIÐ 5 ‘ i m ki'uwwi ■ Málverk Ásgríms: í Húsafellsskógl. SdrNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er •pið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—«*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- lnu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatímar í Kárs- Ameríska bókasafnið í Bændahöll- tnni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 pg 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 1€ og 17. H víta K V E Ð J A I. Nú þegir síminn. Og þögnm er heil! Og þung og sár! ■ Og þögnin sú dýpkar >ví oft voru h!é ok um ótal ár Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 priðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kL 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ftJINJ ASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá ki. 2—4 e.h. nema mánudaga. skipið og vex! — :ar harla stutt á bröttum Bjarkarstíg 6 ! — Hljóð er nú stofan, hvar títt við sátum við tíma-þrot, unz mörgum anda þíns fullgerðu fleyjum var ýtt á fiot . . . ! En — einu ýttum við aldrei úr vör — albúnu bó i reynsiuför: — — Það var þitt „Hvíta skip“! Hin sigldu öli víða í blíðum byr um bjarta dröfn! Og hvarvetna vakti sá fríði floti hugljómui. hjartna og fögnuð í alhvern ísienzkri höfn! --------Mér er sem úr döprum draumi að vakna — drauma-þræðirnir rakna: — Ég hryigist og gleðst, ég er sæll cg sakna: Ég sé þetta ailt í einum svip! Allt! nema þitt Hvíta skip! H. | En loks, — er kvaddirðu kæra storð, var koinm stundin: — Þú steigst um borð við ginnhelga GaJmaströnd. Því hér bsið þá albúið handa þér þitt Hvíta skip, á draumbláum ver, og lyfti sér hátt upp af hljóðum sæ, er hjarta þitt kvaddi Fagraskósbæ og öll þín æsku-!önd! — =----- Síðan var beitt yfir Sólarfjöll, = — særok ’nimins var norðljósa-mjöll, — unz hvarf mér að lokum í síðasta sinn, er sigldi’ inní kvöldbláan himininn — við skáldhörpu-sveinsins hinztu grip — þitt Hvíta skip!-------- Nú siglir þú hraðbyri’ um hnattanna mergð! — = Guð blessi þig! — Góða ferð! Nú þegir síminn. Og þögnin er sár! — En Þei — þei — þei! — Og hjartans þökk fyrir ótal ár, sem þögmn geymir — og gleymir ei! — Hljóðnað þitt síðasta gígjugrip! Horfið þitt „Hvíta skip“! (Nóttinu 1.—2. og 7.—8. marz ’64). Helgi Valtýsson. E áúimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiimmmiiimmiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiimiiimiiitiniiiiiimiiiiiiiiiniiiF 70 ára er í dag Kristinn Jóns- son fiskimatsmaður Brekku Grindavík Áttræð er í dga Elísabet Kol- beinsdóttir, frá Sandeyri, Snæ- fjallaströnd. Nú til heimilis að i Ljósvallagötu 16. Rvk. Hún er 1 | dag stödd hjá syni sínum og tengdadóttur að Sigluvogi'16. 70 ára verður á morgun (mánu [ dag) Hans Ólafsson, Arnarhrauni 19 Hafnarfirði. Hann verður að heiman. 50 ára er í dag frú Lóa Christ- ensen (Klömbrum) Álftamýri 56. Laugardaginn 30. maí voru ' gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Sesselja Berndsen og Franz Kristina Jezovsky. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 44 (Ljósmynd: Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Síðastliðinn laugardag voru gef in saman ungfrú Karen Kristjáns dóttir og Danie! Steffensen bar- þjónn, Hótel Sögu. Heimili þeirra er á Kambsveg 32. Séra Frank M. Halldórsson gaf þau saman í Neskirkju. (Ljósmynd: Stjörnu- ljósmyndir, Flókagötu 45). SiBdarsöItunarstúlkur Söltunarstöðin BJÖRG H.F. Raufarhöfn. Vantar nokkrar góðar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Fríar ferðir. — Frítt húsnæði. — Gott húsnæði. — Kauptrygging. — Ódýr fæðissala fyrir þær sem vilja. Fullkomin söltunarbúnaður, er léttir og eykur afköstin. — Flokkunarvél. Aflaskip leggja upp síld hjá okkur. Uppl. í síma 40692 og hjá Björg h.f. Raufarhöfn. Keflavík 2ja herb. íbúð með eldhúsi, baði og geymslu, til sölu strax. — Útborgun kr. 110 þúsund. — Til greina kemur að taka bifreið upp í allt að % hlutum út- borgunar. — Upplýsingar gefur: EIGNA OG VERÐBRÉFASALAN Keflavík — sími 1430 og 2094 Reglusamur maður óskar eftir herbergi. — Helzt með aðgangi að eld- húsL — Árs fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 17472. Aðalfundur Sambands íslenzkra byggingafélaga verður haldinn 19. júni nk. og hefst kl. 5 e.h. Fundarstaður a*uglýst- ur síðar. Fulltrúar hafi með sér kjörgögn. STJÓRNIN. íbúðarhæð á Melunum efri hæð, 4 herb., eldhús og bað til sölu. Stór upp- hitaður bílskúr. — Mjög hagkvæm lán. Laus í haust. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Krikjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. ATVINNA Iðnfyrirtæki, sem hefur nýlega tekið til starfa, óskar eftir að ráða mann til að annast daglegan rekstur fyrirtækisins. — Til greina koma aðeins þeir, er hlotið hafa nokkra menntun eða æfingu á viðskipta- sviðinu. — Þeir, er áhuga kunna að hafa sendi nöfn sín ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til afgr. Mbl., merkt: „Iðnfyrirtæki“. 2/o og 3/o herh. íbúðir óskast. Höfum fyrirliggjandi fjölda beiðna um kaup á íbúðum 2ja og 3ja herbergja, auk stærri íbúða og einbýlishúsa. Háar útborganir koma til greina. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar og Gunnai's M. Guðmundssonar. Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Húbyggjendur Gref húsgrunna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Hef vél í hverskonar uppgröft, ámokstur og hýfingar. — Sími 32917.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.