Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19
Sunnuclagur 7. júní 1964 MORGU N BLAÐIÐ 19 Skrifstofuhúsnœði Ca. 170 ferm. í miðbænum er til leigu. Leigist í einu lagi eða einstökum herbergjum. Nánari upplýsingar gefur: Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4. — Sími 1-10-43. Kaldársel Sumarstarf KFUK, Hafnarfirði. Farið verður með telpur á aldrinum frá 7—12 ára í Kaldársel til mánaðardvalar (júlímán.). Tekið verð ur á móti umsóknum í síma 50690 frá kl. 9—11 f.h. mánud. 8. júní. Stjórnin. Dragtir - Dragtir - Dragtir PARÍSARTÍZKAN HAFNARSTRÆTI 8 SÍMI 10770 MÓPFERÐIR SUMARIÐ 1964 RHODOS EINN VINSÆLASTI FERÐA- MANNASTAÐUR EVRÓPU í ÁR. Skemmtileg ferð með við- komu í Kaupmannahöfn á útleið — Heimsókn ti'l TYRKLANDS og dvöl í KAUPMANNAHÖFN á heimleið. 23 DAGAR. — KRÓNUR 17.845,00. Brottför: 6 Júlí Fararstjóri: EINAR PÁLSSON. SPÁNN « 24. JÚLÍ — 19 DAGAR Dvöl í PARÍS og á COSTA BRAVA. — Ferð um feg- urstu svæði SUÐUR-SPÁN- AR — SEVILLA — COR- DOBA — GRANADA — GIBRALTAR á baðströnd MARBELLA — viðdvöl í LONDON á heimleið. VERÐ KR. 19.721,00. 19 DAGAR. Fararstjóri: SVAVAR LÁRUSSON N0REGUR - DANMÖRK SVÍÞJÓÐ - FINNLAND LENINGRAD Brottför 17. júlí. — 21 dags ferð. Dvöl í Kaupmannahöfn og Gautaborg. — Sigling þvert yfir Svíþjóð til Stokkhólms um Gautaskurð- inn. — Dvöl í Stokkhólmi. Á skemmtiferðaskipi til Leningrad og dvalið þar. — Með lest til Helsing- fors. — Flogið til Osló. Ein glæsilegasta ferð sumarsins. Verð kr. 21.751,00. Fararstjóri: Páll Guðmundsson. Oræfaslóðir mú Guðmundi Jónassyni Norðurland — Askja — 27. júní — 10 daga ferð. KKÓNUR 4.100,00. Askja — Austurland KKÓNUK 4.920,00. Lönd og Leiðir sjmar 4. júlí — 12 daga ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.