Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. júní 1964 Sendiráð Bandaríkjanna vill selja 1960 árg. Ford Falcon. Einnig 1960 árg. Chevrolet sendiferðabíl, Jeppa station, 1960 model. — Til sýnis og sölu við sendiráðið alla virka daga milli kl. 9—6. — Síldarstúlkur Viljum ráða síidarstúlkur til Siglufjarðar. — Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun Iýkur á Siglufirði. Fríar fefðir og húsnæði og kauptrygging. ’ Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 32186. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi. Konan mín, MARGRÉT SIGURBJÖRNSDÓTTIR, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 6. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Jón Þ. Halldórsson. Hjartkær sonur okkar og bróðir, SIGURJÓN HANSSON, Sörlaskjóli 94, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 6. júní. Ingibjörg Guðbjörnsdóttir, Hans Sigurjónsson og dætur. GUTTORMUR PÁLSSON, fyrrv. skógarvörður, Hallormsstað, andaðist á Landa- kotsspítala föstudaginn 5. júní. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Guttormsson. Móðir mín GRÓA BJARNADÓTTIR verður jarðsett frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudag- inn 8. júní kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Gunnar Þorvarðsson. Utför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður DAVÍÐS JÓNSSONAR múrarameistara, er andaðist 2. júní sl. fer fram frá Fríkirkjunni þriðju- daginn 9. þ.m. kl. 14. — Þeim, sem vildu minrast hans er vinsamlegast bent á Fríkirkjuna í Reykjavik eða líkn arstofnanir. María Magnúsdóttir, Magnea Aldís Davíðsdóttir, Jóhannes Leifsson, Guðlaugur Davíðsson, Ágústa Guðmundsdóttir, Marteinn Davíðsson, Sigríður Ársælsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, stjúpföður og bróður okkar, SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Þúfukoti, Kjós. Svala Guðmundsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Hörður B. Bjarnason, Petrea Guðmundsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Loftur Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför sytsur okkar VALDÍSAR BÖÐVARSDÓTTUR Akranesi Elínborg Kvaran, Axel Böðvarsson, Haraldur Böðvarsson. Öllum þeim, sem sýndu mér samhug og hluttekningu, við andlát og útför minnar elskulegu eiginkonu SVÖFU MAGNÚSDÓTTUR Granaskjóii 15 þakka ég af alhug. Algóður Guð styrki ykkur og blessi, sem minntust mín á minni örlagastundu. Sigurður Ingvarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Skifti á mótorum er ekkert vandamál lengur. Hingað til hefir oft og einatt verið erfiðleikum bundið að skifta fljótt um rafmótora. Aðalmálin voru ekki samræmd. Marg- þætt og yfirgripsmikil byggingarvinna / I vár óhjákvæmileg. Þetta orsakaði fram- leiðslustöðvun, tíma- og peninga- eyðslu. Með tilkomu hinna nýju VEM- Standardmótora er nú allt miklu auð- veldara. Nýju mótorarnir á afkasta- sviði allt að 100 kw eru byggðir sam- kvæmt málum sem hafa meðmæli Al- YEM- Elektromaschinenw«rke þjóðlegu raftækninefndarinnar. Allir mælikvarðar rekstri þeirra viðvíkjandi eru nú samkvæmt alþjóðlegum reglum. Með því er komist hjá vandkvæðum í sambandi við mismunandi tegundir mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Stand- &rdmótora okkar frá VEM verksmiðj- unum Sachsenwerk, Thurm og Wern- ingerode. Deutscher Innen- und Aussenhondel Nánari upplýsingar veita: K. ÞORSTEINSSON & CO., umboðs- og heildverzlun, Tryggvagötu 10. — Reykjavík. Sófasettið K.R. 332 Ódýrasta sófasettið á markaðnum — en þó í gæðaflokki. Formfagurt og þægilegt. K.R. er í fyrstu deild — K.R.-húsgögn í fyrsta flokki. K.R.-húsgögn Vesturgötu 27. sími 16680. ★ Fjaðrandi bak og sæti. ★ Teak armar og fætur. ★ Verð frá kr. 9450.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.