Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. júní 1964 Verkafólk — Síldarvinna Síldarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunar- stöð á Raufarhöfn. — Nýtízku íbúðar og mötuneyti á staðnum. — Uppl. í síma 36 Raufarhöfn og 50165, Hafnarfirði. Hús til leigu Nýtt raðhús á góðum stað í bænum til leigu. Bílskúr, girt lóð og fullfrá gengin. Húsið leigist með eða án húsgagna. — Tilboð merkt: „333“ óskast send fyrir 12. þ. m. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið byrja næstu daga. Upplýsingar í síma 33292. íbúð til leigu 3 herb. íbúð í Högunum til leigu í 1 ár. Leigist frá 15/6 ’64. Sér hiti. Sér inngangur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. merkt: „3 x 4“ fyrir 10. þ. m. Hafgeymar Semnfi fyrir báta og bifreiðar. 6 og 12 volta. Margar stærðir. Rafgeymahleðsla og viðgerðir. HAFGEYMABÚBIiy Húsi sameinaða. * Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 38055. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögrr.aðux Klapparstig Zö IV hæð Sími 24753 Frímerki og írímerkja-1 vövur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta verði. FRlMERKJA- MIÐSTÖÐIN | Týsgötu 1 - sínn 21170 Bútasala — Skyndisala Seljum á morgun allskonar efni í bútum við sérlega hagstæðu verði. ULLAREFNI í dragtir, kápur og pils. SVAMPFÓÐUREFNI í kápur og pils. POPLIN í kápur og blússur. JERSY í kjóla og dragtir. APASKINN — Mynstruð sumarkjóla- og blússuefni aðeins í 2—3 kjóla af hverju. HELANCA stretch efni í buxur. Seljum ennfremur fjölbreytt úrval af SUMARKÁPUM — HEILSÁRSKÁPUM — JERSEYK J ÓLUM APASKINNSJÖKKUM — PEYSUM — POPLINKÁPUM Allt við óvenju hagstæðu verðL Laugavegi 116. HREilM PERLA lr HUSVERKUNUM ►egar þér hafið tinii sinni þegií með PERIB ioiizt jiér >ð raua tff. tne þoHurinn getur iréii bvítur og hreinn. PERU tefnr sérstaiai tiginleita, seu gerir þottinn mjallhyíUa tf fefar honum ny'jan, skýnandi biæ seni hvergi í sinn lika. PERLA er mjög outadrjúg. PERLA fer sérstaklega »ei meS þottioi t{ PEUA léttir jöur storlio. faupið PUlll [ dag 0{ gleymii eUL li aeé flRU) faað jiti kuitari þott, ueé aúana erfiéi. ODYRT ENSKIR TELPNASKÓR, HVÍTIR. Verð: 9—1 kr. 210.00 — 2—3 — 247.00 — 4—5 — 254.00 Laugavegi 116. IViúrarar Múrara vantar til að múrhúða að utan 150 ferm. hús. (Tvær hæðir og kjallari). Mjög gott verk. — Ekkert pírumpár. Uppl. í síma 11097. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti mánudaginn 8. júní kL 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnaliðseigna. - ÞRIR BILAR Verðmæti 700 þús. — Dregið eftir 3 daga. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki kafa kiús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt keimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gesfum, sem a3 garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu a3 velfa/og allir þekkja binn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og au3- veld í notkuru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.