Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 15
Su-nmidagur V. júní 1964 MORCUNBLAÐIÐ 15 Til sölu eru eftirtaldir vélbátar: SKÁLABEKG SU 11, stærð 8 rúml^tstír, smíðaár 1961, með 5Í ha. B.M.G. Commodor-vél. Gnýþór ÞH 117, stærð 9 rúmlestir, smíðaár 1961, með 36 ha. Marna-dieselvél. GUÐRÚN ÞH. 116, stærð 13 rúmlestir, smíðaár 1961, með 86 ha. Ford-diesel-vél. ANDEY SU. 517, stærð 13 rúmlestir, srrlíðaár 1960, með 60 ha. Buda-vél. VÍKINGUR VE. 134, stærð 15 rúmlestir, smíðaár 1925, endurbyggður 1939, með 87 ha. Volvo- Penta vél 1962. Nánari upplýsingar gefur Axel Kristjánsson. Fiskveiðasjóður íslands. JU6SCOdœ,urnar alkunnu með gúmmíhjólunum jafnan fyrirliggjandi í ýmsum stærðum. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar, afkastamiklar, mjög þægilegar í noktun. Víðtækar varahlutabirgðir. DÆLUR Marine Motor# með benzínmótor einnig fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga hjá oss. UMBOÐIÐ Sisíi ©T. *3ío6nsen Túngötu 7 — Símar 16647 og 12747. CLEANS PA/NTWORK WITH A W/PE 1 með einni stroku Hið nýja Handy Andy hefur gerbreytt heimilisstörfunum í hverju því landi, þar sem húsmæður leggja sérstaka rækt við hreinlæti heimila sinna. Handy Andy hreinsar málaða veggi og vinnur aðrar hreingerningar yðar á augabragði — og árangurinn er ótrúlegur. Handy Andy er sparneytið, því að það er svo sterkt, að aðeins lítið magn er notað hverju sinni. Málaðir veggir. Aðeins fáeinar strokur með Handi Andy — beint úr flöskunni — og veggirnir eru hreinir, sem nýir. ★Baðherbergi. Handy Andy er sjálfkjörið fyrir baðker. þvottaskálar, veggflísar, krana og glugga ★ Eldhús. Handy Andy hreinsar fituga ofna fljótt og auðveldlega ★ Gólf. Handy Andy hreinsar gólfdúka og gólfflísar fljótt og full- komlega — og á sparneytinn hátt. Og það er óþarfi að skola gólfið á eftir. 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 krónur ★ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. Motið því þetta einstæða tækifæri til þess að etgnast Ri.saf«iið á 1000 knjnur Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hcdlveigarstíg 6A — sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.