Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 11
Sunnudagur T Júní 1964 MORCUNBLAÐIÐ 11 Skrifstofustarf Skrifstofumaður eða stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun geta fengið framtíðarat- vinnu hjá einu af staerri fyrirtækjum hér í borginni. Laun samkvæmt launakerfi Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur. Upplýsingar um aldur og menntun sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 220“. Síldarstúlkur Norðurlandssíldin komin. Undirritaður vill ráða stúlkur á söltunarstöðvarnar Hafsilfur og Borgir Raufarhöfn. — Ennfremur til Seyðisfjarðar. Frítt húsnæði og ferðir. — Uppl. í síma 32799. Jón Þ. Árnason. Jarðýfur — JarSýtur litlar og stórar Caterpillar-jarðýtur til leigu. — Vekjum sérstaka athygli á hinni stóru D8, með riftönn (Ritter). Almenna byggingafélagið h.f. Suðurlandsbraut 32. — Sími 17490. Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundinrar Vor- og sumarnámskeið í vélritun — blindskrift, uppsetningu og frágangi I verzlunarbréfa, samninga o. fl. ▼ Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 19383, kl. 12—2 e.h. Hiidigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 19383. Iðnaður — Iðnaður Óskum eftir að taka að okkur einhverskonar iðnað- arframleiðslu, sem gæti skapað 2—3 mönnum góða vinnu. Höfum gott húsnæði 60—70 ferm. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „X -j- Y — 25“. FERÐIR IVIKU BEIIMA LEIÐ TIL L0ND0N Siórborgin London ei* höfuðsetur lista, mennta og heimsviðskípta. ' - London er brennipunktur flugsamgangná um allan heim. Við fljúgum 10 sinnum í viku til Bretlands í sumar, þar af þrjár ferðir beint til London. Tíðustu ferðirnar, þaegilegustu ferðirnar; beztu ferðirnar, það eru ferðir Flugfélagsins. 'e/atr Ys/a//dsrw _____ WCELAJKUDAMR * FYRIR 17. JÚNf s SUMARKÁPURL Dragtir 1 j Hanzkar * Slæiur 7 5 TÍZKUVERZLUNIN HÉLA 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.