Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 16. júní 1964 Garðaþjónusta A L A S K A Breiðholti. Sími 35225 Umferðarslys i Aðalstræti / IMMMMKMne"S'-gSKjV IOTS >m OT ■'KWZ'-W-SrtS" TúnÞökur A Xi A S K A Breiðholti. Sími 35225 Ljósprent s.f. Brautrholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERI.A Vitastíg 18A - Sími 14146 Klæðum húsgögn Svefnibekkir, svefnsófar, sófasett. Veggihúsgögn o. fl. Valhúsgógn Skólavörðustíg 23. Símd 23375. íbúð — Múrverk 3 herb. íbúð óskast til I leigu. Get tekið að mér múrverk, ef um semst. — Tilboð scndist Mbl. merkt [ „x7 — 4559“ fyrir 18. júní. Ræstingakonur óskast á Landakotsspítala. Upplýsingar á skrifstóf- unnL OG ckkl er hjálpræðið f neinum öðrum, því að eigi er heldur ann- að nafn undir himninum, er menn kunna nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða (Post. 4.12). í dag er þrið.iudagur 16. júní og er það 168. dagur ársins 1964. Eftir lifa 198 dagar. Tungl á fyrsta kvartéli. Árdegisháflæði ki. 11:28. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 13. — 20. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnímánuði 1964: Dagana 15.—16. þm. Jósef Ólafsson. 16.—17. Eiríkur Bjöms- son. 17.—18. Ólafur Einarsson. 18.—J9. Jósef Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapóteác og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Pífsins svara ! sima 10000. VISUKORN Inn í mína eigin sál ótal skína geisiabál, við það dvínar tregi og tál, trú fær sýn og hressist máL Guðjón Þorsteinsson, Skatastöðum. Hafnarfjörður Kona óskast til afgreiðslu- starfa 1 sælgætis- og | brauðbúð. Vaktavinna. — | Upplýsingar í síma 51079. Eidrí kona óskar eftir góðu herb. í | Vesturbænum eða 2 herb. og eldhúji. Upplýsingar í I síma 20008, þriðjudag Og [ fimmtudag kl. 10—12 og 13—17. tafmaguseldavél 3ja hellna til sölu á kr. 1500,00 og olíugeymir 800 I lítrar, að Laugarnesvegi 59, sími 37189. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú María Ingvars- son, Njálsgötu 34 og Gunnar örn Haraldsson, Gnoðarvog 16. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Eyjólfs- dóttir verzlunarmær frá Dýr- finnustöðum í Skagafirði og Jörg en Ingimar Hansson, verkfræði- nemi, Álfheimum 54. Laugardaginn 13. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elísa- bet Guðnadóttir Njálsgötu .81 og Jón Jóelsson húsasmiður Bjarn- arstíg 9. Spakmœli dagsins Þegar um peningana er að ræða, þá hafa allir sömu trúna, — Votaire. GAMALT oc cott SELJALANDSFOSS Að kom ég þar elfan hörð á var ferðum skjótum: undir vatni, ofan á jörð arkaði ég þurrum fótum. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson íjarverandl 1/6. — 17/6 Staðgengiíl: Kristinn Björns- son. Bjarni Bjarnason læknir verður fjarverandi til 19. jún-í. Staðgengill Alfreð Gíslason. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgengiil: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júni. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Klemensson, Njarðvíkum fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað- gengill: Kjartaa Olafsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júnL Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Jónas Sveinsson fjarverandi 8/6. — 20/6. Staðgengiil: Kristján Þorvarðar- son. Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi 15/6. — 15/7. Staðgengill Þorgeir Jóns son á stofu Jóns. Heimasími: 12711 Jón Þorsteinsson verður fjarver- andí frá 20. apríl til 1. júlí. Karl Jónsson fjarverandi 12/6. — 22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk ur Árnason Heimasími: 40147 Kjartan Magnússon, fjarverandi 8. til 20 þm. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Magnús Þorsteinsson íjarverandi allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. £. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 símí 11228 Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandi i nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Valtýr Albertsson fjarverandi 6/6. — 18/6. StaðgengUl: Björn Önundar- son Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. Þórður Möller fjarverandi 8/6—4/7. Staðgengill: Úlfar Ragnarsson, Klepps spítalanum. ViðtaTstími 1—2 alla daga nema laugardaga. Þórarinn Guðnason fjarveraridi 15/6. — 21/6. Staðgengiií: Haukur Árnason. Öfugmœlavísa Skaflajárna kann ég kött, úr kerti reiptagl snúa, úr brendu sindri búa höll, beizla flóagrúa, SÖFNIN Árbæjarsafn cp?ð alla daga nema mánudaga kl. 2—6. Á sunr.udögum til kl. 7. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasa.Cn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 AJINJ ASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá fcl. 2—4 e.h. nema mánudaga. AKRANES 100 ÁRA MYNDIR úr FJALLKIRKJ V GUNNARS GUNNARSSON- AR. Lárus Pálsson og Bjarnl Benediktsson tóku saman. Sýning i Þjóðleikhúsinu kL 20:30. Leikstjórn: Lárus Páis- son. Sýning Félags íslenzkra mynd- listarmanna í Listasafni íslands, Bókasýning í Bogasal Þjóðminjap safnsins. Sýning Arkitektafélagh íslands í húsakynnum Byggingar þjónustunnar, Laugavegi 26. Opa ar kl. 2—10 daglega. Vinsfra hornið Jafnvel hinir mestu snillingar eiga sér öfundarmenn, sem hreint ekkert sjá í iVri þeirra, sern urn- talsvert er. Ameríkani, giftur íslenzkri konu, ósk- ar eftir að fá leigða íbúð með húsgögnum. Eru barn laus. Upplýsingar í síma | 15312, eftir kl. 5. Ungxir reglusamur bankamaður, óskar eftir at vinnu, eftir kl. 5 á daginn. Tilb. merkt: „Reglusemi — I 4591“, sendist Mbl„ fyrir 20. júní. íbúð til leigu 2 herb. nýtízku fbúð til leigu frá 1. júlí. Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt: „Húsnæði — 4560“ sendist MbL Til sölu Hráolíuofn, blokkþvingu- búkki, mnihurðir, komm- óða, kvenkápur og fleira. Sími 16805. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í simum 23276 og 12818. f tilefni af 100 ára afmæli Akraness kaupstaðar í dag hafa verið gefin út 8 mjög smekkleg kort, með myndum frá Akranesi eftir Sigfús Halldórsson og sést hér að ofan eitt þeirra. Kortin eru í cellófanpakka og fylgir þéim minningarskjóldur bandprentaður. Myndamótin eru gerð í Myudamótum h.f., en Prentverk h.f. prentaði. Skjöldurinn er handprent- aður í Fjölprenti h.f. Þá kemur lika merki dagsins, sem Ingvi Magnús son teiknaði, en allan kostnað við gerð merkisins gaf Helgi Júlíusson úrsmiður. Allur ágóði af sölu merkisins rennur til Sjúkrahússins á AkranesL Bæði kortin og skjöldurinn, og ekki siður merkið er fallegt og ætti að seljast vel- að hann hefði verið að fljúga hér meðfram Mbl. húsinu í gær um 2 leytið og sá þá litla stúlku verða fyrir bíl í Aðalstræti. Að vísu meiddist litla stúlkan ekki mikið, sem betur fer, sagði storkurinn, en það var sannar- lega guðs mildi, en ekki að þakka þeim, sem um umferðar- öryggið eiga að sjá í Reykjavík. Á það hefur áður verið bent í dagbókinm, en vafalaust fyrir daufum eyrum, að nauðsynlegt væri að afmarka þar með „Zebra“ brautum og helzt ljós- um, gangvegi fyrir fólk, þar sem bifreiðar vaeru skyldugar að neroa staðar fyrir vegfarendum. Þarna mun vera einhver mesta umferð bæði gangandi og akandi í Reykjavík, Mætti nú þetla slys, sem sann- arlega fór betur en áhorfðíst, verða til þess, að þessum smá- munum verði kippt í lag, áður en fleiri slys fyigja á eftir, sagði storkurinn og flaug upp á loft- netsstöngina á Landssímahúsinu og fékk sér sólbað í veðurblíð- unnL Storkurinn sagði! L_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.