Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. júní 1964 MORGUNBLADIÐ 5 Matrálskona - Síldarstúlkur Undirritaðan vantar góða matráðskonu á Hafsilfur Raufarhöfn. Ennfremur síldarstúlkur til Raufar- hafnar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Upplýsingar í síma 32799. jón þ; árnason. Fyrir Þjóðháfíðina Úrval af fallegum telpnakápum. Margir litir. — Stærðir frá 2—14 ára. My« U bCiöi m* Aðalstræti 9 — Sími 18860. hafnarfjörður 4ra herb. íbúðarhœð um 100 ferm. með sér inngangi á 2. hæð við Hring- braut í Hafnarfirði til sölu. Uppþvottavél í eldhúsi fylgir. Harðviðarhurðir, tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Mýja Fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 sími 18546. 2 HERB. ÍBÍTÐ á Hverfisgötu, nálægt mið bænum, til sölu. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur^ simi 16941. Fjölnisveg 2. ÍBÚÐ ÓSKASX 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16801 frá kl. 9—5. VATNABÁTUR Sem nýr norskur vatnabát- ur (trefjaplast) til sölu. — Upplýsingar eftir kl. 6, í símum 36444 og 32298. Eldri hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp eða heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 24750. Ti7 sö/u Tilkynning Timbur er TIMBUR........... .......en allt Timbur er ekki Mahogny. Tii sölu MERCURY COMET 1963, skemmdur eftir árekstur. Upplýsingar á staðnum og í síma 16692. BÍLALEIGAN BÍLLINN, Höfðatúni 4. Silicone er Silicone....... .........en allt Silicone er ekki „VATNVERJA“. SUPER-Silicone „VATNVERJA" --------------> með þessu vörumerki tryggir ykkur gæði. NB.: Takið eftir að framleiðsla okkar er sú eina, sem stenzt kröfur Byggingarefnareglugerðar USA og Kanada og aðeins okkar framleiðslu má nota sem grunn undir málningu eða á hraunaða veggL Ur sjónvarpsþættinum 16. júní. Borgarstjóri Los Angeles borgar, Samuel William Yorty, fær-t ir Thor Thors sendiherra borgarlyklana. Halia Linker, húsmóðir þáttarins, horfir á. Sjónvarpsþáttur ■ Los Angeles í DAG, 16. júni, er sjónvarpað í Bandaríkjunum sérstökum þætti í dagskrá Höllu og Hals Linkers í tilefni af 20 ára af- mæli íslenzka lýðveldisins. Þar sem Linkerhjónin fóru frá Los Angeles 10. júní í ferðalag var dagskráin útbúin fyrirfram, en mjög er til henn- ar vandað. Thor Thors sendi- herra kom tii Los Angeles í því tilefni, og kemttr hann fram í þættinum og flytur stutta ræðu um sögu íslend- inga og menningarstarf. Halla er húsmóðirin í þess- um þætti og klæðist íslenzk- um skautbúningi. Borgarstjóri Los Angsles borgar, Samuel William Yorty, er líka gestur þáttarins, og færir hann Thor Thors borgarlyklana sem vin- áttutákn Los Angelesborgar við Íslendinga. Þá sæmir borg arstjórinn Höllu heiðursskjali fyrir starf hennar við sjón- varp Los Angelsborgar. Og að lokum er kvikmynd sem Hal Linker hefur tekið af 17. júní hátíðahöldum í Reykjavík og fallegar myndir úr Reykja- vík. Þetta er 15. sjónvarpsút- sendingin um ísland, sem þau Linkerhjónin hafa sent út í þætti sínum „Undur verald- ar“. en hartn hefur nú unnið sér sess sem einn vinsælasti ferðaþáttur í sjónvarpi fyrir vestan. Nýlega voru Linkerhjónin gestir á heimsýningarviku verzlunarráðs Los Angeles- borgar. Halla kom þar fram í skautbúnmgi og Hal Linker sýndi kvikmynd frá íslandi sem þau höfðu tekið fyrir ís- lenzka sendiráðið í fyrra. Hal og Balla Linker eru nú á sinni árlegu sumarkvik- myndatökuferð og verða 17. júni í Liberíu. Þaðan halda þau til Mah lýðveldisins, þá til Niger, Senegal, Marocco, Canaryeyja, Madeira, Portu- gal og Ungverjalands. Þá hef- ur þeim verið boðið að stanza í Rúmeníu, en heim til Los Angeles koma þau 25. ágúst. Þriðjudagsskrítla — Hvers vegna hefur þú alltaf logandi útidyraljósið? — Það er vegna innbrotsþjófa. — Geta þeir ekki haft með eér vasaljós, bölvaðir. ■»• Genaið Reykjavík J5. júní 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund .... ..„ 120,08 120,38 i BanöaríKjadoilar 42.95 43.UÖ l Kanadadollar 39.80 39,91 100 Austurr. sch. _ 166.18 166.60 100 danskar kr 621,45 623,05 100 Norskar kr. 600,93 602,47 100 Sænskar kr. 836,40 838,55 100 i’inrrsk <nork..„ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki .. 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur «... ... 68,80 68.98 100 V-þýzk mörk 1.080.86 ' .083 62 100 Gyllini .. 1.186.04 1.189,10 100 Belg. Iraukl 86.1« 86.38 ÞRIÐJUDAGUR AKUREYRI, kl. 8:00. AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00. BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES, kl. 18:00 Dalir—ÍS AFJARÐARDJÚP, kl. 8:00 EYJAFJÖLL—SKÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSIILÍÐ, kl. 18:00 GAULVERJABÆR, kl. 11:00 GNÚPVERJAHREPPUR kl. 17:30 GRINDAVÍK, kl 11:00; 19:00; 23:30 HÁLS í KJÓ3 kl. 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30 HVERAGERÐI, kl. 17:30 UÓLMAVÍK, kl. 8:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl. 10:00 LAUGARVATN, kl. 13:00 um Biskupstungur. LANDSSVEIT kl. 18:30 LJÓSAFOSS, kJ. 10:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23.15. ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 REYKHOLT, kl. 18:30 SANDUR, kl. 10:00 VÍK, kl. 10.00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞYKKVIBÆR, kl 13:00 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 18:30 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer tij NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:00. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Glófaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Sólfaxi fer til Lonaon kl. ilO.OO í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöid. Sólfaxi fer tU Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er ætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir); Fagurhólsmýrar Jlornafjarðar, Kópa- skers Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Horna- fjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir); Hellu og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Piraeus 14. þm. til Cagliari og íslands. Bniarfoss kom til Rvíkur 11. þm. frá Hull. Dettifoss fór frá Rvík 13. þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss kom tU Kotka 12. þm. fer þaðan til Leningrad og Rvík- ur. Goðafoss kom til Hull 14. þm. fer þaðan 17. til Leith og Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 15. þm. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Immninghám 14. þm. fer þaðan 17. þm. til Hamborgar. Mánafoss fer frá Akureyri í dag 15. þm. til Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Grundafjarðar og Ólafsvíkur. Reykjafoss fer frá Ham- borg 16. þm. til Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fer frá NY 17. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Akranesi 16. þm. til Rvikur. Tungufoss fer frá Seyðisfirði l dag 15. þm. til Vopna- fjarðar, Raufarhafnar og Akureyrar. Hafskip h.f.: Laxá er í Hull. Rangá er í Gautaborg. Selá fór frá Hull 14. þm. til Rvíkur. Tjerkhiddes er á Akra nesi. Reest lestar i Stettin. Lise Jörð losar á Norðurlandshöfnum. sá NÆST bezti Tveir kunningjar, smn í hvorum kaupstaðnum, voru íyrir skemmstu að tala sarnan í síma. En orð lék á, að konu einni á millistöð væri gjarnt til að hlusta. Þetta vissu þeir kunningjarnir, og segir annar, að nú segi hann hinum ekki meira, því að kerling- arskömmin, sem hann nefnir, hggi auðvitað í símanum og hleri. Þá er gollið við í símanum og sagt í bræði: „Og það er skollans lygi, ég er ekkert að hlusta!** KÍSILL^ Lækjargata 6b Sími 1-59-60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.