Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 18
18
mORGUNBLAÐlÐ
t»riðjudagur 16. júní 1964
Óvenju falleg íbúð
í háhýsi við Suðurlandsbraut til sölu, 3 svefnherb.
Vandaðar innréttingar. Sér hitaveita.
Sjómenn — IJtgerðamemi
t>að er Fasteignamiðstöðin sem selur bátana. Úrval
af öllum stærðum, litlar útborganir, þægilegir skil-
málar. Komið og talið við okkur sem fyrst.
UTANBORÐSMÓTORAR
Stærðir
5T4 —
3 hestöfl
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Gunnar Ásgeirsson Kf.
— Minning
Framh. af bis. 15
iézt. Nú stóð Borghiidur ennþá
ein með þrjú lítil börn sín, elzta
7 ára gamalt. Og fyrir þeim varð
hún að sjá ein, þá voru hvorki
styrkir, tryggingar né ekkna-
laun. Hún tók því enn meira á
í baráttu við örlögin. Starfsemi
hennar óx stöðugt að vinsgeld-
um og virðingu. Allir, sem
þurftu að kaupa fæði í kaup-
staðnum vildu helzt var hjá
Borghildi. Þar fengu þeir ekki
emungis góðan mat á borðum
dag hvern, heldur bar húsfreyja
umhyggju fyrir þeim, sem væru
það börn hennar og systkini.
Sj'ndi hún jafnan alúð og vin-
áttu að einsdæmi þótti. Litu
IVIAIM8FIELD
(KANADA)
Ódýru NÆLON-hjólbarðarnir
fyrirliggjandi í flestum fólks-
bilastærðum.
ATHUGIÐ! Að nota MANS-
FIELD-hjóIbarða, þýðir mýkri
og þægilegri akstur. — Lægra
verð.
ENNFREMUR fyrirliggjandi
fjölbreytt úrval alls konar bif-
reiðavara.
Eitthvað nýtt í hverri viku:
Höggdeyfar
Fjaðragormar
Siitboltar
Spindilboltar
Stýrisendar
Spindilkúlur
Benzíndælur
Vatnsdælur
Höfuðdælur og sett
Hjóldælur
Bremsuslöngur
Handbremsubarkar
Bremsuborðar
Hljóðkútar
Speglar
Stefnuljós
Glitaugu
Ljósasamlokur
Perur 6, 12 og 24 volt
Hurðaþéttigúmmi
Eirrör — fittings
Silslistar — krómaðir
Krómaðar brettahlifar
Felgulvklar
Loftpumpur
Útvarpsstengur
Stuðaratjakkar, ódýrir
Hjólhlemmar
Felguhringir
H jól barðahringir
Aurhlífar
Mottur, ýmsar gerðir
Barnasæti i bila
Barnarólur með sæti
í bíla.
Göngugrindur
I S O P O N - undraefnið
til allra viðgerða.
CAR SKIN - bilabón
þarf ekki að nudda. Gefur
sérlega góðan gl jáa. —
Endist lengi. — Reynið
og þér munið sannfærast.
(^^lnaust h.f
Höfðatúni 2, simi 20185.
margir á veitingahús hennar
svo sem sitt annað heimili og
dvöldu þar mörgum stundum
milli máltíða. Fyrstu árin 9 var
veitingahús Borghildar eða frú
Clausen eins og hún var alltaf
nefnd með sérstakri virðingu, í
Fjarðarstræti 38.
A sumardaginn fyrsta 24. apríl
1930 opinberuðu þau trúlofun
sína Borghildur o(g Ingibjartur
Jónsson, skipstjóri, Fjarðarstræti
14.
Skömmu síðar var hluti af
Fjarðarstræti 38 selt þar sem
Borghildur bjó og hafði rekstur
sinn, en 22. júní sama ár kaupir
unnusti hennar, Ingibjartur
Jonssoq ásamt M. Simson ljós-
royndara, Nordpolen (Pólgötú 4),
er þangað flutti hún nú rekstur
sinn og heimilið ásamt unnusta
sínum í september 1930. Sá hún
um veitingarnar, en hann algjör-
lega um húseignina og stundaði
sjómennsku á útilegubátum. 7.
júní 1931 fæddi Borghildur hon-
um dóttur, Herdísi Hönnu, sem
nú er gift kona hér í borg.
Munu fáir hafa metið og dáð
ejginkonu sína meira en Ingi-
bjartur Jónsson.
í nóvember 1950 fluttu þau
Borghildur og Ingibjartur ásamt
dóttur þeirra alfarin frá ísafirði
og suður á Akraness. Fannst þá
niörgum skarð fyrir skildi og
íundu glöggt hve starfsemi hús-
freyjunnar á Nordpolen og
raunar þeirra hjóna hafði sett
svip á bæinn og verið líkt og
útverðir ísfirzkrar gestrisni og
rausnar þeim sem að garði bar
í þessum höfuðstað Vestfjarða,
því að margir höfðu leitað þar
fyrst og kvatt síðast um ára-
tugi bæði innlendir og útlendir.
Og jafnmörgum hafði orðið sú
landkynning góð að flestra dómi.
28 maí 1959 fluttu þau hjón frá
Akranesi til Reykjavíkur og þar
áttu þau heima síðasta áfangann.
Borghildur var listhneigð
kona, söngelsk og greind og
hafði glöggt auga fyrir allri feg-
urð og rödd hennar og fram-
koma öll tjáð sterkan persónu-
leika. Borghildur var trúuð kona
og átti ríka dulargáfu og fannst
mörgum sem hún sæi og vissi
ýmislegt fyrir fram með óvenju-
legum hætti, sem mínnti á
draumaspeki fyrri tíðar manna
og kvenna.
Hún lézt í Reykjavík 11. októ-
bei 1983, og var sárt saknað af
eiginmanni og ástvinum öllum.
Ingibjartur maður hennar
hafði jafnan metig hans svo
5&m stærstu gjöf Guðs sér til
h&nda og ætlar nú að helga
minningu hennar sjóð til auk-
innar menningar um alla fram-
tíð Þannig vill hann að nafn
hennar og starf lifi öðrum til
heilla.
A.
ATHU GIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Lögfaksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði
úrskurðast hér með lögtak fyrir vangreiddum út-
svörum og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaup-
staðar, sem greiða ber fyrirfram árið 1964. Lögtök
verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum
8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki
verða gerð skil fyrir þann tíma.
Hafnarfirði, 15. júní 1964.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
Björn Sveinbjörnsson, settur.
Fískibátur til sölu
62 rúmlesta bátur í athyglisverðu góðu ásigkomu-
lagi. Tilbúinn tíl hvaða veiða, sem vera skal. Öll
nýjustu fiskileitartæki ásamt fullkomnustu siglinga
tækjum. Báturinn er byggður 1957 og með Alfa
dieselvél. Báturinn er nýhreinsaður og málaður.
Vél öll yfirfarin.
Verð og greiðsluskiimálar eindæma hagstæðir.
SKIPA-
SALA
______OG_____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
sími 13339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
Til sölu
4—5—6 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og
máiningu við Háaleitishverfi, öil sameign full frá-
gengin. 3 herbergja íbúð á 2. hæð við Ljósheima,
teppi meðfylgjandi. Laus strax.
TEY CGIN C t R
WSTEIÍNlK.v',
Simi 24850 — 13428.