Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 30
30 MORGUNRLAÐIÐ triðjudagur 16. júní 1964 ...............................................'.- i ....................... .n ■»...•i................................................................................................................... Tvö ný sundmet víð erfiðar aðstæður Það rigndi og blés er Jónas Hall- dórsson var heiðraður fimmtugur TVÖ ísl. sundraet voru sett á fyrri hlata ,4ónasarmóts“ ÍR sem haldið var til heiðurs Jónasi Halldórssyni sundþjálfara félags ina með glæsilegri erlendri þátt- töku og hafði ÍR boðið þrem sundmönnum ásamt fararstjóra hingað til lands. Metin voru 200 m fjórsundsmet Guðmundar Gislasonar ÍR 2.22.5 irv'n., prýðis afrek og sigraði Guðir.undur Jan Lundin eina skærustu Olympíu- von Svía í Tokíó. Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR setti og Lsl. met í 100 m flugsundi 1.17.0 en það eldra átti Ágústa Þorsteins- dóttir og var það 1.22.3. ÍR-ingar höfðu haft mikinn undirbúning fyrir mótið og miðaði' allt að því að hafa glæsilegt mót við hina fögru opnu Vesturbæjarlaug. En ó- heppni elti mótið. Eina ær- lega rigning sumarsins spillti mjög aðstæðum og má segja að veðrið hefði vart getað orð ið verra. ★ Jónas heiðraður Forseti íslands var meðal við- staddra og færði Jónasi Hall- dórssyni fimmtuigum árnaðarósk ir við komu sdna. Reynir Sig- urðsson form. ÍR hyllti og af- mælisbarnið í setningarræðu og færði honum gjöf frá ÍR. Stig Ohlsson fararstjóri eul. giestanna hyllti Jónas einnig og fá&rði hon- um gjöf og Erl. Pálsson afhenti honum fagran silfurbikar sem þakklæti SSÍ fyrir vel urmin störf í þágu sundsins. Afmælis- barnið þakkaði góðar óskir og gjafir. Meðal annara viðstaddra voru heiðursforseti ÍSÍ, ræðis- maðux Dana, stjómarmenn ISÍ o.fL Góð afrek Þrátt fyrir erfiðar aðstæður sakir rigninigar og storms var kieppnin í mörgum greinum skemmtileg og góð. Hæst ber fjórsund Guðmundar en þar vann hann öruggan og góðan sigur og vann sennilega bezta af rek mótsins. Lundin sigraði öruggleiga í 400 m skriðsundinu en mistókst við sænska metið sem án etfa hetfði séð dagsins Ijós við betri aðstæð- ur. Davíð Valgarðssom átti ágætt 400 m sund og hjó nærri meti Guðmundar og við betri aðstæð- ur hefði hann liklega náð met- inu. Hörður B. Finmsson var einn gesta mótsins kominn frá Sví- þjóð. Hann var yfirburðasigur- vegari í bringusundi karla. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Kirsten Strange háðu skemmtilega keppni i flugsundi og bringusundi. Mátti vart á Erlingur Pálsson, formaður Sundsambandsins, afhendir Jónasi Halldórssyni bikar frá SSÍ. — Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. Eyleifur skorar fyrsta mark Akraness milli sjá hvor sigur hlyti í fluig- sundinu unz Strange sem er methafi Dana á vegaiengdinni vann á endasprettinum. En tími Hrafnhildar var gott ísl. met. Hrafnhildur launaði Stranige í 200 m bringusundi þar sem Hratfmhildur hafði nokkra yfir- burði. Jóna Halldórsson synti enda- sprett í boðsundi fyrir ÍR. ÍR sveitin varð 3. í röðinni en Jón- as fimmtugur átti ágætan sprett þó ungur KR-imgur og Ármenn- ingur skytust fram fyrir „öldung inn“. Úrslit í einstökum • greinum: 400 m skriðsund 1. Jan Lundin 4.26.0 2. Davíð Vatgarðsson ÍBK 4.40.5 3. Guðm. Þ. Harðarson Æ 4.53.6. 200 m bringusund kvenna 1. Hratfmh. Guðmundsd. ÍR - 2.59.1. 2. K. Strange 3.04.8. 3. Auður Guðjónsd. ÍBK 3.06.6 200 m bringusund 1. Hörður B. Finnsson 2.41.3. 2. Gestur Jónsson SH 2.53.6. 3. Reynir GuðmunHwan Á 3.00.2. 50 m skriðsund telpna 1. Ingunn Guðmumdsd. Self. 32.7 2. Matth. Guðmundsid. Á 33.1 . 3. Ásta Agústsd. SH 34.2. 100 m flugsund karla 1. Jan Lundin 1.03.2. 1 Flmm met | til viðbótari 1 Sett í gærkveldi «! JÓNASARiMÓTENU lauk í Sund- höllinni í gærkvöldi. Guðmundur Gíslason og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir heiðruðu kennara sinn með glæsilegum metum, Guðmundur í 100 m. skriðsundj á 56.8 sek, 100 m. baksundi á 1. mín. 4,4 sek., og í 50 m. skrið- sundi á 25.5 sek. Hrafnhildur bætti met sitt í 100 m. baksundi um 4/10 úr sek, í 1. mín. 19,1 sek. og sló gamalt met Ágústu Þorsteinsdóttur í 100 m. skrið- sundi synti á 1 mín. og 0,4,4 sek. Nánar verður sagt frá mótinu • á morgun. 2. Guðm. Gíslason ÍR 1.03.9 3. Davíð Valkarðsson ÍBK 1.07.2 100 m flugsund kvenna 1. Kirsten Strange 1.16.4 2. Hratfnh. Guðmundsd. ÍR 1.17.0 Met 3. Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.35.0 50 m skriðs. drengja 1. Trausti Júlíusson Á 28.4 2. Gísli Þórðarson Á 29.4 3. Logi Jónsson KR 30.0. 200 m fjórsund karla 1. Guðm. Gislason ÍR 2.22.5 MET. 2. Jan Lundin 2.25.6 3. Davíð Valgarðsson ÍBK 2.38.5. 3x50 m þrísund kvenna 1. Sveit Ármanns 1.57.1 2. Sveit Selfoss 1.58.7 3. Sundfél. Hafnarfj. 2.04.5 3x50 m þrísund karla. 1. KR 2. Ármann 3. ÍR Keflavík vann Val 4:1 og tók forystu í 1. deild KEFLVÍKINGAR unnu verð- skuldaðan sigur yfir Val í keppni 1. deildar á sunnudag, 4 mörk Akranes vann KR 4-2 LEIKUR þessara gömlu keppi- nauta, sem undanfarin ár hafa barizt hvað harðast um sæmdar- heiti þau er íslenzk knattspyrna veitir, var leikur mikillar bar- áttu og keppnisvilja. Leikurinn var fyrst og íraman af heldur jafn og skiptust liðin á upphlaup um. Á 4. mín átti Donni skot að marki K.R. en bjargað var á línu. Þá átti Gunnar Felixsson skömmu síðar gott skot að marki Akraness, en Helgi fékk varið. Á 8. mín skoraði Eyleif- ur innherji Akranesliðsins mark, en markið var dæmt af sökum rangstöðu. Á 23. mín var sókn að marki K.R. og skaut Tómas Runólfsson að marki, en Heimir sló boltann frá fyrir fætur Eyleifi, sem kom aðvífandi og skoraði viðstöðulaust. Á 35. mín. ábti Eilert hörkuskot í stöng Akranesmarksins. Fyrri hálfleik lauik því með sigri Akraness 1:0. Síðari hálfleikur hófst með núkium hraða og góðum sam- lei'k beggja liðanna. Á 3. min. sótti Donni upp vinstra megin að marki K R. gaf boltann vel fyrir markið til Eyleifs, sem not- færði sér sendinguna mjög vel og skoraði örugglega. Á 7. mín var sókn að marki Akraness, en vegna snúings á boltanum, hélt Helgi honum ekki og rann bolt- inn fyrir fætar Ellerts, sem skor aði. Á 18. mín voru Akurnesing- ar í sókn og Eyleifur kominn inn fyrir vítateig Var honum þar brugðið og var dæmd vítaspyrna á K.R., sem Donni framkvæmdi af sinni alkunnu snilld og skor- aði örugglega. Á 25. mín gaf Gunnar Felixsson góða sendingu fyrir mark Akraness, sem ElleTt hljóp inn í og skoraði. Á 29. mín lék Skúli Hákonarson upp vinstra megin og skoraði úr þröngri stöðu. Lauk leiknum því með sigri Ajcraness 4:2. Úrslit leiksins mega teljast sanngjörn miðað við marktæki- færi. Lið K.R sýndi á köflum góðan leik, en svo virðist sem einhver deyfð sé yfir liðinu og virðast yngri mennirnir, ekki enn fylla stöður þeirra eldri, sem úr liðinu hafa gengið. Sakn- ar maður Harðar Felixssonar, og hefði honum vafalaust tekist bet ur upp í viðureigninni við Donna, en hinum unga arftaka hans. í liði K.R. voru beztir Ellert, Gunn ar Fel. og Sveinn Jónsson. Lið Akraness nóði í þessum leik mjög ve! saman og var leik- ur liðsins svipaður og í bæjar- keppninni við Reykjavík á dög- unum. í liðið vantaði þó hinn gamalkunna knattspyrnuimann Ríkharð Jónsson, er ekki gat leik ið með sökum meiðsla. Beztu menn liðsins voru hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður, Eyleif- ur, og má segja að hann ásamt Jóni Leóssyni hafi verið drif- fjöður liðsins, en Jón átti eins og svo oft mjög góðan leik. Þá voru Skúli og Donni einnig góð- ir. Dómari var Baldur Þórðar- son og dæmdi vel. Línuverðir voru Einar Hjartarson og Daníel Benjamínsson. E&E. gegn 1 og hafa nú hreina og góða forystu í 1. deild með 3 leiki unna og eru eina félagið sem ekki hefur tapað leik. Margir spá þegar að íslandsbikarinn lendi í Keflavík í ár. Varlega verður spáð hér. Eftir leiknum við Val virðist svo sem allt geti skeð, Keflavíkurliðið er ekki öruggt í leik sínum þó oft nái liðið skemmtilegum leikköflum og einmitt slíkir tryggðu sigur- inn yfir Val. Heppnin var með Keflavík í leiknum en lét Val í friðL ir Klaufalegt sjálfsmark Á 12 mín. byrjuðu Vals- menn með ólánslegu sjálfsmarki og það var fyrsti forboðinn um þann feigðar- og ólánssvip, sem átti eftir að einkenna næstum allan leik Vals í þessum leik. Grétar framvörður sendi í átt að Valsmarkinu hættulausa send- ingu með öllu og Árni Njálsson stöðvar knöttinn og hafði hæg tök á að byrja spil og leika fram. Hann átti þess og kost að snerta ekki knöttinn og láta Gylfa mark vörð um boltann. En Árni sendi að marki sínu en Gylfi var þá á leið út til að grípa inn í leik- inn og í mannlaust markið fór sending Árna. 1—0 íyrir Kefla- vík. Keílvíkingar sem léku undan allsterkum vindi áttu síðan nokk ur góð tækifæri við mark en Gylfi markvörður stóð sig með prýði fyrir Val, ekki sízt er hann bjargaði skoti frá Karli „bítli* 1 2 3* Hermannssyni, sem var verulega ógnandi Valsmenn áttu einnig tækifæri en voru seinir og klaufskir. Þeim tókst þó að jafna leikinn á 34. mín. er Ingvar Elísson skoraði með laglegu skoti eftir bezta upphlaup Vals í leiknum. En þetta stóð ekki lengi. Á 38. mín. nær Einar Magnússon for- ystu á ný fyrir Keflavík með snöggu skoti eftir laglega upp- byggingu Hólmberts og góða sendingu fyrir mark Vals. Þann- ig stóð í hálfleik 2—1. Á Vítaspyrna Á 1. mín. síðari hálfleiks er Keflvíkingum dæmd vítaspyrna á Val fyrir brot Gylfa mark- varðar. Högni Gunnlaugsson skor aði örugglega 3—1 og nú fóru úrslitin að verða augljós. Kefl- víkingum óx traust og kraftur við forystuna en Valsmenn voru bugaðir og átti næsta sviplausan og fálmkenndan leik það sem eft- ir var og þó þeir kæmust í góð færi nokkrum sinnum voru þeir einstaklega lánlausir í síðustu af- greiðslu með knöttinn — fram- Framhald á bls. 20. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.