Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 11
< Þriðjudagur 16. júní 1964 MORGU N BLAÐIÐ 11 Söguleg hliómplata nýkomin á sölumarkað, gefin út af tilefni 20 ára af- mælis íslenzka lýðveldisins. Má hér heyra ræður og hátíðarljóð frá Lýðveldishátíðinni 1944 og Alþingis- hátíðinni 1930, að mestu raddir viðkomandi ræðu- og listamanna. Fálkinn hf. Hljómplötudeild. uontr Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó BÚRIÐ, Hjallaveg Húsaviðgerðir Utanhúss og innan breytingar og nýsmíðL Pússum og lökkum harðvið. Tvöfalt gler og fleira. Sími 40885. Bifreiðaeigendur athugið Ef rafkerfið í bifreið yðar er í ólagi þá snúið yður til BÍLARAF8 Skeggjagötu 14 — Sími 24-700. Teteron-buxur drengja og karlmannabuxur úr 65% teteron (hliðstætt terylene). Drengjabuxur kr. 398.— Karlmannabuxur kr. 498.— Miklatorgi 17. júní hátíðarhöld i H afnarfirði 1964 á 20 ára af mæli lýðveldisins Kl. g árdegis, fánar dregnir að húni. Kl. 1 e.h., safnast saman við Bæjarút gerð til skrúðgöngu. Gengið til kirkju. Kl: 1,30 Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju, séra Garðar Þorsteinsson próf- astur predikar. Kl. 2 Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2,30 Útihátíð sett, formaður 17. júnínefndar; Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. Ræða, doktor Sigurður Nordal. Kórsöngur, Karlakórinn Þrestir. Stjórnandi Páll Kr. Pálsson. Ávarp fjallkonunnar, Hulda Runólfsdóttir. Einsöngur Guðmundur Jónsson. Hátíðarljóð, Eiríkur Pálsson og Þóroddur Guð- mundsson. Glíma (ísl.) Skemmtiþáttur skáta. Handknattleikur (poka- handknattleikur). Stjórnandi Hallsteinn Hinriksson. Stjórnandi dag- skrár á Hörðuvöllum og kynnir: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri. Kl. 5 e.h. barnaskemmtanir í báðum kvikmyndahúsunum. Kvikmyndasýningar og skemmtiatriði: Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Ragnar Magnús- son og Sigurður Kristinsson. Kl. 8 e.h. Kvöldvaka við Bæjarútgerð. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri. Einsöngur Guð- mundur Jónsson, Þjóðleikhúskvartett.. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson. Savanna-tríóið leikur og syngur. Stjórnandi kvöld vöku og kynnir Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri. Kl. 10 e.h. dans við Bæjarútgerð og á Strandgötu við Thorsplan. Hljómsveit við Bæjarútgerð: Sóló kvintett. Stjórnandi: Þorkell Árnason. Hljóm- sveit Þorsteins Eiríkssonar leikur á Strandgötu. Einsöngvari Jakob Jóns son. Nýir og gamlir dansar. Jón Gunnlaugsson kemur fram með skemmtiþátt með Sóló kvintett kl. 11 og kl. 11,15 með hljómsveit Þor- steins Eiríkssonar. 17. júnínefnd í Hafnarfirði. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO 'bankett ELDHUSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa og ljósi. SBAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. BAIICO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar Ioftræstingar, svo sem í herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAHCO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO E R BEZT 1 Sendum um allt land. KPWI>IEBHPH*íII«bm >imi 12606 - Suðurqöru !Ö Rcykjavik Drifkeðjur og dKfkeðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. LANDSSMIÐJAN — SÍMI 20680 — Frá Sjúkrasamlagi Rvíkur Frá 1. júlí n.k. hættir Einar Helgason að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlag Reykja- víkur, vegna ráðningar til sjúkrahússtarfa. Fyrir þann tima þurfa því samlagsmenn hans að -núa sér til samlagsins og velja heimilislækni í hans stað. — Hafið samlagsskírteinin meðferðis. SJÚKRASAMLAG Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.