Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 16. júní 1964 Verzlunin er lokuð í dag, þriðjudag milli kl. 10 og 12, vegna jarðarfarar. Tízkuverzlunin Cuðrún Rauðarárstíg 1. Af alhug þakka ég vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, skeyti, blóm og aðrar gjafir á sjötugsafmæli mínu 7. júní. Sérstakar þakkir vil ég færa sóknar- presti og sóknarnefnd og Kirkjukór Grindavíkur fyrir auðsýndan sóma. — Kær kveðja. Kristinn Jónsson, Brekku, Grindavik. Konan min JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIR fró Geirólfsstöðum, Ilamrahlið 25, andaðist á Landakotsspítala 15. júní. Helgi Finnsson. Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir, ÓLAFUR E. SIGURÐSSON útgerðarmaður, Akranesi, lézt 13. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. Ástríður Sveinsdóttir og dætur, Ólöf Guðmundsdóttir og systkini. Bróðir minn EINAR M. JÓNSSON skólastjóri, Reykjalundi, andaðist 15. júní. Jóna Reykdal. Minningarathöfn um ÁSMUND GUÐJÓNSSON frá Gjábakka, Vestmannaeyjum, fer fram í Dómkirkjunni í Rvík fimmtudaginn 18. júni kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Anna Friðbjarnardóttir og synir. Jarðarför ÖNNU FÍU HRINGSDÓTTUR Hringbraut 58, sem andaðist sunnudaginn 7. júní í Landsspítalanum, fer fram fimmtudaginn 18. júni kl. 1,30. Ari Guðjónsson og börnin. Jósefína ísaksdóttir, Hnngur Vigfússon. Dóttir okkar HREFNA KARLSDÓTTIR Ásvallagötu 29, verður jarðsett föstudaginn 19. júní frá Fossvogskirkju kl. 1,30. — Fyrir hönd aðstandenda. Þorhjörg Jónsdóttir, - Karl Jónsson. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðaríör GAMALÍELS JÓNSSONAR Selvogsgötu 17, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför INGVA BRYNJÓLFSSONAR bónda í Hlíðsnesi. Sólriín Nikulásdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og alla aðstoð í sambandi við andlát og jarðarför ÓLAFS ÁRNASONAR Pólgötu 6, ísafirði. Ólafía Ólafsdóttir og systkini hins látna. Bitreiðoleigan BXLLINN Höfiatúni 4 S. 18833 QC ZEPHYR 4 CONSUL ,315“ VOLKSWAGEN LANDROVER OC. COMET ^ SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN ’BfUU&GJWf [R ELZTft RtVí\l)\STA og ÚÐÝR/VST \ bílaleigan í Reykjavík. Simi 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 AKIÐ SJÁLF NYJUM BlL Almnnna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Súni 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti II. — VW. 1500. Velkswagen 1200. f ■BI81 bílaleiga WB WÆ magnúsai skipholti 21 consul sirni 21i 90 CORTINA Bí LALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. BIFREIÐALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Síinr 37661 leqsíeinap oq J plÖtUK ° S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. ALLT Á SAMA STAÐ AURHLÍFAR Nýkomnar mjög smekklegar AURHLÍFAR, MERKTAR HVERRI BIFREIÐATEGUND: FYRIR: CHEVROLET OPEL FORD FIAT JEEP MOSKWITCH MERSEDES-BENZ RENO IDAGLEGA NÝJAR VÖRUR FYRIR SKOÐUN. Efjill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. SIMCA SKODA UNIVERSAL VOLVO AMAZON VAUXHALL VOLKSWAGEN V ÖRUBÍ L AAUR- HLÍFAR H jólbarðaviðgerð Vesturbœjar AUGLÝSIR: Við viljum benda viðskiptavinum okkar á að við höfum lokað allan daginn þann 17. júní. Hjólbarðaviðgerð VESTURBÆJAR við Nesveg — Sími 23120. Til sölu 5 herbergja íbúð á góðum stað í Vesturbænum. Getur verið laus til íbúðar í næsta mánuði. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Sér inngangur og sér hiti. Fasteígna og verðbréfavidskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 14 - 5 hœó Sími 21785 - Heimasími 20025

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.