Morgunblaðið - 16.06.1964, Síða 19

Morgunblaðið - 16.06.1964, Síða 19
( Þriðjudagur 16. júní 1964 MORCU N BLAÐIÐ Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnvers, Seyðisfirði. — Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnaríns, Hafnarhvoli, sími 11574. Unglingsstúlka getur fengið atvinnu í sumar við innheimtu. — Viðkomandi verður að hafa hjól. —• Ékki þýðir öðr- um að sækja um þetta starf en þeim, sem hafa góð meðmæli. — Tilboð auðkennt: „Rösk — 4994“ send ist afgr. Mbl. Húsnæði til leigu 130 ferm. til leigu nálægt Hverfisgötu og Frakka- stíg. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur eða læknastofur. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. júní, merkt: „Júlí ’64 — 4991“. Silddrstúlkur — Síldarvinna Síldarstúlkur vantar á nýja söltunarstöð á Raufar- höfn. Nýtízku íbúðir og mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma: 36 Raufarhöfn og 50165 Hafnarfirði. Skrifstofustarf Reglusamur maður óskast til að gegna gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Upplýsingar um fyrri störf leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „Austurbær — 4992“. MURBOLTAR í ö'llum stærðum SUMARKAPUR í ÚRVALP FYRIR 17. JÚNÍ Ifald. Poulscn hf. Kl.apparstíg 29. — bimi la024 Theodór 5 Ceorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. DÖNNFIÐURH VATNSSTIG 3 SIMI 18740 REINSUNIN REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sœng- rnar.eigum dún-og fidurheld ver. LJUM ædardúns-og gæsadúnssæng- r og kodda af ýmsum stærdum. AÐEINS ÖRFA SKREfV u u Tíminn flýgur-Því ekki þú? j-882? Flúgvélar okkar geta !ent '6 öllum flugvöllum — flutt yður olla leiö — fljúgandi FLUGSÝN MÚRHÚÐUNARNET Mótavír Bindivír H. Benediktsson hf. /z Skóluvörðustig 15 sími 21755 Vinsælasti þvottal ögurinn Það bezta fyrir nælonskyrtur. Við þvott á nælonskyrtum og öllum skyrtum, sem ekki þarf að strauja er Þvol ómissandi. Gott ráð er að hella svolitlu af Þvoli á óhreinustu staðma, svo setn hálsmál og líningar, áður en þvegið er. Skýrir liti í ullartaui. Þvol er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel og skolast mjög auðveldlega úr. Þvol þvær jafnt í köldu sem heitu vatni. Þvol skýrir liti í ullartaui. Mikill vinnusparnaður við uppþvottinn. Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Ef þér hafið uppþvotta- grind og notið vel heitt vatn þarf hvorki að skola né þurrka og leirtauið verður samt skýlaust og gljáandi. Þvol er mjög drjúgt, notið því ekki of mikið, þá ráðið þér ekki við froðuna. Þvol er einnig mjög gott til hreingerninga, gólfþvotta, bletthreinsunar og margs fleira. Þvol fæst á þremur umbúðastærðum. Sápugerðin FRIGG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.