Morgunblaðið - 16.06.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.06.1964, Qupperneq 23
r Þriðjudagur ** iúní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 1 — 211 stúdentar Framhald af bls. 10. 14 Leonhard I. Haraldsson 15. Ólafur Kristinsson 16. Sigurður Þorgrímsson 17. Skúli Sigurðsson 18. Stefán Egill Baldursson 19. Sturla Þórðarson 20. Sveinbjörn Rafnsson 21. Sveinn Sigurkarlsson 22. Valdimar Briem 23. Þorsteinn H. Þorsteinsson «. C: 1. Amalía Skúladóttir 2. Auður Sigurðardóttir 3. Guðrún Hannesdóttir 4. Hildigunnar Davíðsdóttir 5 Hildur Viðarsdóttir 6. Inga Ingóifsdóttir 7. Kolbrún Ingólfsdóttir 8. Margrét Snorradóttir 9. Sigurlaug Aðalsteinsdóttir 10 Svanfríður Óskarsdóttir 11. Unnur Steingrímsdóttir 12. Valdís Jónsdóttir 13. Valfríður Gísladóttir 14. Vilborg Gestsdóttir «. D: 1. Árni Larsson 2. Baldvin Berndsen 3. Bessi Aðalsteinsson 4 Brynjólfur Kjartansson 5 Einar Ragnarsson 6. Gísli Þorsteinsson 7 Guðmundur H. Guðnason 8 Gylfi Knudsen 9 Herluf Clausen 10. Jón Ágústsson 11. Jón Friðjónsson 12. Jón Reynir Þórarinsson 13. Magnús Sigsteinsson 14. Ólafur Dýrmundsson 15. Ólafur O. Jónsson lb'. Sigfús Jónsson J 17. Sigurður Pétursson 18. Sigurður G. Thoroddsen 19. Þórólfur Beck 6. E. 1. Ásta Claessen 2 Elínborg Magnúsdóttir 3. Erla Björnsdóttir 4. Eyrún Kristjánsdóttir E. Gerður Baldursdóttir 6. Gerður Steinþórsdóttir 7 Guðrún Elín Kaaber 8. Guðrún Ólafsdóttir 9. Hafdís Ingvarsdóttir 10. Helga Nikulásdóttir 11. Hrafnhildur Böðvarsdóttir 12. Jóhanna Árnadóttir 13. Kristín Sigsteinsdóttir 14. Kristín Waage 15. Margrét Guðlaugsdóttir 16. Margrét Örnólfsdóttir 17. Sigrún Baldvinsdóttir 16 Sigrún Þ. Haraldsdóttir 19. Stefanía Júlíusdóttir 20. Sveindís Þórisdóttir 21. Valdís Hallsdóttir 22 Þórdís Sveinsdóttir 23. Þórunn Klemensdóttir Utan skóla : 1. Brynjólfur Bjarkan 2. Hermann Jóhannesson 3. Jþn Gíslason 4. María Kristjánsdóttir 5. Ríkarður Másson 6. Svavar Gestsson 7. Vésteinn Lúðviksson STÆRÐFRÆÐIDEILD. «. T: 1. Ásmundur Harðarson 2. Auður Sigurbjörnsdóttir 3 Björn Sigurðsson 4 Davíð Gunnarsson 5. Einar V. Tryggvason 6 Guðmundur Hinriksson 7. Guðmundur Ólafsson 8 Guðrún Finnsdóttir 9. Guðrún Friðbjörnsdóttir 10 Guðrún Óskarsdóttir 11. Guðrún Whitehead 12 Hlín Baldvinsdóttir 13. Hrafnhildur Lárusdóttir 14. Jón Örn Ámundason 15. Karólína Kristinsdóttir 16. Kristín Gísladóttir 17. Kristín Jónsdóttir 18. Kristján Guðmundsson 19 Markús Karl Torfason 20 Ólafur H. Ólafsson 21 Ólöf Baldvinsdóttir 22. Sigurjón Þórarinsson 23. Sóíveig Ingvarsdóttir 24. Þjóðbjörg Þórðardóttir 25. Þóra Ásgeirsdóttir «. X: 1. Ármann öm Ármansson 2 Ásbjörn Einarsson 3 Áskdll Kjerúlf 4 Bjarni Þorsteinsson 5. Björn Theódórsson 6. Guðbrandur Steinþórsson 7 Guðjón Magnússon S. Guðmundur Ásgeirsson miiiiiiimimtiiiHiimmimiimiiiiiiiHiHitiiKiHnMiimiHiimiiiiHiiiiHiHiMHiHiiHMiimiiiiiiiiHiiiiiMiitiiiiiiHHii'iiitniiiHHHNttiiiiiiniHiimiiHiiMiiimHiiHHHimiiimmmiitiiiimHmiiimimmmmiimmmiitiiiiimiitmiiiiittii I Gestaboð fyrir V.-íslendinga Kom í kirkjuna, sem mamma var fermd í Að hugsa sér fjöllin! f GÆR var haldið stórt gesta boð með kaffi og kökum upp á íslenzkan máta í Súlnasal Hótel Sögu. Þar voru samankomnir Vest ur-Lslendingarnir, sem hér eru á ferð. og félagsfólk í Þjóð- ræknisfélaginu hér og margir aðrir vinir, ættingjar og vel- unnarar Vestur-íslendinga. Formaður félagsins, Sigurð- ur Sigurgeirsson, setti sam- komuna með stuttu ávarpi. Því næst flutti dr. Richard Beck ræðu, Sagði hann það yndislegt að vera kominn heim til ættlands ins, til hinnar nóttlausu vor- aldar veraldar. Við finnum svo greinilega streyma til okkar hlýhuginn frá ykkar hjörtum til okkar. Við tökum undir með Matthí- asi og segjum: „Þökk fyrir haldslagið hlýja“. Það má sjá á gestunum, sem hér eru áð vestan, margir hverjir í fyrsta skipti á ís- landi, að íslenzki ættstofninn hefur þróast vel á erlendri grund. Enn lifir íslenzk tunga og íslenzk menning. Mér er falið að flytja kveðj- ur Þjóðræknisfélagsins og Vestur-íslendinga og færa gjafir. Með þeim viljum við greiða nokkuð upp í skuld vora við ættþjóðina. Vestur-íslendingar kusu sér fjáröflunarnefnd undir for- ustu dr. Valdimars Eylands, og átti sú gjöf að renna til Skálholtsskóla. Einnig færði dr. Riohard Beck Skálholtsskóla gjöf frá þeim hjónum_ Richard og Mar gréti, til minningar um for- eldra þeirra. Bað hann séra Ingólf Ást- marsson biskupsritara að veita gjöfinni viðtöku fyrir hönd biskups, sem er erlendis í em bættiserindum. Endaði hann ræðu sína á þeirri ósk, að hér mætti verða gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis braut. Biskupsritari, séra Ingólfur Ástmarsson, veitti gjöfum þessum viðtöku með ágætri ræðu. Eftir upplýsingum hans var gjöfin frá Vestur-íslend- ingum að upphæð í dollurum 3.281 dollar og 70 cent. Gjöf- Beckshjónanna var að upp- hæð 500 doilarar. Þá talaði fararstjórinn, Snorri Gunnarsson, formaður Þjóðræknisfélagsins „Strand- arinnar“ og afhenti gjafir til þriggja manna sem Þjóðrækn isfélagið vildi sérstaklega heiðra, en það voru þeir Sig- urður Sigurgeirsson, Guðni Þórðarson og Rögnvaldur Sig urjónsson. in Guðrúnu og Guðmund Goodman, frá Milton í Norð- ur-Dakota. Þau reka þar geysistórt bú. Það eru um 1400 ekrur að stáerð. Þau hafa þar 75 kýr, 20 gyltur_ og auk þess mikla hveitirælct óg kartöflurækt. — Einnig bygg og hafra. Við nefnum ekki bæinn okk ar neinu sérstöku nafni eins og þið hér á íslandi, heldur kennum hann við næsta bæ eða þorp. Þau eru bæði fædd í Vestur heimi. Móðir mín, segir Guð- mundur, var úr Borgarfirði, en faðir mmn, sem dó þegar ég var ungur, var ættaður úr Eyjafirði. Bæði faðir minn og móðir voru fædd í Eyjafirði, segir frú Guðrún, faðir minn í Forn haga, en móðir mín nálægt Steinsstöðum í Öxnadal. Við Biskupsritari veitir móttöku gjöfunum frá dr. Richard Beck. Einn af Vestur-íslendingun ungfrú Guðrún Goodman frá Milton í orður-Dakota, söng einsöng við undirleik séra Hjalta Guðmundssonar. Undir tektir voru ágætar. Þá lék Rögnvaldur Sigur- jónsson ein’.eik á píanó af sinni alkunnu snilld. Milli allra atriðanna var almennur söngur, og vakti það athygli, hvað Vestur-íslendingarnir kunnu mikið af ættjarðarlög- unum, og sungu þau með full um hálsi. Blaðamaður Mbl. var þarna staddur og hitti að máli hjón- fórum norður um daginn, alla leið norður að Mývatni. Það er yndisleg ferð. Hugsaðu þér bara_ segir frú Guðrún, ég kom í kirkjuna, þar sem hún manna var fermd! Bakka- kirkju í Öxnadal. Svo hittum við hann Bern- harð Stefánsson, sem er skyld ur mér í báðar ættir, hann umfaðmaði okkur og bauð okk. ur heim. Svona eru íslending ar. Hjónin töluðu bæði íslenzku og eiga einn son, sem skilur íslenzku, en talar hana ekki. Hann á að taka við búgarð- ÍÍÍIIIIIIIHHIIIIIIIIIHHHIIUHIHHHHtHHHHHII IHIHIUIIHHIIIHIIHIItlHIHHHH HIIHIHHHHHIHIHIHHHHHHIHIIIHHHIIHHHHIHHHHHHIHHHHIUHHIHHIIIIIIIIIIHI.. 9. Ingólfur Arnarson 10. Jóhann Guðmundsson 11 Jón Ólafsson 12. Leifur Dungal 13. Lúðvík Ólafsson 14. Magnús Jóhannsson 15. Njáll Sigurðsson 16. Ólafur Erlingsson 17. Páll Bragi Kristjónsson 18. Ragnar Ragnarsson 19. Sigurður Ragnarsson 20. Sveinn Snæland 21. Tryggvi Viggósson « Y: 1. Benjamín Magnússon 2. Eðvaid Jónasson 3 Einar Oddsson 4. Friðrik Adolfsson 5 Guðmundur Jónatansson 6. Hjörtur Hannesson 7. Hörður Filippusson 5. Ingimar H. Ingimarsson 9 Jakob Yngvason 10. Jón Friðriksson 11 Jón Hjaltalín Stefánsson 12. Kristján Sigurðsson 13 Margrét Georgsdóttir 14. Samúel Ólafsson 15. Sigurður Ólafsson 16. Sigurður V. Sigurjónsson 17. Sigurjón Stefánsson 16. Skúli Halldórsson 19 Stefán Helgason 20. Tryggvi Eyvindsson 21. Valur Valsson 22 Þorsteinn Antonsson 23. Þorsteinn Þorsteinsson 24. Þorvaldur Ólafsson 6. Z: 1 Geir Péturssön 2. Guðbrandur Ármannsson 3. Guðmundur Malmquist 4 Gunnar Sv. Óskarsson 5. Hreinn Frímannsson 6. Jón Guðmundsson 7. Júlíus Ólafsson 8 Kristján Þ. Haraldsson 9. Níels Indriðason 10. Ólafur G. Björnsson 11. Ólafur Kristinsson 12. Páll G. Gústafssor 13. Páll Stefánsson 14. Ragnar Einarsson 15. Ragnar Þór Júlíusson 16. Sigurður Oddsson 17. Sigurður Sverrisson 18. Sven Þórarinn Sigurðsson 19. Tómas Tómasson 20. Vilhjálmur Guðmundsson 21. Vilhjálmur Ósvaldsson 22. Þórðar Búason 23. Þórður Theódórsson 24. Örlygur Richter Utan skóla: 1. Ari Arnalds 2 Gísli Ólafsson z 3. Stefán Hermannsson 4. Vilhjálmur Þór K’-írtansson 5 Örn Johnson Form. Þjóðræknisfélagsins || hér, Sigurður Sigurgeirsson. Z inum síðar. = Séra Ólafur Skúlason sagði = blaðamanni frá því, að frú g Guðrún væri mikill styrkur s kirkjusöng íslendinga í sinni = byggð. § Þá hitti blaðamaður að máli = tvær konur frá Willipeg og = Gimli. Þær voru systur. Þær £ hétu Guðrún Ingimundarson, = sú í Winnipeg og Ólafía Stef- §j ánsson í Gimli. §§ Afi þeirra og amma voru |j með fyrstu Islendingunum = semltomu t.il Vesturheims, og = komu þau til Gknli, en þangað §s • munu flestir íslendinganna || hafa komið fyrst. g Þær eru ættaðar úr Eyja- = fjarðar- og Þingeyjarsýslum. = Við erum búnar að ferðast §§ norður. Það var dásamleg = ferð. Og að hugsa sér fjöllin! = Hjá okkur er ekkert nema §§ sléttlendi svo langt, sem auga = lítur. Viljum við komast í |j fjöll þá eru það helzt Kletta- j| fjöllin, og þá eru þau vaxin = skógi langt upp. Ólafía í Gimli á 5 börn, en s aðeins það eizta talar íslenzku. = Guðrún í Winnipeg á 2 börn, = en hvorugt talar íslenzku. = Báðum systrunum var tíð- s rætt um þessar himnesku = björtu næcur. Einnig vissu p þær, að hér væri hvorki of §§ heitt né of kalt, en andstæð- = urnar væru miklar þar úti á = þeim stóru sléttum. Góður og skemmtilegur andi s boði. íslenzk gestrisni átti þar = hvíldi yfir öllu þessu gesta- = gestanna að þiggja það sem §§ fram var reitt. Bræðraþelið og §j ættartengslin milli þessara jjj| þjóðarbrota leyndi sér ekki. = Ber samt hugur og hjarta, = sagði skáldið i Klettafjöllum, g samt þíns heimalands mót. g Það reyndist sannmæli í þessu = gestaboði. = Systurnar Guðrún frá Winnipeg og Ólafía frá Gimli Hjonin Guðrún og Guðmundur Goodman

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.