Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 25
MORCUNBLAÐIÐ 25 ' Þríðjudagur 16. júní 1964 Tónlist á Listahátíð — Tannskemmdir Framh. af bls. 17 Hundraðstölur barna, sem hafa lengið skemmdii í fullorðinstenn- urnar, eru sýndar í línuriti no. 3. >ar má sjá, að nærri þriðja hvert fimm ára barn, sem á ann- að borð heíur tekið nokkra full- orðinstönn, hefur þegar fengið skemmdir í þessar tennur. Þessi tala eykst mjög í sex ára börn- um — sex af hverjum tíu höfðu skemmdar fullorðinstennur, og í sjö ára gömlum börnum var þessi hundraðstala orðin hærri en 90. Fimm ára stúlkur eru miklu verr settar, heldur en fimm ára drengir, þegar skemmdir í full- orðinstönnum eru athugaðar. I>essi mismunur stafar eflaust af þeirri staðreynd, að stúlkubörn eru yfirleitt fyrri til að taka fullorðinstennur. Þessi mismunur er þó, svo að segja þurrkaður út, þegar börnin ná sex ára •ldri. Meðalfjöldi skemmdra full- orðinstanna í þeim börnum, sem orðið höfðu fyrir tannátu í þess- um tönnum, fer hraðvaxandi úr tæplega tveimur í fimm ára börn Um, upp 1 þrjár skemmdar full- orðinstennur, að meðaltali, í sjö ára gömlum börnum. Vonandi verður foreldrum tvennt Ijóst af þessum niðurstöð- tim. í fyrsta Jagi koma fullorðins- tennur (þar með taldir jaxlar) fram í mörgum fimm ára böm- um, og í öðru lagi hafa skemmdir í þessum tönnum þegar gert vart við sig i sex aí hverjum t* *u ís- lenzkum börnum, þegar þau ná sex ára aldri - Tannskemmdir á ýmsum stöðum á landinu. Til þess að fá heildarmynd af ástandinu á öliu landinu, voru börn, búsett víðsvegar um land- ið, skoðuð. í linuriti no. 4 er gerður samanburður á meðal- fjölda skemmdra barnatanna í fjögurra ára gömlum börnum á þessum stöðuin. Ástandið er mjög svipað í Reykjavík, Selfossi, Vest mannaeyjum og ísafirði. Börn búsett á þessum stöðum höfðu liðlega sex skemmdar barnatenn- ur, að meðaitali. Verst var á- standið i Neskaupstað, Akureyri og Húsavík. Þar höfðu börnin, ad meðalttölu, rúmlega átta skemmdar barnatennur, þ.e.a.s. nærri helmingur allra barna- tannanna höfðu orðið fyrir skemmdum í fjögurra ára börn- um, búsettum á þessum stöðum. Áberandi er, hve börnin á sveitaheimilunum eru miklu bet- ur sett, hvað tannheilbrigði snertir, heldur en þau, sem búsett eru í bæjunum. Sveita- börnin höfðu, að meðaltali, lið- lega tvær skemmdar barnatenn- ur, eða hérumbil fjórum sinnum faerri skemmdar tennur, heldur en bæjabörnin, sem verst eru úti. Þessi mismunur er of mikill til þess að um tilviljun eina sé eð ræða. Án efa, a þessi mis- munur rætur sínar að rekja til betra mataræðis sveitabarna, og þá fyrst og fremst, hve sælgætis- neyzla sveitabarna er takmörkuð miðað við bæjarbörn. Mjög æski legt væri að framkvæma víðtæk- ari rannsókn á þessu fyrirbæri. Ætti þá að rannsaka ýtarlega jafn fjölmenna hópa bæjar- og sveitabarna, í sama aldursflokki. Gera þarf um leið, nákvæmar skrár yfir mataræði (þar með talin sælgætis-neyzla) beggja hóp anna. Samanburður á niðurstöð- um slíkrar rannsóknar mundi ef- laust verða mikill fengur fyrir þá, sem áhuga hafa á að finna orsakir tannskemmda og útrým- ingu þessa hvimleiða og algenga sjúkdóms. Samanburður á tannheilbrigffi íslendinga og annarra þjóða Eg vona, að þessar tölur, sem þegar hafa verið dregnar fram, hafi vakið marga foreldra til um hugsunar. Þó er ég hræddur um, að margir muni segja eitthvað á þessa leið: „Já, ástandið er slæmt, en er það ekki svona allstaðar í heiminum? Fylgir þessi tannáta ekki siðmenningu okkar, hvar sem er?“ Til þess að bregða ljósi yfir þessar spurningar, var gerður samanburður á niðurstöðum ís- lenzku rannsóknarinnar og nið- urstöðum samskonar rannsókna í öðrum löndum. Línurit no. 5 sýnir tíðni tannskemmda í þrigja ára göm'.um börnum af sjö þjóðum. Sjá má, að meira er um tannskemdir meðal íslenzkra barna, heldur en nokkrum öðr- um. Liðlega 80 af hverjum hundr rað þriggja ára íslenzkum börn- um hafa orðið fyrir tannskemmd um. Næst hæsta landið er Dan- mörk, en þar er talan liðlega 70 af hundraði. Þessi mismunur er þó enn meira áberandi, þegar meðalfjöldi skemmdra barna- tanna er athugaður (Línurit no. 6). Meðalfjöldi skemmdra tanna í þriggja ára íslenzkum börnum er liðlega fimm tennur á barn, eða næstum tveimur tönnum fleiri en meðaltalan í Danmörku, sem hefur næst hæstu töluna af þeim þjóðum, sem til samanburð- ar voru. Eins og sjá má, er tannheil- brigði íslenzkra barna með því lélegasta, sem vitað er um í heiminum. Þessi sjúkdómur virð ist þó ekki hafa verið landlægur hér í lengri tíma, heldur hefur þessi hrörnun átt sér stað á til- tölulega skömmum tíma. Þótt á- reiðanlegar lölur séu ekki fyrir hendi frá fyrri tímum, má álíta, að tannskemmdir á Islandi hafi verið svo að segja óþekktar fyrir 100 árum. Nokkrir höfundar ferða bóka og vísindarita frá fyrri öld- um minnast á hve vel tenntir íslendingar voru á þeitn tímum. Þetta má staðfesta með athugun á höfuðkúpum, sem til eru frá þessum tímum. Eg hafði tæki- færi til þess að athuga íslenzkar höfuðkúpur, sem geymdar eru í Peabody-safninu við Harvard há skólann, og einnig þær, sem eru í varðveizlu Jóns Steffensens, prófessors. Tennur í þessum höf- uðkúpum eru í ágætu ásigkomu lagi, og má segja að tannskemmd ir finnist varla í nokkurri tönn. Aukning tannskemmda á ís- landi virðist vera samhliða auk- inni neyzlu sykurs og alskyns sætinda meðal landsmanna. Helztu fæðutegundir fslendinga fyrir 200 árum voru fiskur, lamba kjöt, kartöflur og mjólkurafurð- ir. Sykur, kaffi, sælgæti og sæt- ar kökur Vovu mjög sjaldgæfar munaðarvörur meðal almennings á þeim_ tímum. Árleg neyzla syk- urs á íslandi jókst úr 0.2 kg., á hvern einstakling, árið 1800, þegar tannskemmdir voru svo að segja óþekktar hér, upp í rúm- lega 50 kg., nú til dags, þegar nærri hver einasti íslendingur hefur orðið fyrir árás tann- skemmda. í MOSFELLSSVEIT hefjast há- tíðahöld 17. júní, með skrúð- göngu frá Ullarnesi kl. 13,30. — Lúðrasveit drengja undir stjórn Birgis D. Sveinssonar, kennara leikur fyrir göngunni. Skátar verða fánaberar. Gengið verður að Varmárskóla, þar sem útiguðs þjónusta hefst kl. 14. Sr. Bjarni Sigurðsson predikar. Kirkjukór Lágafellssóknar sýngur undir stjórn Hjalta Þórðarsonar. Dag- skráin verður að öðru leyti sem hér segir: Minni dagsins: Lárus Halldórs- son skólastjóri. Karlakór Kjósar sýslu syngur. Stjórnandi: Oddur Andrésson. Ávavp Fjallkonunnar: ÞAÐ var fámennur hópur saman kominn í Tónabíói á föstudags- kvöldið til að njóta upplesturs oð tónlistar. Þórunn Elfa Magnús dóttir, Jóhann Hjálmarsson og Stefán Jónsson lásu upp úr verk- um sínum og flutt voru tónverk etfir Árna Björnsson, Leif Þórar- insson og Hallgrím Helgason. Það er varla 'hægt að hugsa sér tón- skáld með ólíkari stíleinkenni og viðhorf. Verk Árna, „Fjögur ís- lenzk þjóðlög“ fyrir flautu og píanó var flutt af Averil Williams og Gísla Magnússyni. Þótt hug- dettur tónskáldsins séu fremur léttvægar í þessu verki, voru þær þokkalega settar fram. „Mósaík“ eftir Leif Þórarinsson er samið fyrir fiðlu og píanó en flytjendur voru þeir Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sig- urbjörnsson. Verkið er mjög við- kvæmt í flutningi enda ákailega listrænt, hnitmiðað og þétt í formi með glitrandi jafnvægi milli hina tveggja hljóðfæra. Að lokum fluttu þeir félagar „Róm- ansa“ eftir Hallgrím Helgason, stutt verk og áheyrilegt. Eins og vænta mátti skiluðu hljóð- færaleikararnir sínum hlut með miklum ágætum. F. S. ENSKA óperusöngkonan Ruth Little hélt tónleika í Austurbæj- Landslíð kvenna í hnndknnttleik Landslið kvenna í handknatt- leik hefur verið valið, og er það þannig skipað: Jónína Jónsdóttir FH (0) Rut Guðmundsdóttir, Á. (11) Gréta Hjálmarsd., Þróttur (0) Sigurlína Björgvinsdóttir FH (3) Sylvia Hallsteinsdóttir FH (2) Sigríður Sigurðardótir Valur (6) Hrefna Pétursdóttir, Valur (0) Sigún Guðmundsdóttir, Val (0) Guðrún Helgadóttir, Víking (0) Díana óskarsdóttir, Ármann (5) Svana Jörgensdótir Ármann (0) Ása Jörgensdóttir Ármann (0) Sigriður Kjartansd., Ármann (5) Sigrún Ingólfsd. Breiðablik (0) Helga Emilsdóttir, Þróttur (8) Þjálfari: Pétur Bjarnason. Landsliðsnefnd kvenna: Arnfríður ólafsdóttir. Þjóðsöng- urinn: Almennur söngur. — Lúðrasveit drengja leikiír. — Vígsla sundlaugar: Ávarp Jón M. Guðmundsson, iddviti. Vígslu- sund: Klara Klængsdóttir, kenn- ari. Lúðrasveit drengja leikur.— Fjórir smásveinar synda. — Boð- sundkeppni stúlkan: Niðursveit og Suðursveit gegn Mosfellsdal og Reykjadalshverfi. — Boðsunds keppni: Hreppsnefnd og stjórn Ungmennafélagsins Afureldingar. Róðrarkeppni á flekum: Bændur og iðnaðarmenn. — Kaffihlé. — Veitingasala í Hlégarði. Chris Linde frá Danmörku leikur og syngur. Á íþróttavellinum kl. 17: Víða vangshlaup drengja. Naglaboð- blaup: Starfsstúlkur Álafoss og Hlégarðs keppa. — Kynnir verð- ur Matthías Sveinsson, sveitar- stjóri. Yfirumsjón með staðnum ann- ast Eyjólfur Magnússon, kennari. Dansleikur hefst í Hlégarði kl. 21. Leikararnir Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson verða með skemmtiþátfr. Ætlazt er til, að börn fædd 1951 og siðar íari heim kl. 23,30. Dansleiknum lýkur kl. 2. arbíói á laugardaginn, með að- stoð Guðrúnar Kristinsdóttur píanóleikara. Ruth Little hefur áður komið fram á tónleikum hér og vakti mjög irdkla hrifningu áheyrenda. Efnisskráin að þessu sinni var óvenjuleg að því leyti, að fluttir voru tveir Ijóðaflokkar í fyrsta sinn hérlendis, þ.e. „Haugtussa“ ljóðaflokkur op. 67 eftir Edward Grieg og „Kindertotenlieder“ eft- ir Gustav Mahler. Tónleikarnir hófust með ljóða- flokki Griegs, verki sem undir- ritaður hefur ekki heyrt áður en mjög ánægjulegt var að kynn- ast, ekki hvað sízt í meðferð hinnar ágætu söngkonu. Rödd hennar er óvenju fögur, sveigj- anleg og beitt af næmum skiln- ingi. Þá komu lög eftir innlenda höfunda, „Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson, „Ferðalok" eft- ir Karl O. Runólfsson, „Bíum, bíum, bamba“ eftir Sigvalda S. Kaldalóns og „Litlu börnin leika sér“ ísl. þjóðlag í útsetningu Rauters, að ógleymdu laginu „Litla Gunna og litli Jón“ eftir dr. Pál ísólfsson. Lög þessi voru bersýnilega vel þegin af áheyr- endum og það vakti athygli mína hversu skýr framburður íslenzka textans var. Síðan var fluttur ljóðaflokkur Mahlers „Kinder- totenlieder“, sem var þungamiðja tónleikanna. Ruth Little flutti þetta undurfagra verk á eftir- minnilegan hátt og þess hefði sannarlega verið óskandi að heyra listakonuna flytja verkið í sinum raunverulega búningi, Síðast á efnisskránni voru fimm lög eftir Franz Schubert, sem nutu sin mjög vel í einlægri túlk- un söngkonunnar. Guðrún Kristinsdóttir er vax- andi undirleikari og lauk hinu vandasama hlutverki af smekk- vísi. Heimsókn Ruth Little setur vissulega sinn svip á Listahátíð- ina. Hér er ekki eingöngu ujm hina ágætustu listakonu að ræða, heldur og sérlega aðlaðandi per- sónuleika, sem mun verða öllum minnisstreður. F. S. Gjöf til fatlaðra og lamaðra ÞRIÐJUDAGINN 26. maí sl. afhentu nokkrar systur Rebekku- stúkunnar nr. 1 „Bergþóra" IOOF Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Sjaínargötu 14, að gjöf kr. 35.000.oo tii sundlaugarbygg- ingar við sumardvalarheimili fé lagsins í Reykjadal, Mosfellssveit. Stjórn félagsins vill hér með þakka stúkusystrum öllum fyrir þessa höfðinglegu gjöf. (Frá Styrktarfélagi lamaðra fatlaðra). Skemmdir unnar á sumarbústað Borgarnesi, 13. júní. UM hvítasunnuhelgina var brot- izt inn í sumarbústað Brand* Jónssonar, skólastjóra Málleys- ingjaskólans, sem er í landi Hreðavatns. Var hús og húsmun- ir skemmdir og líkur benda til að litlu hafi munað, að hiúsið yrði eldi að bráð. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um, hverjir þarna voru að verki eru vinsamlegast beðnir að gera lögreglunni í Borg arnesi viðvart. — Hörður. Nova Scotia, 12. júní NTB, • Þrír vísindamenn, sem starfa Við McGiIl-háskólann í Montreal telja sig hafa fund ið efni, sem eytt getur skaS- legum áhrifum geislavirkra ísotopa efnisins Strontínm 99, seni valdið getur krabbameini í beinuiu. Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar í síma 34742. Haraldur Böðvarsson & Co, AkranesL Sdnidnburíuir a mefralfj'ólda skemmdra barnatanna 'i fjögurra ára gímiuin b'ornum víísye^ará landinu. ^eykjav.-Selfoss Vestwannaeyjar ‘ Neskaupítaíur SyeitaVieimili 'lSðfjörÍur Akureyn‘-Hú$avik . - -2- 4 . 6 i 3 Meðalfjðld! skemmdra bdrnatanna i fjo<jurrg afa börnum 5. 5amanburííurd tannskemmdum í 5jÖ þjátfum 'Aslraiía Bandaríkin Danmórk Enaland ‘\s\and Woregur þýzkaiand o id ao 3o 4o yo 6o 7o $o 10 100 Uundrá)sl3\3 þrigqja ára bama meí skemmdar tennur 6. LSímanbur^ur a metaHjó’Ua sk^mmdra bamatanna í Sex Jijóá’um ‘Astraiía Öðnfllaríkin Danmö>!< Enaland 'lsiartd ■ Un^verjilsnúf Meklfjcil(íi skemmííratðiina í ira b'^num Pétur Bjarnason, Birgir Björns- son, Sigurður Bjarnason. 17. iúníhátíðahöldl ■ Mosfellssveit V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.