Morgunblaðið - 30.06.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.06.1964, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjuctágiir 30. jiirix 1964 Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegglhúsgögix o. fl. Valhúsgögn &g: Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Ódýrt prjónagam Verð frá kr. Jð.OO pr. 100 gr. H O F, Laugavegi 4. Skútugarn 9 tegundir. ótal litir. — Nokkrir litir enn á gamla verðinu. H O F, Laugavegi 4. Kona óskast Kona vön bakstri óskast j nokkra tíma á dag. Uppl. á Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16. / Hátt kaup Stúlka óskast við af- greiðslustörf í sumar. Uppl. í Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16. Bútasala — Bútasala Laugaveg 28, 2. hæð. Gardínubúðin. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146 Óska eftir tveggja herb. íbúð. Upplýs ingar sendist Mbl. fyrir 5. júlí, merkt: „Góð um- gengni — 2741“. Mótatimbur til sölu Notað mótatimbur til_ sölu. Upplýsingar að Smyrla- hrauni 16, Hafnarfirði, og í síma 50681, eftir kl. 7 á kvöldin. Bíll Til sölu er Dodge Weapon, árg. 1955. Til sýnis í vél- smiðjunni Bjarg h.f. Höfða túni 8, sími 17184. Keflavík Kona, vön afgreíðslustörf- um, óskar eftir vinnu í verzlun í 2 mánuði. Upp- lýsingar í síma 1987. Garðeigendur Tökum að okkur að slá grasbletti. Sími 10058. Barnlaus, fullorðin hjón sem vinna bæði úti, vantar 2 herb. og eldhús sem næst miðbænum. Sími 19134. Stofuskápur Til sölu er stofuskápur, (sem einnig er fataskápur). Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 10283. Vinnuvélar Jarðýtur og ýtuskóflur til leigu. Ákvæðis- eða tíma- vinna. Vélsmiðjan BJARG h.f. Höfðatúni 8, sími 17184. ÞVI að Drottuin er Guð alvitundar og af honum eru verkin vegiu. (1. Sam. 2# 3). í dag er þriðjudagur 30. júní og er það 182. dagur ársins 1964. Eftir lifa 184 dagar. Komudagur Filippusar E<Ii iborgarhertoga. Ár- degishiflæði kl. 9.46.. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Kevkjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er i Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturhæjar apóteki vikuna 27. þm. til 4. júií. Neyðarlæknir — simir 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði dagana: 27.—29/6 er Olafur Einarsson, sími 50952. 30/6 Eiríkur Björns- son, simi 50235. 1/7 Bjarni Snæ- björnsson, sínii 50245. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. Orð Hífsins svara I slma 11)000. 90 ára er í dag Ingbjörg Frið- riksdóttir, íyrrum húsfreyja í | Gautsdal í Barðastrandastranda- sýslu til heimilis að Tómasar- haga 46. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Anna Stefáns- dóttir, Laufásveg 61 og Roald Ö. Símonarson, Bólstaðahlíð 34. LÆKNAR FJARVERANDI Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. StaðgengilJ: Björn Önundarson. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 29/ til 4/7. Staðgengul: Jón G. Hallgríms- son. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 4. | júlí. Staðgengili: Bergþór Smári. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandt frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- | læknir Erlingur Þorsteinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengiil: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjar- verandi óákveðmr tíma. Staðgegill: | Kristján Jóhanresson. Eggert Steinpórsson fjarverandi frá 27/6 til 4/7. Staðgengill: Björn Önund- arson. Eyþór Gunnarsson fjarverandl oákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og V'iktor Gestsson. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 20/6 til 1/8. Staðgengill er Skúli Thoroddsen. Guðjón Klemensson, Njarðvíkum fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað- gengill: Kjartan Olafsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Gísii Ólafssoti fjarverandi frá 22 I júní til 22. jún. Staðgengill: Þorgeir Jónsson, til viðtals á lækningastofu Jóns H. Gunnlaugssonar, Klapparstíg 25, kl. 1—2:30 e.L (eftir 17. júlí á læknastofu Gísla). Hannes Þórarifisson: fjarverandi frá 22. þm. til 28. þm. Staðgengill: Ölafur | Jónsson. Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi 15/6. — 15/7. Staðgengill Þorgeir Jóns son á stofu Jóns. íleimasími: 12711 Jón G. Nikulásson fjarverandi til 1 júlí. Staðgengill er Ólafur Jóhanns- son. Kristinn Björnsson fjarverandi frá 22. þm. til 27. pm. Staðgengiil: Andrés Ásmundisoa. Jón Þorstelnsson verður fjarver- andl frá 20. apríl til 1. júlí. Kjartan Ólafsson. Héraðslæknir 1 Kefiavík verður fjarverandi vikuna 22. til 27. þm. Karl Jónsson fjarverandi 12/6. — 22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk ur Árnason Heimasimi: 40147 Magnús Þorsteinsson fjarverandi allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Ólafur Geirsson fjarverandi júlímán- uð. Ólafur Helgason, fjarverandi 24/6 til 27/7. Staðgengiil: Karl. Sig Jónasson. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. 18/6 til 18/7. Staðgengill ei Stefán Guðnason. Páll Sigurðsson eldn fjarverandi ura óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Svelnsson. Ragnar Arinbjarnar fjarverandi til 2. júlí. Staðgengill: Halldór Arin- bjarnar. Richard Thors fjarverandi júlímán- uð. Stefán Björnsson fjarverandi frá 1/7 til 1/. StaðgengiU: Björn Önundarson. Sveinn Péturs&on fjarverandi óákveð ið. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar- Oiaíur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandl í nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 21—28 júní. Staðgengill er Björn Ög- mundsson Klapparstíg 25—27. Vitjana- beiðnir S. 11228. Víkingur Arnórsson, fjarv. frá 22/6 — einn til tvo niánuði — Staðgengill er Björn Önundarson, sími 11-2-28. Þórður Þórðatson fjarverandi 28/5. 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. Þórður Möller fjarverandi 8/6—4/7. Staðgengill: Úlfur Ragnarsson, Klepps spítalanum. Viðta’stími 1—2 alla daga nema laugardaga. — 21/6. Staðgengiil: Haukur Árnason. Þórarinn Guðnason fjarverandi 15/6. Viðar Pétursson íjarverandi til 4. ágúst. I.oftlei8ir h.f.: Leitur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxennborgar kl. 07:45. Kemur tilbaka frá Luxemborg ki. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Bjarni Herjólfsson er vænt- anlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til ITY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar k!. 23:00 í kvöld. Sól- faxi fer til L>ndon kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvóló. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupinannahafnar á morgun kl. 08:00. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 á morgun. Innanlandsfl ig: I dag er áætlað að fljúga til Akuieyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun til Akurgyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, Heliu og Egilsstaða. Pan American þota kom til Kefla- víkur frá NY kl. 07:30 í morgun. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 08:15. Vænt anleg frá Berlín og Glasgow kl. 19:50 í kvöld. Fer til N'jc kl. 20:45 í kvöld. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen kl. 20 00 í kvöld til Kaup- mannahafnar. Eija er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandyhöfnum á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur 1 dag að vestan úr hringferð. Baldur fer frá Rvík á morgun til Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Hafskip h.f.: Laxá: fór frá Hull 27. þm. til Rvikur. Rangá fór frá Akra- nesi í gær til Akureyrar. Selá er í Hull. Reest er í Rvík. Birgytte Frell- sen fór frá Stettin 23. þm. til Kefla- víkur og Rvíkur. Skipadeild S I.S.: Arnarfell fór í gær frá Haugasund til Norðfjarðar. Jökulfell fór í gær frá Rvíkv til Glou- cester og Camdtn. Dísarfell fer í dag frá Vopnafirði til Neskaupsstaðar, Liverpool, Cork, Antwerpen, Ham- borgar og Nyköbing. Litlafell er vænt anlegt til Rvíkur 2. júlí frá Vopna- firði. Helgafell er á Akranesi, fer þaðan í dag til Vestfjarða. Hamrafell fór í morgun frá Rvík áleiðis til Bat- umi. Stapafell fer í dag frá Bergen til Siglufjarðar. Mælifell er í Archang- elsk fer þaðan væntanlega 3. júli til Odense. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Seyðisfjarðar frá Flekkefjord. Askja er á leið til Djúpa- vogs frá Cagliaii. H.f. Jökiar: Drangjökull kom til Rvíkur í gærkvöldi frá London Hofs- jökull er í Svc-ndborg, fer þaðan til Leningrad, Hamborgar og Rotterdam. Langjökull fór írá Montreal 27. þm. til London og Rvíkur. Vatnajökull er í Vestniannaeyj um. Spakmœli dagsins Hana er sem skuggi mikils nafns. — Lukanus. Vinstra hornið Hún hefur ekki aðeins haldið vigtinni . . . hún hefur tvöfaldað hana. FRETTIR Frá Nesprestakalli. Verð fjar- verandi júlímánuð, vottorð ur prestsþjónustubókum mínum af- greiðir sr. Jón Thorarensen, í við- talstímum sínum í Neskirkju. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Háteigssóknar fer i skemmtiferö fimmtudaginn 2. júlí. Far ið verður um Borgarfjarðahérað. Þátt- taka tilkynnist eig! síðar en'fyrir há- degi á miðvikudiig í síma 11813, 17659 og 37300. Öfugmœlavísa Séð hefi ég kýrnar vinda voð, Veiðibjöllu steikja roð, lóminn þamba sjóðheitt soð, seiinn éta úr básum moð. + Gengið + Reykjav'k 26. júní 1964. Kaxp SaTa 1 Enskt pund 120.08 120,39 l Banöaríkjadoilar ... 42 95 43 a 1 Kar*adadolIar 39.71 39.81 tOO Austurr. sch. 166.18 166.60 100 danskar kr. - 621.45 623,05 100 Norskar kr. 600,93 602,47 100 Sænskar kr 836,40 838,55 100 Finnsk mörk.,.. 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki 874,08 876.31 100 Svissn. frankar . 993.53 996 08 1000 ítalsk. lírur ... ..... 68,80 68.98 100 V-þýzk mörk 1.080.86 ' .083 61 100 Gyllini .. 1.186,04 1.189.19 100 Belg. íraaki 86.16 86 ->8 Tæknibókasafn IMSl er opið all* virka daga frá kl. 13 til 19. neiu* laugardaga frá kl. 13 til 15. SÖFNIN Árbæjarsafn cp^ð alla daga nem* mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum tii kl. 7. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætt 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kL 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 MIN-JASAFN reyrjavikurborq- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá Kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska bókasafnið i Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 19 og 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virk* daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—t alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstuciag* kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kL 4—7, fyrir börn er opið lr.1. 4—7 alia virka daga. Bókasaín Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4.30 til 6 fyrir börn, en kL 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kára- Verra gat það verið Vid megum þakka íyric a« KeXlavik vax ekki norðtij: á Kauíarkofn, a — pu! I *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.