Morgunblaðið - 30.06.1964, Page 7
(
Þriðjudagur 30. júní 1964
MORGUNBLAÐIÐ
7
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Leifsgötu,
er til sölu. Tvöfait gler.
Sválir. Sólrík íbúð með fal-
legu útsýni. Verð 500 þús.
krónur.
3ja herbergja
íbuð á 3. hæð við Eskihlíð,
er til sölu. Stærð um 97
ferm. Endaíbúð í suðurenda.
Tvö herb. fylgja í risi. Verð
760 þús. kr.
4ra herbergja
íbuð á 2. hæð í einu af nýrri
fjölbýlishúsunum við Eski-
hlíð, er til sölu.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Tunguveg,
er til sölu. Sér inngangur.
Sér hitalögn. Tvöfallt gler.
Hurðir og karmar úr harð-
viði. Teppi fylgja. Verð
750 þús. kr.
Gamalt hús
með 2ja herb. íbúð á eignar-
lóð við Miðbæinn, er til
sölu. Verð 300 þús. kr.
Fokhelt
eínbýlishús
eínlyft nní 136 ferm. auk bíl-
skúrs, á góðum stað í Kópa
vogi, er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
og GUNNARS M. GUÐ-
MUNDSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 21410, 21411 og 14400
7/7 sölu
4 herb. glæsileg íbúð við Há-
tún.
4 herb. nýstandsett kjallara-
íbúð á Seltjarnarnesi. Sér
hiti. Laus strax.
3 herb. íbúð í Vesturbænum.
3 herb. risíbúð í gamla bæn-
um. Sér hitaveita. Mjög hag
stæð kjör. Laus strax.
Einbýlishús 3 herb. og eldhús
í gamla bænum. Góður
vinnuskúr fylgir.
í smiðum
Einbýlishús í Garðahreppi, 5
herb. Búið að steypa plötu
undir bílskúr. Húsið selst
fokhelt.
Hús í Hraunsholti við Hafnar
fjarðarveg. Tvær hæðir, 5
herb. 130 ferm. Selst fok-
helt.
140 ferm. hæð í Hafnarfirði.
Gert ráð fyrir öllu sér.
150 ferm. fokheld hæð með 40
ferm. bílskúr við Sólheima.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226
Sölum.: Óiafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20 — 41087
Vantar hálfsdags-
vinnu og herhergi
Hollenzkur maður á miðjum
aldri, viðskiptafræðingur að
menntun og sem talar og skrif
ar mörg erlend tungumál, ósk
ar eftir hálfsdags vinnu. —
Vantar einnig herbergi og
helzt fæði á sama stað. —
Til'boð sendist Mibl., merkt:
„4753“.
Hús og ibúðir
til sölu, af öllum stærðum
og gerðum.
HaraltEir Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simi 15415 og 15414 heima
Hús og ibúöir
Hefi m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð við Blómvalla
götu.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
íbúðin er endaíbúð í bygg-
ingu.
Veitingahús, ásamt söluturni,
innbúi og borðbúnaði í Þjóð
brauf og í fullum gangi, til
sölu.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu m. a.
Raðhús við Hvassaleiti.
2ja herb. ibúð við Kvisthaga.
3ja herb. íbúð við Grettis-
götu.
4ra herb. íbúð við Suðurlands
braut.
5 herb. íbúð, með öllu sér, 120
ferm.
Einbýlishús í Silfurtúni.
2ja herb. íbúð við Blönduhlíð.
Hæð og ris í Túnunum. Alls
7 herb.
2ja herb. stór risíbúð með svöl
um.
5 herb. 1. hæð við miðbraut.
3ja herb. íbúð í Skerjafirði.
3ja herb. jarðhæð á Seltjarnar
nesi.
3ja herb. ris við Grettisgötu.
Einbýlishús við Blesugróf.
4ra herb. íbúðarhæð í Soga-
mýri.
Einbýlishús á einni hæð í
Kópavogi.
Rannvesg
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
Við Ujósheima, góð 4 h^rb.
íbúð á góðu verði.
Við Nýbýlaveg, 6 herb. fok-
held íbúðarhæð.
Við Melgerði, 3 herb. risíbúð.
Við Rauðalæk, 5 herb.
skemmtileg íbúð á 3. hæð.
Við Blómvallagötu, 2 her'b.
íbúð í sambyggingu.
Við Safamýri, skemmtileg 4
herb. íbúð í sambyggingu á
4. hæð. Bílskúr fylgir.
Fokhelt keðjuhús á fallegum
stað í Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
Til sölu, sem nýr, 250 ltr.
hitavatnsdunkur. Verð kr.
600,00. Upplýsingar í síma
23440.
16 ára stúlka
utan af.landi, ábyggileg, ósk-
ar eftir atvinnu. Heimilis-
störf koma til greina. Fæði og
húsnæði verður að fylgja. —
Uppl. í síma 24703 eftir kl. 5
á daginn.
30.
TIU SÝNIS OG SÖUU:
iýtízku kjallaraíbúð
um 100 ferm. 3 herb., eld-
hús og bað, geymsla og hlut
deild í þvottahúsi, við Álfta
mýri. Sér hitaveita.
3ja herb. íbúöir við Miklu-
braut, Skipasund, Ásvalla-
götu, Efstasund, Lindargötu
og Hringbraut.
Nýtízku 4 herb. íbúð við Há-
tún. Sér hitaveita.
4 herb. íbúð með sér þvotta-
húsi á hæðinni við Ljós-
heima.
4 herb. kjallaraíbúðir, sér við
Blönduhlíð, Silfurteig og
Kleppsveg.
5 herb. íbúðarhæð við Báru-
götu. Laus strax.
5 herb. íbúð sér, við Ásvalla-
götu.
5 herb. íbúðarhæð með stórum
svölum við Rauðalæk.
Nokkrar húseignir í borginni
og margt fleira.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis Ijós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Ijíjafasfeipasalan
Laugavos 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
7/7 sölu
6 herbergja fokhelt einbýlis-
hús við Lækjarflöt í Garða
hreppi. Góð teikning. Sann
gjarnt verð.
Fokheld jarðhæð við Mos-
gerði. Verð 350 þús. Lán
100 þús. til 5 ára.
4 herb. jarðhæö við Tómasar-
haga.
2 herb. íbúð við Víðihvamm,
Sörlaskjól, Háaleitisbraut
og Hrísateig.
3 herb. íbúðir við Sörlaskjól,
Fálkagötu, Þormóðsstaða-
veg, RánargÖtu. Ljósheima.
3 herb. hæð við Sólvalla-
götu.
Sumar þessar íbúðir eru laus
ar strax.
4 herb. hæðir við Kleppsveg,
Hvassaleiti, Snekkjuvog. Álf
heima, Hótún, Garðsenda,
Sogaveg, Seljaveg, Barma-
hlíð.
5 og 6 herb. hæðir við Rauða
læk og Ásgarð.
5 og 6 herb. raðhús við Lauga
læk, Otrateig og Ásgarð.
Nýleg 5 herb. raðhús við Álf
hólsveg. Gott verð.
findr Sigurðsson hdl.
íngólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími miili 7 og 8: 35993.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírteinis-
myndir — eftirtökur.
Fasteignir til sölu
3ja herb. góð íbúð í Vestur-
bænum.
4ra herb. íbúð við Siifurteig.
Hitaveita.
5 herb. íbúð á. hæð við ÁJf-
heima,
Glæsilegt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi. Bilskúrsréttur.
Stór eignarlóð.
Uinbýlishús við Holtagerði. —
Bllskúr.
Austurstræti 20 . Sími 1 9545
7/7 sölu
2ja herb. góð íbúð á hæð í
steinhúsi við Ránargötu.
2ja herh. íbúð í kjallara í Norð
urmýri. '
2ja lierb. góð íbúð á hæð við
Hraunteig.
2ja herb. fokheld íbúð á hæð
við Nýbýlaveg.
3ja herb. íbúð á hæð við Ljós
heima.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Glaðheima. Ný og falleg
íbúð. Allt sér.
3ja herb. íbúð á hæð við Skúla
götu.
4ra herb. íbúð á hæð við Mela
braut. Sér hiti. Sér garður.
Nýleg íbúð.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í ný-
legri sambyggingu við
Hvassaleiti.
4ra herb. nýleg og vönduð
íbúð á hæð við Álfheima.
4ra herb. íbúð á hæö við Leifs
götu.
4ra herb. íbúð á hæð við Ei-
ríksgötu.
4ra herb. íbúð í risi við Karfa
vog.
5 herb. íbúð á hæð við Rauða
læk.
5 herb. íbúðir á hæðum við
Grettisgötu. Ódýrar íbúðir,
sem þarfnast standsetningar.
5 herb. íbúðir á hæð við
Grænuhlíð.
Auk ofanskráðs, höfum við
íbúðir í smíðum og einbýlis
hús í Reykjavík og Kópa-
vogi.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 — 20625.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
til sölu. 3 herb. timburhús,
með kjallara, í Vesturbæn-
um. Verð kr. 235 þús.
Nýlegt og
vandað steinhús
við Fögrukinn, ca. 80 ferm.
að grunnfleti, hæð og kjall-
ari og ris, 6 herb. íbúð, auk
3 herb. í kjallara. Bílskúr
fylgir.
*
5 hérb. múr-
húðað timburhús
í miðbænum. Verð 400 þús.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Símar 50764, 10—12 og 4—6.
7/7 sölu
2 herb. einbýlishús við Hlað-
brekku, ásamt byggingalóð.
Útborgun kr. 100 þús.
Nýl. 2 herb. jarðhæð við Háa
leitibraut. Teppi fylgja.
2 herb. kjallaraíbúð við Kvist
haga. Sér inngangur. Allt í
góðu standi.
3 herb. parhús við Álfabr.
Allar innréttingar nýjar. —
Teppi á gólfum. Bilskúrt
Nýl. 3 herb. íbúð við Holts-
götu. Sér hitaveita.
Stór 3 herb. kjallaraíbúð við
Mávahlið. Sér inngangur. —
Teppi fylgja.
3 herb. kjallaraíbúð við Mið-
tún. Sér inngangur. Hitav.
Nýl. 4 herb. íbúð við Álf-
heima. 3 svefnherbergi og
ein stofa.
4 herb. íbúð við Melabraut.
Sér hiti .Tvöfalt glér. Teppi
fylgja.
4 herb. íbú® við Tunguveg.
Sér inng. Bílskúrsréttur.
4 herb. íb. við Öldugötu, á-
samt 2 herb. í risL
5 herb. íbúð við Bergstaðastr.
í góðu standi .
Nýl. 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk .Sér inngangur.
Sér hitaveita.
Enn fremur íbúðir í smíðum
af flestum stærðum víðs veg
ar um bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
fl f Y K .1 A V I K
“pöróur 3-lalldérr&>on
UogiUur þ>4Mv»/waS .
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191; eftir
kl. 7. Sími 20446.
FASTEIGNAVAL
»g tbtiöír við odra haff Hl 1111 I IH N II 1 IIIIIII1 mi ii ii 1"» looillll iiFosii
V-Ay V\ \ -v
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m. a.
2 herb. íbúð á hæð að mestu
fullgerð á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Gott útsýni.
Nýtízku 90 ferm. íbúð á hæð
við Ljósheima.
3 herb. jarðhæð við Digranes-
veg.
100 ferm. risíbúð við Si'gtún.
íbúðinni fylgja stórar og
góðar geymslur. Sólrík íbúð.
Tvær 4ra herb. íbúðir við
Ásbraut, Kópavogi. Önnur
selst tilbúin undir tréverk og
málningu. Hin fullbúin.
5—6 herb. íbúðir svo og ein
býlishús, raðhús, keðjuhús
og fl., fullgerð og í smíðum,
í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Garðahreppi.
Góð 4 herb. íbúðarhæð I
Hveragerði. Bílskúr. Stór
lóð, girt og ræktuð. Skipti
á íbúð í Reykjavík kemur
til greina.
Teikningar- liggja ávallt
frammj á skrifstofu vorri.
Hafnarfjörður
Hefi kaupendur að einbýlis-
húsum og íbúðarhæðum í
Hafnarfirði og nágrenni.
Guðjón Steingrímsson hrl.
Linnetstíg 3, símar 50960
og 50783