Morgunblaðið - 30.06.1964, Page 28

Morgunblaðið - 30.06.1964, Page 28
„Lengi Eifi IJSA„ — hrópaði mann- fjöldinn, er R Kennedy kom til Varsjár Robert Kennedy, dómsmá.a rádherra Bandaríkjanna, kom í dag til Kraká, fyrrum hóf- uðborgar Póllands. Hljótt hafði verið haft um komu Kennedys til landsins, og hennar aðeins getið stuttlega í útvarpsfrétt í gær, en alls ekki í blöðum þann dag. | Svo sem kunnugt er fær f í Morgunhlaðið erelndar i i fréttamyndir sínar frá i i bandarísku fréttastofunni i i Assocated Press. AP hefur f i mjög víðtækt fréttaljós- i Í mvndanet um alla Evrópu, \ l eru símamyndir sendar um i iþað bil inn á ritstjórnar-i | skrifstofur dagblaða í flest- | ium Evrópulöndum. Til \ = skamms tíma hafa löndin f Éaustan Járntjalds verið að | í heita lokuð í þessum efn- f É um, en fyrir skömmu i ikomst AP að samkomulagi i | við rússnesk yfirvöld, svo i i og pólsk. I samvinnu við \ ÉTass og hina opinberu i É pólsku fréttastofu geta f | myndir verið komnar á \ Éstuttum tíma til Reykjavík- \ f ur, Los Angeles — eða Jap- \ É an, ef því er að skipta. — \ f Myndin af Robert Kennedy | | frá Póllandi mun fyrsta \ É myndin, sem Mbl. berst eft- \ I ir þessum nýju leiðum. Sýn \ | ir hún vel hve góðar við- \ Étökur Kennedy fékk íf É Kraká. WIHMHIIUUHHMHMHHHHUIIHIIUimiUUHIIMIIIIIIIUII ( Síldarsöltun hefst norðan- lands og austan í dag Um 50 söltunarstöðvar tilbúnar til starfa f GÆR fékk blaðið svofellda lilkynningu frá Sildarútvegs- nefnd: „Síldarútvegsnefnd ákvað á fundi sínum 29. júní að heimila löggiltum síldarsaltendum norð- anlands og austan, söltun síldar frá kl. 12:00 a hádegi, þriðjudag- inn 30 júní. Skiiyrði fyrir söltun er, að síldin- sá a.m.k. 20% feit og fullnægi einnig að öðru leyti stærðar- og gæðaákvæðum þegar gerðra samninga. Ennþá hafa samningar ekki tekiat við Sovétríkin.“ Blaðinu er kunnugt um að nú þegar ej- búið a? semja um sölu á ca 300 þúsund tunnum saltsíldar, þar af 200 þús. til Svíþjóðar, um 60 þús. til Finnlands, um 10 þús. til Vestur-Þýzkalands, og um 10 HÉRAÐSIMOT SJÁLFSTÆÐISMANNA á VopnBfi/ði n.k. laugardag HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna á Vopnafirði verður hald- ið laugardaginn 4. júlí kl. 9 síðdegis. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra og Jónas Pét- ursson, alþingismaður flyíja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísöngur. Flytjendur verða óperu- söngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig . Hjaltested, undirleik annast jarni SkúJi Halldórsson, píanóleik »ri. Ennfremur skemmtir Ævar Kvaran leikari. Dansleikur veiður um kvöldið. Jónas þúis til Danmerkur, ennfremur 15—20 þús til Ameríku og yfir standa samningar um 12 þús. tunnur til Noregs. Ástæðan til þess að ekki hafa tekizt samningar á sölu til Rússa mun vera sú að þeir hafa ekki fallist á að greiða hserra verð fyrir síldina í ár en var í fyrra. Jökull náð- ist á f lot Vélskipið Jökull, sem strand- aði s.l. föstudag á Kotflúð í Raufarhöfn, náðist á flot á sunnu daginn. Skipið haifði fyllzt af sjó, en byrðingur þess var þó með öllu óskémmdux. Sjórinn hafði runnið inn um ventla, sem liggja milli byrðings og garnieringar og hafa op ofandekks undir lunn- ingunni. Kafari rannsakaði skip- ið. Vatn kornst i rafkerfi bátsins og verður hann fluttur til Akur- eyrar þar se:n fram mun fara viðgerð á honum og er áætlað að hún taki hálfan mánuð. Meistaramóti Norðurlanda í útihandknattleik kvenna lýkur á Laugardalsvellinum í kvöld. íslenzku stúlkurnar hafa staðið sig mjög vel. Þær unnu Finna á sunnudagskvöld ið og hafa hlotið 5 stig úr þrem ur leikjum. f kvöld keppa þær við Norðmenn. — Hér á mynd inni sést Sigríður Sigurðar- dóttir skjóta — og skora eitt af sínum mörgu mörkum. — Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. (Sjá Íþróttasíðu). Þeir hafa að undanförnu greitt lægra verð fyrir islenzku síldina en aðrir, sem hana hafa keypt af okkur. Nú hefir síldin enn hækkað og hafa aðrir fallist á að greiða nokkra hæ'kkun, en til þess að Rússar greiði sam- bærilegt verð við aðra kaupend- ur verða þeir að fallast á sem svarar lVz£ hækkun á tunnu frá verði því er þeir greiddu í fyrra. I fyrrasumar voru um 40 sölt- unarstöðvar á Norður- og Austu-r landi, en í sumar fjölgar þeim um 10. Dómsmálaráðherrann íékk þó geysilega hlýlegar móttök- ur í dag. Er hann, kona hans og þrjú börn, óku um horg- ina, þusti hvarvetna að mann- fjöldi, og þyrptist fólk að bíl þeirra og varpaði yfir hann blómum. Ráðherrann er í þriggja daga einkaheimsókn 1 Póllandi. • Kennedy hélt ræðu, er hann s.teig úr bílnum við eitt af torg- um borgarinnar. Þar voru þá um 3000 manns, Lýsti hann því yfir að bróðir hans, J. F. Kennedy, fyrrum forseti, hefði aldrei náð kosningu í Bandaríkjunum 1960, ef hann hefði ekki notið stuðn- ings þeirra manna af pólskum uppruna, sem setzt hafa að vest- an hafs. • í gær, runnudag, var þeim hjónum ákaflega vel fagnað i höfuðborginru, Varsjá, þótt koma hans hefði aðeins verið boðuð stuttlega. Þar safnaðist fólk sam án, er gestirnir fóru um, og hróp- uðu: „Lengi lifi Bandaríkin“. Kennedy-íjölskyldan er óbeint tengd Póllar.di, því að systir Jaqueline Kennedy, Lee, er gift pólska prinsinurn Stanislaz Rad- zivill.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.