Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 1
24 siður — en Brezhnev skildi sínar effir heima Mikoyan setti upp medalíu Moskvu, 15. júlí AP, NTB í Rússlandi. Brezhnev, og Krúsjeff, forsætisráðherra. (Símamynd AP). Goldwater öruggur enn Bver verður varaforsetaeíni? San Francisco, 15. júlí — AP (Er sagt, að þrír af hverjum 1 vaníu, sem til skamms tíma fjórum sjónvarpsnotendum í he*ur verið talinn helzti keppi- Bandaríkjunum fylgist með þinginu og á 13.5 milljónum heimila hafa menn setið fyrir framan sjónvarpið sitt til að KLUKKAN 2.30 í dag að staðartíma setti Thruston B. Morton, öldungadeildarþing- maður Kentucky-fylkis fund þann á þingi repúblikana- , , , , . . , , horfa a setnmgu þingsins, að flokksins, sem sker ur um , , ., , , , nautur Goldwaters. Áður hafði Framhald á bls. 2 AÐ TXLLÖGU Krúsjeffs, Sátu þeir síðan saman þrir, var Leonid I. Brezhnev í dag meðan þingið hélt áfram störf leystur írá störfum sem for- um, Brerhnev, Mikoyan og seti Sovétrikjanna og Anastas Krúsjeff, á palli einum mikl- I. Mikoyan kosinn eftirmSður um í þin,gs»lnum, þar sem hans. einu sinni voru krýndir keis- _ , , . - , arar Rússaveldis. Voru þeir Tilkynnti Krusjeff Þetta a hýrir j bragðl og fór vol á lokafundi Æðsta Raðsins 1 meg dag. Kvað hann Brezhnevs vera þörf til starfa innan Tekið var ti' þess, hve alvar kommúnistaflok'ksins og l‘eSur Mikoyan var í hragði þakkaði honum hjartanlega áður en tilkynnt var um fyrir árangursríkt starf í embættisskiptin, en hann er embætti forseta Sovétríkj- annars manna brosleitastur. anna, sem Brezihmev hefur Mikoyan er nú 68 ára gamall gengt í fjogur ár.. hefur verið í hópi ráða- manna í Sovútrí'kjunum síðan Þá óskaði Krúsjeff Mikoy- snemma á timum Stalinstjórn an til hamingju með nýju arinnar. Mikoyan var dökk- stöðuna og leysti hann jafn- klæddur við þetta tækifæri . framt frá störfum vara-for- og hafði skrýðzt einu heiðurs sætisráðherra. Mikoyan þakk- merkja smna, sem hann á aði og kvaðst mundu gera sitt mörg en notar sjaldan. bezta til að reynast traustsins Krúsjeff var ljóeklæddur og verðugur. „Ég skal vinna og bar á sér fimm heiðursmerki berjast fyrir þvi með ykkur að van<ja. Bíezhnev hafði aft- að kommúnisminn sigri í , ,.. . ..._ , , .„ heiminum” sagði Mikoyan, Ur a motl sklhð sln heiðurS‘ sem er fyrsti forseti Sovét- mei,ki eftir heima að þessu ríkjanna sem ekki er fæddur sinnL hver frambjóðenda verði for- setaefni flokksins við forseta- kosningarnar í haust. því er sjónvarpsskýrslur herma. Svo sem kunnugt er, sam- (þykkti þingið í fyrrinótt stefnu- Þegar fundur þessi var sett- skrá flokksins eins og hún lá ur var klukkan í austurríkj- fyrir þinginu °i fehdi rteð .^7 _ „„ , „ , . atkv. gegn 409 breytingartillogu unum 5.30 og í Reykjavik var varðandi þann hluta stefnuskrár- hún hálf-tíu. Ekki er gert ráð innar sem snerti borgarréttindin. fyrir að fljótt dragi til úrslita Flutningsmenn tillögu þessarar á fundi þessum og segja fróðir X°ru , fylgjendurt. WUliams W. 1 Scrantons, nkisstjora Pennsyl- Tilræði við Jomo Kenyatta í London menn að Morton þingforseti megi hafa sig allan við að tak- marka mál fundarmanna, ef ganga eigi til atkvæðagreiðslu áður en íbúarnir á austur- Btrönffínni taki á sig náðir — ef þeim verður þá svefnsamt í nótt Er síðast fréttist, hafði fyrsta atkvæðagreiðsla ekki enn farið fram, en frambjóð- endur sagðir hafa tryggt sér eftirfarandi atkvæðafjölda: Goldwater 845 Scranton 172 Nelson Rockefeller 109 Henry Cabot Lodge Margaret Chase-Smith 20 „Favorite Sons“ 82 Óbundnir 36 Margt er um manninn í San ^ Francisco og hin veglega Kýr-' höll þéttsetin fulltrúum repú- blikanaflokksins, en utan San Francisco fylgjast menn einn- Ig með framvindu mála á þinginu með miklum áhuga. London, 15. júlí, AP | dag. Lögregluþjónn skarst í leik-' inn er um 74 á.ra gamall — hann MAÐUR nokkur, sem kveðst inn og lauk svo að þeir skullu kveðst ekki vita aldur sinn með vera félagi í brezka fasista-1 allir þrír utan í bifreið þá sem vissu sjálfur — slapp ómeiddur. flokknum, réðist að Jomo* Keny-1 beið Kenyatta við gangstéttar-1 Kenyatta hvarf aftur inn í atta, forsætisráðherra Kenya,1 brúnina. Árásarmaðurinn var gistihúsið eftir atvik þetta, en <S>úti fyrir gistihúsi Kenyatta í bandtekinn. Kenyatta. sem tal- kom að vörmu spori aftur út og h'élt leiðar sinnar á fund sam- veldisráðstefnunnar, sem hann sækir fyrir hönd lands síns. Ekki bar neitt til tíðinda á leiðinni til Marltoorough House og var Kenyatta fagnað er hann kom inn í þingsalinn. Félagar úr brezka fasista- flokknum, sem kall» sig „Nati- onal Socialists", aðhyllast svip- aða stefnu og Hitler forðum daga og leggja áherzlu á yfirráð hvítra manna, héidu mótmæla- fund úti fyrir dyrum gistihúss Jomo Kenyatta í morgun. ingi þeirra, John Hutchins Tyndall var að ávarpa fylgis- menn sína í hátalara þegar einn þeirra allt i einu tók undir sig stökk og réðist að Kenyatta. Einni og hálfri klukkustundu síðar lýsti talsmaður Kenyatta því yfir, að hann væri ómeiddur og vel á sig komin í alla staði. Kvað hann Kenyatta biðja Isuaéa slna í Kenya að gæta stíTTingar, þetta væri leiðinlegt atvik en n.ætti ekki leggja út sem dæmi um skoðahir brezku þjóðarinnar aimennt. Duncan Sandys, samveldisráð- kerra, hraðaði för sinni að gisti- húsi Kenyatta þegar er hann fiétti um tilræðið og flutti sam- úðarkveður ríkisstjórnarinnar Framhald á bls. 23 Jomo -Kenyatta, forsætisráðherra Kenya, og lögreglumaður takast á við brezkan fasista, sem réðist að íorsætisráðherranum í morgun. — (Símamynd AP).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.