Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 14
14 MQRGUNBLABIÐ Fimmtudagtir 16. júlí 1964 Móðir okkar, RAGNHEIÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR Bröttukinn 17, Hafnarfirði, andaðist að Landsspítaianum 15. júlí. Börnin. Maðurinn minn SIGURÐUR KRISTÓFER SIGÞÓRSSON Árbæjarbletti 40, andaðist þriðjudaginn 14. júlí í Borgarsjúkrahúsínu. Ingunn Guðnrandsdóttir og börn, Ástkær unnusti minn, JÓN JÓNSSON matsveinn, lézt af slysförum 14. þ.m.. — Fyrir mína hönd, barna hans, fóstursona og systkina. Marta Oddsdóttrr. Hjartkær eiginmaður minn SIGMUNDUR ÞORGRÍMSSON Melgerði 19, andaðist aðfaranótt 15. júlí sl. í Landakotsspítaianum. Catharine Þorgrímsson. f Eíginmaður minn, HANNES TORFASON Gilsstreymi, Lundarreykjadal, andaðist 12. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Lundar- kirkju, laugardaginn 18. þ. m. kl. 2 e.h. Guðrún Emarsdóttir. Bróðir minn SIGURBJÖRN GUÐJÓNSSON lézt af slysförum í Vestmannaeyjum 27. júní. — Jarðar- förin ákveðin síðar. — Fyrir hönd dætra hans og systkina. Sigriður Halldóra Guðjónsdóttir, Hólmgarði 27. Hjartkær móðir min GUÐBJÖRG BERGSTEINSDÓTTIR Selvogsgötu 3, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 17. júlí kl. 2 síðdegis. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna. 1 Bergsteinn Signrður Björnsson. Útför eiginkonu minnar VILBORGAR GUÐNADÓTTUR fer fram frá Kefiavíkurkirkju föstudaginn 17. júlí og hefst með húskveðju frá heimili hennar Faxabraut 6 kl. 1,30 e.h. Þórður Krfetinsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu og vin arhug við andlát og útför mannsins míns BJÖRGVINS LEÓS GUNNARSSONAR Selás 6. Ragnhildur Bótólfsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Kristín Green, Þorgrímur Guðmundsson. Þökkum hjartanlega vinum og vandamönnum auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföðui' og afa, SIGURÐAR SVEINSSONAR kaupmanns. Sérstakar þakkir færum við íþróttaféiaginu Þór fyrir auðsýnda virðingu við útför hins látna. Sígriður Pétursdóttir, Sveinn Sigurðsson, Ásta Ólafsdóttir, Ásta Sigurðardóttir, Hreinn Gunnarsson, og barnabörn. Inniiega þökkum við auðsýnda samúð við andiát og jarðarför ELÍSAR GUÐJÓNSSONAR — Yfirre'rð Framh. af bls. 16 Við riðum enn nokkurn spöl eftir þjóðveginum, en sveigðum síðaai inn á reiðgötur og veg- leysur meðfram Se’.ifljóti og komum ekki aftur á akveg fyrr en síðla kvölds. Fórum við uim bæjarhlöð margra býla, Klúku, Jórvíkur, Kilatjarnar o.s.frv. Hittuun við bændur á hverjum bæ, sættum vöðum í Selfljóti og urðuim víða að stíga af baki til að opna og loka hliðurn á girð- inigum, sem við riðum um. Hjaltastaðaþingháin er allþétt- býl, þó sums staðar séu þar eyði býli. Landném rikisins Ibefur ræktað nokkur nýbýii í sveit- inni, sem virðast getfa góð fyr- irheit, en einungis tvö eða þrjú þeírra hafa byggzt. Á leiðinni gat einnig að lita sumarhús Kjar vais, lítið og þokkalegt, undix þverhníptum hamravegg. Við komum til Eiða undir klukkan 10 uim kvöldið eftir langa og skemmtiLaga dagleið. Guðrún hótelstýra héit okkur veglega veiziu í eídhúsiniu og Morten dýralæknisnemi, sem nú var búinn að jaina sig aítir reið Innilegar þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig á 75 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum og símskeyt- tim. — Eg þakka allar þær hlýju kveðjur, sem mér bár- ust víða að, og bið guð að blessa ykkur öll. Jónína Hermannsdóttir, Flatey, Breiðafirði. Þvoltaiiií&ið HRÍF.4 verður lokað föstudaginn 17 júlí 1964 vegna jarðarfarar Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Ágústs Thejlls, afgreiðslu- stjóra S|úkrasamlag Roykjavíkur Móðir mín, GUNNLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Stykkishóinni, lézt á Landakotsspítala miðvikudaginn 15. þ. m. — Fyrir hönd stjúpmóður og systkina. Gerður ívarsdóttir. Jarðarför elskulegrar dóttur minnar, JÚLÍU BÁRIJ ALEXANDERSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 17. júlí kl. 1.30 eftir hádegi. Björg Þorsteinsdóttir, Sauðagerði B við Kaplaskjólsveg. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURSTElNS JÚLÍUSSONAR « fyrrum bónda i Brakanda í Hörgárdal, Njálsgötu 86, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. þessa mán- aðar kl. 1,30 e.h. Lrlja Sveinsdóttir, synir, tengdadætur og barnafoörn. Jarðarför konu minnar og móður okkar GÍSLÍNU ERLENDSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 18. júlí og hefst kl. 10,30 f.h. Vilhjálmur Ásgrímsson og börnrn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR JÓSEFSDÓTTUR frá Siglufirði. Böm, tengdaböm og baraabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu vegna íráfalls eiginmanns míns, föólar okkar og tengdaföður, GUDLAÚGS JÓNSSONAR Vinaminni. Sérstakar þakkir færum við Kjartani Ólafssyni lækni og héraðslækninum á Seyðisfirði, ásamt öllu hjúkrun- arliði sjúkrahússins þar, fyrir alla hjálpsemi og vin- semd við hann í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Gísladóttir, böm og tengdabörn. frá Laxárnesi í Kjós. María Bjömsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Ingimundur Bjamason, Hildar Dunbar, Edward Dunbar, Lilja Guðlaugsdóttir, Höskuldur E. Guðmannsson, Álfheiður Guðlaugsdótlir, Sigurður Hreiðar. túrinn, kom með Álaborgaráka- víti til að ylja lúnum ferðamöim um. Gunnlauigur bóndi lék á als oddi og sagði sögur fram eftir nóttu, en í morgunsárið var haíidið í báttinn eftir hressandl bað, sem læknaði ailax barð- sperrur. Þar með var lokið þrjggja daga ógleymanlegu ferðalagi um byggðir og óbyggðir Austur- lends, seirn margir eiga eflaust eftir að endurtaka, ef draum- ur Gunnlauigs á Tókastöðuifn ræt ist. Þess má geta Jiér að iokuna, að hestana má panta á bótel- inu á Eiðum, og kosta þeir 300 krónur á dag, en kiyíjahestar og leiðsögn eru innifa'in í verð- inu. Hverjum ferðamanni eru æilaðir tveir hestar. Frekari uppiýsinga um þessi ferðatög er hagt að arla hjá' Ferðaskrif- stofu ríkisins. Sigurður A. Magnúæon að auglýsing í útbreiddasta fclaðinn borgar sig bezt. 7. SEPTEMBER Banmörk Bretland Á útleið: Datgur í Gauta* borg. Dvöl í Kiaupmanna höfn. — Með skipi ura F.sbjerg til London. — Ferð um fegurstu héruð Englands. — Heim með Cíuliíossi. — 1£. dagar. Kr. 14.820.00 Fararstjóri: Agnair hórðarson. LONDLEIÐIR Adalstrœti 8 simar — LÖND *LEIÐIR Adaistrœti 8 simar — L.L FERÐIR Guðmundur Jónasson I.ANDMANNALEIÐ 4ra daga skemtiferð 31. júlí til 4. ágúst — kr. 850,00. N BíU og hús á Spánl \ London-Madrid-M aiaga Bíll og hús til íullra afnota í hálfan mánuð í Torremolinos, einuim vinsælasta ferðamanna- stað Suður-Spánar. 14 daga ferð kr. 15.842,* LÖND & LEIÐIR Adalstrœti 8 simar —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.