Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júlí 1964 Útsala Útsalan hefst á morg-un. Kápur Kjólar Peysur og margt fleira. Mikill afsláttur. — Margt undir háfvirðL Góðar vörur. Feldur Austurstræti 10. Vanur SÖLUMAÐUR óskar eflir goðri atvinnu Skrifar verzlunarbréf á ensku og norðurlandamál- unum, og er vanur flestum útréttingum viðvíkjandi daglegum rekstri verzlunarfyrirtækja. — Hefir góðan bíl. Þeir, er áhuga hafa á þessu vinsamlegast leggi inn nafn sitt og símanúmer á afgr. Mbl., merkt: — „4975“. Hallveigarstaðir Þeir veitingamerm, sem kynnu að hafa áhuga á að leigja veitingasali í væntanlegu húsnæði Hallveigar staða hér í borg, en það er 1. hæð byggingarinnar ásamt hluta í kjallara, skrifi til varaformanns fram kvæmdastjórnar Hailveigarstaða, Sigríðar J. Magriús son, Laugavegi 82, fyrir 1. ágúst 1964. Upplýsingar um húsnæðið eru veittar í teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laugarásvegi 71. Framkvæmdastjórn Hallveigarstaða. Laxveiði ,Til leigu eru dagarnir 2.—9. september í Langá (neðri hluti) með tveim stöngum á dag, ásamt veiði húsinu á Langárfossi. Dagar þessir seljast helzt í einu lagi, hentugt fyrir starfshópa. Semja ber við undirritaðari. Jóhannes Guðmundsson, Ánabrekku, sími um Borgarnes. Bókarastaða Staða bókara hér við embættið er laus til umsókn ar. — Laun samkvæmt 11. flokki launakerfis opin- berra starfsmanna. — Umsóknir er tilgreini mexuit- un og fyrri störf sendist mér fyrir 25. þ. m. Bæjarfó'getinn í Hafnarfirði. Borgfirðingar — Nœrsveitamenn Nk. helgi þ.e. laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júlí fer fram hið árlega frjálsíþróttamót Ung- mennasambands Borgarfjarðar á Hvítáubökkum og hefst það kl. 2 e.h. báða dagana. Dansleikur verður í Logalandi á laugardagskvöld og Brautartungu, sunnudagskvöld. DÚMBÓ og STEINI leika bæði kvöldin. Ungmennasamband Borgarfjarðar. Sunkomui Samkomuhúsið, Síon Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma kl. 8.30. Kaptain Jórunn Haugsland boðin velkomin. Helgi Hró- bjartsson og Jó'hann Guð- mundsson flugumferðastjóri talar. Allir velkomnir. Fíladelfía — Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Fíladelfía. Meðeigandi Til greina hefur komið að selja að hálfu lítið en þægilegt innflutningsfyrirtæki, sem hefur góð um- boð og mikla framtíðarmöguleika að fengnu auknu rekstursfé. Tilboð, er greini mögulegt framlag á árinu, sendist afgr. Mbl., merkt: „Firma — 4219“. Sumarbústaðfir við Grafarholt er til sölu. Rafmagn er í bústaðnum og hann stend- ur á eignarlandi. Einar B. Pálsson, Sími 16057. Sœnsk dralon C luggatjal d ae fni í mjög fjölbreyttu úrvali nýkomin. Breiddir: 120 cm. — 130 cm. — 150 cm. Martelnn Einarsson & Co. Fa»a- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 VIKAN Sjónvarp Reykjavík AlUr bjartsýnir menn trúa því að íslenzkt sjónvarp sé ekki mjög langt undan og með tilliti til þess hefur Vikan haft við- tal við formann . sjónvarps- nefndar, Benedikt Gröndal, sem búinn er að kynna sér sjónvarpsmálin meira en flest ir hérlendir menn. í þessu við- tali ræðir Benedikt um sjón- varp almennt, kosti þess og mótbárur gegn því, en sér- staklega gerir hann að umtals- efni hið væntanlega, íslenzka sjónvarp, dagskrá þess og hugs anleg áhrif. Gæftaleysi við Grænland Lsjakamir flutu inn Eiríksfjörð eins og venjulega og nakin fjöU trjónuðu yfir Bröttuhlið. Meun stóðu meðfram ströndinni og renndu fyrir fisk, íslenzkir sportveiðimenn að gera sér dagamun á Grænlandi, en aflinn var tregur. Bjórinn í Narsarsuak bætti það hinsvegar upp. Frásögn eftir G. K. Hann vill hitta vini sína Þetta er fyrsta greinin í greinaflokki, sem fjailar um það eilífa vandamál: Sambúð karls og konu í hjónabandi. Dæmið, sem hér er tekið fyrir er svona: Þau eru nýlega gift, hann fer út einsamall einu sinni í viku til þess að hitta kunningja sína frá unglingsárunum og hún skilur ekki hversvegna hún er honum ekki nóg. Við Gullfoss og í Pjaxa Vikan hefur áður birt grein um Laugarvatn og nú kemur grein um annan ferðamannaáfanga á sömu leið: Gullfoss. Enn hefur ekki verið lagður vegur að heitið geti að þessari perlu íslenzkra fossa og skálinn er í stíl við mðningana upp með ánni. Grein eftir Gisla Sigurðsson ritsjóra. VIKIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.