Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 10
..........................,■■■»....... miiniiiimtntiiiuiiiHiiiuiniiiuirtititiiiiiuiiuiiiiiinimtimiiiiiiiiiiiiiUiiiiiimiiiHiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiitniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiir ..................Illllllll.. 10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júlí 1964 Drengjunum verður star- sýnt á stuðlabergssteinana, sem liggja þvert yfir byrgið og nú efast þeir ekki lengur um það að Grettir Ásmund- arson hafi verið sterkastur allra íslendinga, fyrr og síð- ar. — En þeir skilja ekki enn þá mxkl.'i óhamingju, sem hvíldi yfir lífi þessa frsega ofurmenn: s. Og nú veitum við öðru at- hygli. í lægðinni norðan við urðarhrygginn, þar sem við stöndum, vex birkitré fram- úr urðinni, neðst næstum ió- rétt, en svo tekur stofn og króna stefnu til himins. Eng in önnur jurt er þarna nærri grá urðin á alla vegu. í>etta tré er fast að því þrír metr- ar frá rótum, eða öllu held- ur frá þvi það kemur út úr urðinni, þróttmikið og fagur laufgað, einkennilegur minn- isvarði við hreysi útlagans. Við höiduan af stað niður skriðuna. Fagurt útsýni vest ur að líta og inneftir hinni Skógurinn og íbúðarhúsið á Iteifsstöðunk íbúðarhúsið á Leifsstöðum. — Ljosan. tok S. Ein. Þó heita meigi svo að blíð- viðri hafi verið það sem af er þesSu ári, mun þó annar í hvítasunnu hafa átt metið í því efni hér á Norð-Aust- urlandi. Ég hef gefið drengjunum mínum loforð um það að fara inn í Öxarfjörð og er aðal- erindið nú, að skoða Grettis- bæii í Öxarnúp. Eftir rólegan tveggja stunda akstur er bifreiðinni lagt utan vegarins á Brunn- árbökkum undan núpnum. — Drengirnir eru þegar komn- ir af stað í áttina upp að núpnum. Grávíðirinn á flöt- uinum upp við skriðurnar skartar sínu fegursta og birki kjarrið, sem á stöku stað hef- ur náð fótfestu i skriðunum, er farið að grænka. Nú er aðeins eftir að klífa bratt- ann upp í miðja, snarbratta skriðuna, þar sem hár og nokkuð uppmjór klettur geng ur fram en blágrýtisskriðan fellur að á aiia vegu. Að framan mun kletturinn vera 30-40 m. hár frá skriðunni en ofan við klettinn hetfur skrið- an hlaðizt upp og myndar hrygg fram að klettinum. I þeim urðarhrygg er Grettis- bæ-li fast við kiettinn. Fram úr byrgisopir.u er aðeins steinsnar upp á klettinn og er- þar hið ■ ákjósanlegasta vígi. effir Snæbjöm Einarsson Einn gestanna ásamt hundi og hesti grösugu og fagurbyggðu sveit. Þegar inn í miðja srveit kemur blasa við vel hýst sveitabýli á alla vegu. Eitt þeirra stendur í hinum skógi vöxnu nlíðum miili Sand- fells og Hafrafells. Það er ný býli, og þangað er nú ferð- inni heitið, þegar við höfum snúið við hjá Jökulsárbrú. Eftir stundarkorn rennur billinn í hlað á Leifsstöðum, en svo heitir þetta fallega nýbýli. Hér hafa verið sam- einaðir í eitt býli tvær eyði- jarðir, Leifsstaðir og Lækja- mót. Þarna er undurfagurt, sennilega fegursta bæjarstæði á landinu. Fagur birkiskógur er á þrjá vegu, en vestan og neðan við, rennur Brunná í fremur grunnu gijúfri, fög- ur og mjög tær bergvatnsá. Við Grettisbæli. Útsýn vestur yfir Brunnárósa og Sand. mMfflMHtMMimmMMHHMHMfltlimHMIMHMimUHtmtntinMUMttMMIimtHWIMtmilHtlllHUlUtHlUBMIIWMUMttHIIIHIHirwnimHUHIUHUIHtlllllllMHWHIIIItll Én simnan við húsið fellur dálítill lækur, sem knýr litla rafstöð fyrir heimilið. Norð- an við íbúðarthúsið eru bú- peningshús og hlaða. Saga þessa fallega býlis er í stuttu máli eitthvað á þessa leið: Ábúendur og eigendur eru ung og einkar viðfeldin hjón, Kristveig Friðgeirsdóttir Sig- valdasonar frá Gilsibakka í Öxarfirði og Rögnvaldur Stefánsson frá Syðri-Bakka í Kelduhverfi. Árið 1958 var byrjað á framkvæmdum hér, aðeins lítið eitt af landi brot ið áður. í fyrstu var þetta ígripa- vinna því Rögnvaldur var með ýmsar stórvirkar vinnu vélar í sýslunni á þessum árum. En árið 1960 var þetta kom ið í það horf að hin ungu hjón gátu flutt á hið þráða framtíðarheimili. Byggingar allar, svo og byggingu á rafstöð hefur Rögnvaldur ann azt sjálfur að mestu leyti, aðeins fengið menn til nokk- urs hluta fagvinnu, því að hann er einn þeirra manna, sem vel gæti verið þúsund þjala smiður. Eins og áður segir eru búpeningshúsin norðan við íbúðarhúsið og nokikru neðar. Fjárhúsin rúma 200 fjár og heyhlaða 400 hesta af töðu. Það er að- ka.’landi mjög að byggja við fjárhúsin, því að ennþá er ekki nema heimingur byggð- ur af þeim, sem áætlað var í upphafi, og fjölgun sauðfjár nauðsynleg. Bústofninn er þegar þessi: 200 fjár, tvær kýr og einn hestur. Það vakti. athygli okkar gestanna, er við vor- um nýlega komin í hlaðið, að húsbóndinn kom ríðandi eft- ir skógargötu heim að húsinu. Hann kunni sem sagt að nota þarfasta þjóninn og skildi hlutverk hans við að létta eljusömum athafna- manni sporin við. lamibfé og aðra snúninga. Krakkarnir dáðu hestinn og fjártíkina Freyju, sem Rögn- valdur sagði að væri fram- úrskarandi vitur og góð við fjárgeymslu. Meðan við sátum og spjöXl uðum saman í hinum vist- legu húsakynnum, sagði Rögnvaldur mér, meðal ann- ars að landeigendur að Brunn á hefðu mikinn áhuga á því að rækta þar silung og lax. Ekki er ósennilegt að í þessiu fagra umhverfi eigi eftir að byggjast margir sumarbústað ir og veiðimannahús. Þessu ungu hjón eiga þrjú börn, það elzta fimm ára. Prúð og hljóð falla þau eink- ar vel inn í hugþekkan ramma umhverfisins. lllllllimilMIIIIIIIIIIIIMHIfflllMUIMIIHIIIHIIMIHIIIUIIII Við gleymum heldur ekki æskunni í samtali okkar, og ræðum nokkuð um alþýðu- skóla í Norður-Þingeyjar- sýslu, sem óhjákvæmilega verður að koma hið .íyrsta og kringum okkur eru þarna 8 börn, það elzta 13 ára, og gera þöglar kröfur um að- stöðu og tækifæri til náms í náinni framtíð. • í lítilli stofu, samliggjandi þeirri, sem við.erum í, sitja mæður þessara barna og ræða sín áhugamál, og hin unga og fríða húsmóðir situr ekki auðum höndum, heldur hef- ur gripið eitthvert viðeigandi verkefni. Nú líður að brott- för gestanna og lambféð bíð- ur aðgæzlu og umönnunar og í ótal hoirn er að líta hjá einyrkja á nýbýli, sem ekki er sama um það, sem hann á að annast. Áður en við stöndum á fæt ur lítur þessi hógværi elju- maður til min og segir: Ég veit nú ekki hvort ég hefði nokkurntíma byrjað á þessu, ef ég hefði vitað fyrirfram hvað það var erfitt að mörgu leyti. En það er mikið I aðra hönd ef sigrazt er á öllum erfiðleikum og svo þetta, að eiga minningar um sigursælt erfiði, og sjá að lokum sem mest fullgert í aðalatriðum. Þegar við kveðjumst er handtak þessa góðkunningja míns hlýtt og þétt eins og skapgerðin. Mér er hlýtt inn anbrjósts eftir viðdvölina á þessum vistlega stað, og ég lít með athygli og ró á um- hverfið og það er áreiðan- legt að skógurinn hefur grænkað I dag. Og það er áreiðanlega gró andi í lífi þeirrar þjóðar, sem á marga fuEtrúa eins og hin ungu hjón á Leifsstöðum í Öxarfirði. Það spáir einnig góðu að börnin, sem nú eru að yfir- gefa þennan friðsæla og fall- ega stað, .segja einum rómi — Hér vil ég vera í sveit. 3 a I 1 1 ra I 1 '3 1 I 3 I 3 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.