Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 24
 ■ • ■: Nótabáturinn á Polarfisk tók höggið af árekstrinum og brotnaði í spón er sigit var á skipið á skóbúðavillt — hirti 100 pör af skóm NÝLEGA hurfu skókassar með 100 pörum af nýjum skóm frá. Skóverzluninni á Laugaveg 38. Nú eru skó- kassarnir komnir fram, höfðu fyrir misgrip faið inn á Sel- ásblett. Þannig stendur á að á Lauga veg 20 A er einnig skóverzlun og hafði kaupmaðurinn þar beðið bílstjóra nokkurn ura að taka hjá sér tóma skókassa', sem hann ætlaði að láta bónda nokkurn fá. Bilstjórinn fór að skóbúð við Laugaveg snaraði kössunum á bíl sinn og ók þeim inn á Selásblett, þar sem verið var að safna köss- um saman fyrir bóndann. Þegar svo bóndinn leit í kdfcs- ana- að nokkrum dögum liðn- um hlýtur honum að hafa brugðið í brún, þegar hann sá að.þeir voru fullir aí skóm. Hringdi hann í sinn skókaup- mann, sem sagði að tómu kassarnir stæðu enn bak við búðina og hefðu aldrei verið teknir. Seyðisfirði. Sjá frétt neðst á síðunni. Þyturinn í skrúfum skipanna almennt vandamál til rannsóknar NORÐMENNIRNIR, sem fengnir voru til að fara austur á síldar- miðin, til að athuga hljóðið í skrúfunum á nokkrum síldarskip um, með tilliti til þess hvort það væri til baga við síldveiðarnar, fóru út með 5 skipum, Akurey, Fróðakletti, Náttfara, Súlunni og Jörundi III, og hlustuðu hljóðið með mikrofón í sjó. Skv. línuriti sem þeir gerðu var hávaðinn einna mestur í Náttfara og Akur- ey, steig upp að hálfri ferð en nú er farið að kasta frá allt að 300 tonna skipum, og þá er ekki óhugsandi að hljóðið í skrúfunni skapi vanda, sem þarf að rann- saka og reyna að bæta úr. | — Það virðist hafa komið fram einhver misskilningur um að ver ið væri að kenna einhverjum sérstökum um þetta, én þetta get ur verið vandamál mikils hluta flotans, sagði Daníel. Ég held, að aldrei fyrr hafi verið hlustað- ( ur skrúfuþytur í bátum yfirleitt, , og það getur vel verið að það hafi áhrif á síldina af hvaða var jafn eftir það. I Súlunni og tíðni hann er og hve mikill. Froðakletti voru sömu hlutföll, Þetta þurfum við allir að leggj- en hljóðið aðeins lægra og línu • ast a ettt um ag fjnna út. Helztu ritið sýndi sömu hlutföll, en hljóðið breyttist ekki, var það sama á hvaða ferð, sem verið var. Við náðum í Daníel Trausta son skipstjóra á Akurey í síma, er hann var staddur inni á Seyðis firði í gær. Hann sagði að af þessari lauslegu athugun kæmi íram, einmitt það sem hann hefði talið, að hljóðið í skrúfunni væri rannsóknaratriði og hefðu skip- stjórarnir á síldveiðiskipunum mikinn áhuga á því. Slíkt hefur aldrei verið athugað fyrr og er alveg nýtt vandamál. Áður fyrr, þegar róið var kringum torfurn- ar, var það talið mikið atriði' að hljóðlega væri farið og ekki mátti berja árunum í sjóinn. En mennimir til að veita okkur ein- hverja hjálp í því eru þeir, sem smíða skipin og teikna þau. En síldin er mismunandi stygg og það er af einhverju'm ástæðum mismunandi erfitt fyrir okkur að komast að henni. — Og hvað sögðu Norðmenn- irnir um þetta? — Þetta var nú bara lausleg athugun. Norðmennirnir kváð- ust hafa mælt mismunandi há- vaða eða þyt frá skrúfunum, en gátu ekki sagt neitt um hvort hann styggði síldina. Síðan hefi ég ekkert frétt og þykir það leitt, því þetta er atriði sem við þurf- um að rannsaka í félagi. Ef það kæmi í ljós að mörg skip hefðu baga af skrúfuþytnum við veið- arnar, þá er það almennt vanda mál, ekki einungis á okkar skip um, heldur öllum. Það er ekki nóg að útbúa skipin með öll dýrindis tæki, ef eitthvað finnst sem bagar. Og ég er ekki farinn ofan af því að eitthvað sé að, og er ekki búinn að sætta mig við það. Ég tek það þó fram, að ég er ákaflega ánægður með skipið, sem er vandað og í alla staði vel Matsveinn á Herðu- breið drukknaði MATSVEINNINN á Hefðu- breið, Jón Jónsson, Efstasundi 100 hvarf af s'kipinu snemma á þriðjudagsmorgun, er það var á leið milli Mjóafjarðar og Seyðis- fjarðar og er talið að hann hafi faldið í sjóinn. Herðubreið fór frá Mjóafirði um morguninn ki. 4 í bezta veðri og var Jón þá við vinnu. Það kom svo til Seyðisfjarðar kl. 9.40 og skömimu seinna var farið að leita hans, en hann fannst ekki. Ruslafötu vantaði í eldlhúsið og gera menn sér i hugarlund að Jón heitinn hafi farið út að hella j úr ruslafötunni og af einhverjum ástæðum faliið fyrir borð. Jón var 56 ára gamali. Veiðin í Laxá í Kjós Valdastöðum 14. júlí EFTIR að vatn fór að aukast í ánni, má segja að veiði hafi verið góð, aðallega á neðsta svæðinu. Als hafa veiðst 246 laxar. Þar af 57 laxar í júní mánuði. Hafa því 94,5 veiðst á hverri viku, sem af er þeusum mánuði. í dag veiddust 25 laxar. Veiðimenn segja að áin sé lull af fiski. — St. G. Dró sér kr. á 60-70 Jbús. 6 vikum peningum og vorum sportvöruverzlunar UNGUR piltur varðhaldi hjá er nú í gæzlu- lögreglunni í úr garði gert. Vonandi verður Reykjavík, eftir að hafa orðið hægt að hjálpa okkur að fihna uppvís að því að hafa stolið pen- lausn á þessum vanda, sem svo ingum og vörum fyrir 60-70 þús. margir í flotanum hafa áhuga á. I kr., í verzlun, þar sem hann iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Vissi að nú væri öllu lokið, er ég sökk niður i dfúpið 1 — sagði Gísli Gunnlaugsson r Arekstur á Seyðisfirði SEYÐISFIRÐI, 15. júlí — í morg un sigldi síldartökuskipið Gulla á m. s. Polarfisk í þoku á Seyðis- íirði. Bæði skipin eru norsk. Gulla var á leið út fjörðinn með fullfermi af bræðslusíld til Siglufjarðar, og sigldi á Polarfisk bakborðsmegin aftan til við bátaþilfar. Polarfisk er gamalt tréskip, en Gulla nýlegt með mikið lotað stefni. Nótabáturinn á Polarfisk tók eýnilega mesta höggið og fór hann í mal, annars hefði skipið e.t.v. sokkið. — Sveinn. háseti á Arnkatli Neskaupstað, 16. júlí: — MÖNNUM er enn í fersku minni hin giftusamlega björg- un á Gísla Gunnlaugssyni há- seta á vélbátnum Arnkatli, er hann lenti út méð nótinni, sem verið var að kasta. Fréttaritari blaðsins heim- sótit Gísla á sjúkrahúsið í Nes kaupstað og bað hann segja frá atburði þessum. Hann seg ir svo frá: — Ég vann við það um borð, er nótinni var kastað, átti ég að gæta þess að sleppa svo kölluðum hringjum og í þetta sinn stóð ég hjá „hanafótun- um“, en mun hafa hrasað og stigið inn í „bugt“. Skipti það engum togum að nótin svipti mér útbyrðis. Er ég skall I sjóinn sagði ég við sjálían mig, að eina von mín væri sú, að reyna nú að klóra mig upp eftir garninu og ná í plast- flotið, ef það skyldi þá geta haldið mér á floti stuttan tíma. Þetta tókst mér og náði ég í flotið, en fljótlega varð ég að sleppa af því þar sem mig þraut krafta, því nú togaði blý teinninn í mig með öllum sín- um þunga. Um leið og ég sleppti plast flotinu gerði ég mér fulla grein fyrir því að nú væri öllu lokið. Ég hafði enga von um að mér yrði bjargað, þar sem þessar nætur eru orðnar svo djúpar og ég mundi fylgja blýteininum niður. Á leiðinni niður í djúpið vissi ég af mér litla stund, en mun svo hafa misst meðvit- und. Fyrst er ég komst til með- vitundar gerði ég mér ekki grein fyrir því hvar ég væri staddur og mun hafa liðið um hálf klukkustund þar til ég áttaði mig. Líðan mín var slæm fyrsta klukkutímann og kastaði ég upp talsverðu af sjó en úr því batnaði mér óð- fluga og er ég kom í sjúkra- húsið hér leið mér eftir at- vikum vel. Ég tel að snarræði félaga minna á bátnum og dugnaður þeirra að ná nótinni inn hafi átt sinn stóra þátt í því hve vel tókst til og ég stend í mik Framhald á bls. 23 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii síarfaði við afleysingar frá 23. maí sl. til 7. júlí. Eigandi verzlunarinnar, sem er skotfæra- og veiðarfæraverzlun, hafði orðið þess var að pilturinn var búinn að draga sér fé. Lofaði hann að endurgreiða peninga, en hafði ekki fé til þess. Síðan varð e;gandinn var við að þessi pilt- ur, sem hafði verið alveg félaus, er hanmfór að starfa þarna, var farinn að kaup sér húsgögn og fleira og sá að þetta var ekki einleikið. Kærði hann til lögregl- unnar og var pilturinn handtek- inn. Iíefur verið að smá koma í ljós hversu miklu hann hefur stolið þennan tíma, sem hann starfaði í verzluninni og fannst mikið af varningi heima hjá honpm við húsrannsókn, skotfærum og sportveiðarfærum, sem eru dýrar vörur. Var hann lítið farinn að losa sig við af því, en hafði þó ráðstafað nokkrum byssum. Eru vörurnar taldar 23 þús. kr. virði og í peningum hafði pilturinn dregið sér 34.400 krónur. Hana er enn í gæzluvarðhaldi. Banaslvsið á Þiii«vö!liim STÚLKAN seni dó í bílslysinu á Þingvöllum sl. sunnudag hét Júlía Bára Alexandersdóttir, Sauðagerði B við Kaþlaskjóis* veg. Hún var 21 árs gömuL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.