Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 18
10 MORGU N BLAÐID Fiinmt<’dagur 16. júli 1964 Adam átti syni sjö cs C Jano Howard (POWELL KEEL Russ Tamblyn *Tommy Rall MGM dans- og söngvamynd í Ansco-litum og SinemaScope. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. nÓÐULL □ PNAÐ KL. 7 SÍMI 15327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngkona: Helga Sigþórsdóttir. Vantar trésmiði strax til byggingar á fjósi og hiöðu. Karl Guðfinnsson, Lambastöðum, simi um Sel- íoss. „MKÍIeiyaniir Hef áhuga að gerast meðeig- andi í litlu fyrirtaeki. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl., merkt: „Meðeig- andi — 4973“ fyrir 23. þ.m. Til sölu er 3ja herbergja íbúð í Álfta- mýri. Félagsmenn hafa for- kaúpsrétt, lögum samkvæmt. Bvggingasamvinnu- félag Rvík. Hópferðabilar ailar stærðir £ jwriiet/.B— Simi 32716 og 34307 TÓNÆBÍÓ Sími 11182 ISLENZKUR TEXT! Konur um víða veröld (I>a Donna nel Mondo) Heimsfræg og snilldariega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýnir okkur einkenni- lega siði og venjur kvenna um víða veröld. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ STJORNU Simi 18936 BÍÓ Borgarstjárinn og fítUð Þessi bráðskemmtilega sænska gamanmynd með Nils Poppe endursýnd kl. 7 og 9. Sœgammurinn Spennandi sjóræningjarnynd. Sýnd kl. 5. T rúloíunarhringar HALLDÓR Skólav örðustig í. OPID í KVÖLD. Kvöldverður frá kl. 7. Sími 19636. Vagn E. Jónsscn Gumiai' M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simi 20628. TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMt 2.085 6 . 1 Elskurnar mínar sex Debbie Reymolds ' m »N MvStx Loves \Tíchnicoior\ CUFF OAVID ROBERTSON • JANSSEN Leikandi létt, amerisk kvik- mynd í litum. Aðaihlutverk: Debbie Reynolds Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hringferð um Snæfells- nes. 2. Fjallabaksvegur syðri, Hvanngil. 3. Hveravellir og Kerlingar fjöll. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. Ferðirnar hefjast kl. 2 e.h. á laugardag, nema ferðin á Snæfellsnes, sem hefst ki. 8 f. h. komið til baka á sunnu- dagskvöld. Litli ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um næstu helgi. Farmiðasala á fimmtu- dags- og föstudagskvöld að Fríkirkjuvegi 11 frá 8—10. Litli ferðaklúbburinn. Knattspyrnufélagið Þróttur Áríðandi æfing í kvöld fyrir meistara-, 1. og 2. fl. á Melavellinum kl. 19.30. — Mætið allir. Knattspyrnunefndin. Miðsumarmót 1. fl. Á Melavelli, fimmtudag. Fram—Þróttur kl. 20. Víkingur—K.R. kl. 21.15. Mótanefndin. Knattspvrnudeild Vals, 3. og 4. flokkur. Knattlþrautirnar falla niður í dag. Stjórnin. Farfuglar — Ferðafólk Ferðir um næstu helgi: 1. Ferð i Þórsmörk. 2. Gönguferð á Geitalands- jökul og í Þórisdal. 3. Ferð að Húsafeili og í Surtshelli. 4. 9 daga sumarleyfisferð í Arna rfell. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Laufásvegi 41. Sími 24950. Farfuglar. Þróttarar, knattspvrnumenn Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 7.30 á Melavellinum fyrir meistara- og 1. flokk. — Mætið stundvislega. Knattspyrnunefndin. Málflutningsskrifstofa Sveinbjorn Ljgfinss, nrl. og Einar Viðar. ndl. Hafnarstræti il — Simi 19406 LJÓSMVNDASTOFAN LOFTU R hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 S-m I D I Ný „Fdgar Wallace-mynd“: Grœna bogaskyttan Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Danskur texti. AðalhJutverk: Klausjiirgen Wussow Karin Dor Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hótel Borg okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig ails- konar heitlr réttir. Hádeglsverdarmósik kl. 12.50. ♦ Eftirmiðdagsmúsiic kl. 15.30. ♦ Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Kl'ómsveit Guð^óns Pálssonar MIMISBAR Gunnar Axelsson við píanóið Tvöfalt hcmlaöryggi er nauðsyn. LYF-GARD helmaöryggi er lausnin. Til sölu flygill (Baby Crand) og dönsk borðstofuhúsgögn, — eikar, útskorin (Renecance). Uppl. í síma 12505 fimmtud. og föstud. frá kl. 2—5. Simi 11544. Herkules og rœningja- drottningin BBHÉl HERKULESo PIRATDRONNINGEN Geysispennandj og viðburða- hröð ítölsk stórmynd um hetjudáðir Herkulesar hins sterka. — Enskt tal. — Dansk ur texti. — Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍMAt 32075 - 3t 150 Njósnarinn .(The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í Jitum TEXTI Myndin er :ekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspenn indi frá upphafi til endá. — Bönpuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Heimavinna Kona óskar að taka að sér heimasaum eða einhverja aðra létta heimavinnu. Tilboð send ist á afgr. blaðsins fyrir nk. Jaugardag, merkt: „4855“. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. Starlsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspít- alans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verzlunarhúsnœði ca. 60 fermetrar ásamt stórri og góðri vörugeymslu er til leigu nú þegar. Húsnæðið er á bezta stað í miðbænum. — Tilb. merkt: „Miðbær — 4216“ sen^l- ist afgr. MbJ. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.