Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 19
Fimmtuaagur 18. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 ÉÆJAIpP Sími 50184 K0PAV9GSBI0 Simi 41985. "Sími 50249, I Strœtisvagninn Ný dönsk gamanmynd í litum með hinum óviSjafnanlega Di^€l| alle lillebyent indbyqgere Sýnd kl. 7 og 9. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 BIRGIR ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 63. — 111. hæð RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistöri og eignaumsýsia Vonarstræti 4 VR-núsið KÓeavoGSBtó GALLAGHAN í OIÍMU V«> GlÆPALÝDtNN Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, frönsk sakamálamynd i „Lemmy“ stíl og fjallar um baráttu Callaghans við glímu- kappa og gimsteinaþjófa. Tony Wright Genevieve Kervine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Danskur texti. Jarðýta til leigu Kópavogsbúar! Er staddur með Caterpillar D-8 jarð ýtu í Kópavogi næstu daga til minni og stærri verka. Símar 10733 og 40545. Ragnar Haraldsson. Karlöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Birgisbúð, Ránargötu IMýtt skrifstofuhúsnæði til leigu í Austurbænum, alls 250 ferm. á 1. hæð ásamt góðum geymslum í kjallara og rúmgóðu anddyri. Innréttingum má haga eftir óskum leigutaka. Hag- stæð leigukjör og forleiguréttur til a.m.k. 5 ára. JÓN INGIMARSSON, lögmaður. Hafnarstræti 4. — Sími 20555. RÓTLAUS ÆSKA Spennandi og raunhæf frönsk sakamálamynd um nútíma æskufólk. Gei'0 af Jean-Luc Godard (hin nýja bylgja í franskri kvikmyndagerð) og hlaut hann silfurbjörninn í verðlaun fyrir hana á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1960. Aðalhlutverk: Jean Seberg Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Svissnesk völundarsmíði Mjög hagstætt verð Hver efast um gæði Sviss neskra úra? ORBIT rafhlöðurakvélin, er fram leidd í svissneskri úra- verksmiðju, sem er trygg ing fyrir vörugæðum. ORBIT i ferðalagið ORBIT í bílinn ORBIT á skrifstofuna. Mjög hagstætt verð. Fæst víða. Heildsölubirgðir: DANÍEL ÓLAFSSON & Co hf Vonarstræti 4. —Sími 24150. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sínú 10880 — Reykjavíkurflugvelii. í KVÖLD skemmta hljómsveit Árna Scheving með söngv- aranum Colin Porter. NJÓTIÐ KVÖLDSINS í KLÚBBNUM KLÚBBURINN Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 10. ágúst Sfálhúsgögfi Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 17. ágúst, SKÓVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 10. Friðjón Sigurðsson. Ódýrar ítalskar nælon regnkápur. ☆ Svampfóðraðar sumarkápur Terrylene kápur Ljósar poplinkápur ☆ Vatteraðir nælonstakkar Leðurlíki: Kápur — Jakkar Skinn: Kápur — Jakkar Laugavegi116 BREIÐFIRÐINGABÚÐ Garðar og Gosar leika nýjustu Beatles og Dave Clarck Fife lögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.