Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. júlí 1964
MORGUNBLAÐID
3
STAKSTEINAR
Árekstunim a Hvalijaröarvegmum. — L.josm. Jon Jtijaimarsson.
S/ys á þjóðvegunum
iniiiiiiiiiiiitiiiiiHtiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiuiiiiiiitiuiim
H Mikil umferð er nú á þjóð-
= vegrunum Jiegar fólk er fara í
H sumarfrí og þar af leiðandi
= berstóvenju mikið af frétt-
(§ um af ókuslysum úti í sveit-
= unum. í gær urðu tvö slys,
E annað á Krýsuvíkurvegrinum,
1 hitt á Hvalfjarðarveginum.
S Krýsuvíkurslysið var til-
p kyrmt til Hafnarfjarðarlög-
= reglunnar klukkan 14.40. —
s Höfðu jeppabifreið og vöru-
H bifreið rekist saman á blind-
= íáeð á beina kaflanum á
= Krýsuvíkurveginum. í jepp-
H anum var verið að flytja svín
= austan úr Ölfusi og var svína-
= hirðirinn á bórusböðum, Harry
= Jensen, frammi í bílnum,
S Skarst hann á andliti, en hné-
S sl^lin mun hafa brotnað á
S ökumanninum. Enginn slasað-
B ist í vörubifreiðinni.
Kona nokkur sem kom
= þarna að tók slösuðu mennina
= upp í bíl sinn ig flutti þá til
= Hafnarfjarðar. Þar stendur
= þannig á, að engin sjúkra-
= bifreið er á staðnum nú í
= nokkra daga, þar sem verið er
B að skipta um sjúkrabifreið
= vegna ágreinings um hversu
= heppilegur eldri bíllinn var
B og annast bílstjórar
= Slökkviliðsins I Reykjavík
= alla sjúkraflutinga í Hafnar-
H firði á meðan. Fékk Hafnar-
= fjarðarlögreglan lækni til að
= skoða mennina, en síðan voru
S þeir sendir áfram í jeppa á
= móti sjúkrabifreiðinni frá
= Reykjavík. Mættust bílarnir í
S Kópavogi og voru mennirnir
= fluttir þar á milli bíla. Þeim
1 Svínuhirðirinn frá Þórustöðum fiuttur á milli bíla í Kópavoginum. Hann hafði skorizt á and-
§ liti. — Ljósm. Sv. Þorm,
Aftan í jeppanum voru svín, sem verið var að flytja. Þau
sakaði ekki.
var síðan ekið í Slysavarð- ^
stofuna í Reykjavík.
Hitt slysið varð skömmu
áður, því lögreglunni á Akra-
nesi var tilkynnt um það kl.
13.40. Hafði orðið mjög harð-
ur árekstur á Hvalfjaraðar-
veginum á móts við Kala- _
staði, þar sem jeppabifreið úr g
Reykjavík á leið að norðan
og bíll af Volgagerð, einnig
úr Reykjavík, á leið að sunn-
an rákust saman við ræsi í
veginum. Treysti ökumaður-
inn á Volgabifreiðinni sér
ekki til að víkja meira vegna
ræsisins og reiknaði með að
jeppinn mundi stanza á út-
skoti skammt frá. Skemmdust
bilarnir báðir mjög mikið.
ökumaðurinn í jeppanum
meiddist lítilsháttar á andliti.
En kona í hinum bílnum,
Hjördís Alda Skaftadóttir, lí=
skarst í andliti og meiddist
á fæti, barn, Sigurrós Erlends-
dóttir skarst á augabrún og
Guðbrandur Guðmundsson,
skarst einnig.á augabrún. Var
fólkið flutt á sjúkrahúsið á
Akranesi.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII
hann kosinn forseti myndi hann
leggja ríkt á við fuMtrúa Banda-
ríkjanna hjá Sameinuðu Þjóðun
um að vinna að því að allir stjórn
málafangar í Sovétríkjunum og
fylgiríkjum þeirra yrðu látnir
lausir o.g allar þjóðir nytu sjálfs
ákvörðunarréttar í málum sínum.
Goldwater lauk máli sínu með
því að segja: „Ég vona og bið til
Guðs að við megum öll lifa þann
dag, að allar þjóðir heims séu
írjálsar“.
— Goídwafer
Framh. af bls. 2
landi með fjölskyldu sinni, til
þess að helga kosningabarátt-
unni alla krafta sína. Að-
epurður um gagnrýni á Gold-
water utan Eandaríkjanna, sagði
Nixon: „Við verðum að sjálf-
sögðu að taka tillit til þess, hvað
vinum okkar og heiminum yfir-
leitt finnst um grundvállarstefnu
okkar í stjórnmálum, en við verð
um að raða oikkar mál tii lykta
sjáifir rétt eins og þeir.’*
í viðræðum um borgararétt-
indin lét Goldwáter svo ummælt
um ' Johnson forseta, að hann
væri „mesti loddari Bandaríkj-
anna” og manna fláráðastur.
Ummæli Goldwaters urðu til er
hann var spurður um stefnu
repúblikanaflokksins í borgpra-
réttindamálinu gagnvart stefnu
demókrata. Sagði Goidwater að
stefna repubiikana, eins og hún
kæmi fram í stefnuskrá flokks-
ins væri í bezta lagi og demókrat
ar igætu ekkert út á hana sett.
Sagði Goldwater, að menn yrðu
að bdða þess að lögin kæmu til
framkvæmda og sjá síðan til.
Aðspurður um líðan sína
kvaðst Goldwater vera þreyttur
en sér segðist vel hugur um það
sem til stæði.
Sagði Goldwater, að kynþátta-
n.'isréttinu í Bandaríkjunum
myndi ekki ljúka fyrr en sér-
hver Bandaríkjamaður hefði gert
Iþað upp við sig að hann yrði að
liegða sér vel við náungann.
Lagði Goidwater á það áiherzlu,
að misréttið væri ekki einungis
kynþáttamisrétti heldur einnig
trúarlegs eðlis, ekki einungis
milli hvítra manna og biakkra
heldur einnig milli Gyðinga og
kristinna.
Öldungadeiidarþingmaðurinn frá
Arizona sagði enníremur, að yrði
Moskvu, 15. júlí — NTB og AP
MOSKVUBLAÐIÐ Pravda, sem
er málgagn rússneska kommún-
istaflokksins, skrifar í dag að
stefnuskrá Barry Goldwaters
hafi að markmiði stríð við Sovét
ríkin.
Stefnuskráin mælir með beinni
íhlutun á Kúbu, meiri aðgerðum
í stríðinu í Viet-Nam og að leið
togum NATO-landanna skuli
heimilt að beita kjarnorkuvopn
um þegar þeim sjálfum þyki á'
stæða til, segir blaðið. Er það
ekki að furða,, að stefnuskráin
hafi skotið þeim nokkurn skelk
bringu, sem til þessa hafa talið
Goldwater hávaðasegg en heldur
meinlausan.
„í innanríkismálum", segir í
yfirliti Pravda, „opnar stefnuskrá
Goldwaters kynþáttahatri og fas
isma dyrnar og gerir að engu
margt það sem bandaríska þjóð
in hefur fengið áorkað í lýðræðis
málum“.
í Komsomölskaya Pravda seg
ir að erfitt sé að finna þau orð
er lýst geti stefnuskrá Goldwat-
ers.
Eflum einkaframtakið
Hin mikla tæknibylting
ustu áratuga hefur valdið marg-
víslegum breytingum í atvinnu-
málum. Ein þeirra er sú, að ein-
staklingar, hver í sínu lagi, eiga
erfiðara með en áður að
byggja upp atvinnufyrirtæki,
sem fulinægja kröfum tækniald-
ar. Þetta er staðreynd, sem nauð
synlegt er áð einstaklingar og
unnendur einkaframtaks á ís-
landi geri sér ljósa.
Á undanförnum árum og ára-
tugum hefur of mikið verið að
því gert að fela opinbertun aðil-
um, ríki og bæjarfélögum, svo og
öðrum slíkum, forystu í uppbygg
ingu atvinnuveganna, þar sem
nægilega fjársterkir einstakling-
ar hafa ekki verið til. Af þessum
sökum hefur hlutur einkafram-
taksins ekki verið svo mikiil sem
skyldi.
Lausn þessa vanda og leiðin til
þess að efla einkaframtakið á
slandi til muna frá því sem nú
er, er að sjálfsögðu sú að margir
taki höndum saman til þess að
hrinda stórmálum í framkvæmd.
Sameinum kraftana
Erlendis hefur reynslan orðið
sú, að mörg atvinnufyrirtæki í
sömu grein hafa runnið saman, til
ss bæði að standast harðn-
andi samkeppni og standast
tæknikröfur nýrrar aldar.
Hér á íslandi hefur einkafram
takið átt í harðri samkeppni við
öfluga samvinnuhreyfingu og er
ekkert við því að segja. Einka-
framtaksmenn hljóta hins vegar
að skapa sér sem bezta aðstöðu í
þeirri samkeppni og það gera
þeir bezt með því að sameina
krafta sína í rikara mæli en ver-
ið hefur, til þess að hrinda í fram
kvæmd stórum verkefnum og
þjóðþrifafyrirtækjum.
Hvert sem litið er blasa við
möguleikamir í islenzku atvinnu
lífi, en þeir tímar sem við lifum
á, krefjast þess, að slíkar fram
kvæmdir séu stórar í sniðum.
Þessa verða unnendur einka-
framtaksins að gæta og sameina
krafta sína í samræmi við það.
Ógæfa Austfjarða
Fyrir nokkru var athygli vak-
in á því hér i þessum dálkum, að
atvinnuþróun á Austurlandi
hefði orðið langt á eftir öðrum
landshlutum, einmitt á mesta
valdatima Eysteins Jónssonar.
Var að því spurt hvers vegna Ey-
steinn Jónsson hefði ekki sinnt
betur hagsmunamálum þeirra,
sem sýnt hefðu honum mestan
trúnað.
Tíminn hefur ekki svarað þess-
um spurningum, sem er skiljan-
legt, þar sem Eysteinn Jónsson
hefur um áratugaskeið vísvit-
andi haldið aftur af framkvæmd
um í atvinnumálum Austfirð-
inga.
ffvemig skyldi t.d. standa á
því, að bændur fyrir austan byrja
ekki á uppbyggingu búa sinna
að nokkru ráði, fyrr en nú fyrir
nokkrum árum, þegar bændur
annars staðar á landinu hófu
þessa nýsköpun þegar eftir seinni
heimsstyrjöldina.
Ætli Eysteinn Jónsson, og
kaupfélagavaldið fyrir austan
hafi ekki átt einhvem þátt í því?
Og hvaða hollráð skyldi kaupfé-
lagsstjórinn á Reyðarfirði hafa
gefið bændum á Héraði í þessum
efnum eftir stríðið? Nei, það var
ógæfa Austfirðinga, að Framsókn
armenn og þröngsýnt kaupfélaga
vald var allsráðandi á *Austur-
landi á mestu uppbyggingaránm
um eftir striðið. Af því mættu
aðrir landsmenn draga nokkurn
I lærdóm.