Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Nordan hardan gerdi gard Þau eru mörg skiirðin á V' víkur og vogar. Einhverntíma í vetur var beð- ið um eitt vísuorð í gamla hús- ganginn Nordan, hardan gerdi gard, og bárust við þeirri beiðni mörg og óiík svör. Voru þau birt tvívcgis í blaðinu. Siðan seinni hlutiim birtist hafa enn borizt mörg svör, og til nú að j ljúka málinu skulu þau nú rakin og það þvi fremur, sem orðabók Háskólans hefur sýnt áhuga á málinu. Fyrri svörin birtust í blaðinu 17. apríi og 1. maí. Guðmundur Eiríksson frá Raufarhöfn segist hafa lært vísuna unglingur eða jafnvel barn á þessa leið: Norðan harðan gerði garð, geysi harður varð hann. Margra klifja ægis arð upp i skarðið bar hann. Ég hélt mig skilja vísuna þannig þá, (og þess vegna man ég hana að í miklum norðangarði hefði rekið marga hestburði (hestburð ur var tvær klyfjar) af verðmæti úr sjó t.d. hval hefði borið á fjöru þar sem vík eða skarð var fyrir, evo að það næði að festast í fjöru. Jökull Pétursson segist hafa lært vísuna á bernskuárum sín- um vestur í Skutulsfirði á þessa leið, Nordan hardan gerdi gard, geysi hardur vard hann, Breiðafjardar urdarard (urðararður = vogrek) upp í skardid bardi hnan. Ragnar Guðmundsson segist bafa lært visuna, þegar hann var estfjörðum. Faliegir eru firðir, strákur á Bakka í Geiradal í Barðastrandasýslu á þessa leið: Nordan liardan gerdi gard geysi hardur vard hann allt mitt fé þá úti vard uppi i skardi barda. Sigurbjörn Stefánssoh Heið- mörk við Sogaveg, nú við Háa- leitisbraut kann vísuna á þennan máta og lætur góða skýringar fylgja. Norðan fjarða gerði garð, geysi harður varð ’ann Borða- jarða erðis- arð upp í skarðið barð ’ann Skýringar: Borða-jörð = tré (t.d. Erðis borðajörð væri stórt tré samanber erðis dilkur = vænn dilkur Skarð í þessari merkingu er trúlega vör (lending arskarð) Erðisarður = stór eða eða mikill gróði. Norðan fjarða gerði garð = Norður á fjörðum gerði áhlaup. geysi harður varð hann = veörið var mikið og hart. Borða jarðar erðisarð = tré stórt og arðvænlegt upp í skarðið barðinn = rak upp í vörina eða víkina. Sigurbjöm segir: Visuna lief ég lengi kunnaö o-g á ýmissa vegu reyndar. Bezt kann ég meiningu vísunnar á þennan hátt, og ég held, að ég hafi lært hana svona fyrst, en síðan og síöar, á aðra vegu og lakari. Þetta eru mínar persónu- legu skýringar við vísuna. Sveinbjörn Beinteinsson skrif- ar eftir farandi. Þó nú sé komið vor og allur norðangarður úr minni liðinn, þá langar mig til að minnast á vísu, sem hér var til umræðu í vetur. Vísuna hef | ég lært þannig: Norðan harðan gerði garð, geysi harrtur varð 'ann borða jarðar ennis arð ofan í skarðið barði ’ann. Vísuna hef ég skýrt þannig: Borði jarðarennis = ský. Enni I jarðar er fjallsbrúnin og borði þess er skýjabálkurinn, líkt við höfuðbann (skarband) arður I skýjanna = snjórinn, sem norð- anáttin barði ofan í fjallsskarðið. ] Þetta er góð veðurlýsing og rím- leikur jafnframt. Að lokum er viðeigandi að birta glefsur úrlokabréfi þess ] manns, sem öllum þessum bréfa- skriftum um Nordan hardan gerdi gard kom af stað, en hann heitir Jón Eriendur Guðmunds- son frá Galtastöðum í Gaulverja- | bæjarhreppi og ég veit ekki, hvort hann kann mér nokkrar þakkir fyrir að koma þannig upp um sig, en hafa skal hann beztu þakkir frá niér, því að ég veit að þetta hefur vakið margan til ] umhugsunar um gamlan þjóð- legan fróðleik okkar. Jón Erlendur segir í bréfinu I eitthvað á þessa leið: Þó nokkuð ] sé umliðið, þá get ég varla látið hjá líða að senda dagbók Morgun ] blaðsins nokkrar línur með þakk læti fyrir upplýsingamar um vísuna sem ég spurði um í vetur. j Það var gaman að fylgjast með hinum mörgu svörum, sem bárust og voru flest þeirra með nokkuð mismunandi orðalagi, og | þess vegna erfiðara að greina, hvað bezt við átti, þar til Konráð I Árnason lét skýringar fylgja vísuorðunum, sem hann sendi, | Þá var gátau ráðin, ef svo mætti segja. Þar sem þetla er aðeins okkar I á milli sagt, þá get ég varla stillt mig um að geta þess, þótt það komi ekki málinu við, að j með því aö hafa vísuorðin: „Borða jarðar erðis arð”, sem I K.Á. sendi, þá er vúsan orðin LISTAVERK og væri hægt að skýra það nánar, ef þörf væri | á því. Skal svo ekki þreyta með lengra málL Endurtek aðeins: Beztu þakkir einnig fj-rir vísuna, I sem fræðaþulurinn í Vallnatúni fann upplýsingar um, sem sé höfundinn og annaö, sem visuna | snerti. Og þá látum við þessu lokið og j þökkum öllum hlutaöeigendum. FOSTUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.L AKUREYRI, kl. 8:00. AKUREYRI, kl. 21:00 næturferS. BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES kl 17:00 BORGARNES S og V kl. 18:00 DALIR-SKARÐ kl. 8:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GAULVERJABÆR, kl. 11:00 GNÚPVERJAHREPPUR, kl. 18:30 GRINDAVÍK, ki. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÚ3 kl. 18:00 HRUNAMANNAllREPPUR, kl. 18:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERÐI, 13:30; 17:30; 20:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:0«; 24:0« EANDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARTATN, kl. 10:30 og 20:30 MOSFELLSSVEIT kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKIIOLT, kl. 18:30 STYKKISHÓLMUR, kl. 19:00 EIGLUFJÖRÐUR. kl. 9:00 ÞINGVELLIR, kJ 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 Eimskipxfélag Reykjavikur h.f. — Katla er i Dale Sunnfjord, fer þaðan i kvöld óleiðis til Haugasunds. Askja •r í IrtMningham. Eimskipafélag fslands. h.f: Bakka- foss fer frá Re.yðarfirði í dag 16. 7. til Xlaufarhafnar og Norðfjarðar. Brúar- Þ>ss fór frá NY 8. 7. til Rvíkur Detti- íoss fer frá Vesl mann aeyjuni f dag »6. 7. til Gloeester og NY. Fjallfoss •r á Norðfi.-ðl fer þaðan tii Fáskrúðs- Cjarðar, Hull, London, Antwerpen og Hamborgar. Goðafoss kom til Rvikur 12. 7. frá Hull. Gullfoss fór frá Leith 13. 7. til Rvíkur. Sfeipið leggst að þryggju um kt. 08:15 í dag Lagarfoss kom til Rvíkur 11. 7. fré Helsingborg Mánafoes fór f.-á Eskifirði 12. 7. til Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn 14. 7. til Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg í dag 15. 7 tll Rvíkur. Trölla- foss kom til Kotka 14. 7. fer þaðan til Hamborgar, Hull oj; Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 1 dag 16. 7. til Reyðarfjarðar og Rvíkur. Skipaútgerð tíkisáns: Hekla er i Kaupmannahöfn Esja fer frá Rvík kl. 20:00 í kvóld austur um lantí í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill er í RWk. Skjaldtoreið er á VestfjörSum á norðurleiS. HerSubreiS er á Austfjörðum á suðurleið. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg Rangá er í London. Selá er í Rvlk ÞANKAbrot GAMALI oc con Herrann skapaði loft og láð, lyði og blónistrið fríða. Oá var hagur, tem það kunni að smíöa. Offjölgun er aðeins annað nafn á liungri Svo mó virðast sem vonlaust sé að leysa vandamál hungurs og vannæringar í heimi er að margra áliti nú þegar byggður alltof mörtgu fóiki og verður að skömmum tíma liðnum byggður helmingi fleira fólki. En þrátt fyrir þetta er þó rúm handa okk ur öllum á jörðinni. Ef hver ein- asti jarðarbúi — um 3000 milljón ir manna — fengi í sinn hlut 10 fermetra jarðarskika, gætu allir íbúar jarðarinnar búið á svæði, sem væri 30.000 ferkílómetrar. Það er minna en þriðjungur af íslandi. Spurningin er því: er hægt að hagnýta hin miklu landsvæði, höfin og jafnvel loftið með þeim hætti, að allir jarðarbúar hafi nóg að bíta og brenna? Svarið við þessari spurningu verður auðveldara, ef við renn- um sem snöggvast augum yfir sögu Bandaríkjanna. Áður en Kólunnbus fann Ameríku bjuggu í hæsta lagi 500.000 Indíánar í allri Norður-Ameríku. Þrátt fyr- ir þetta áttu þeir oft við hungur- Honda óskast Uppl. í síma 32639 eftir kl. 6.30. Til sölu reiðhjólaviðgerðarverk- færi og reiðhjólalager. — G ó ð i r greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 36773 eftir kl. 6 á kvöldin. Mæðgur óska eftir 2 herb. og eldhúsi. Hús- hjálp kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi -— 4978“ sendist Mbl. fyrir næsta laugardag. Háskólastúdent óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 14780. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu í Rvík eða Hafnar firði. Reglusemi. Uppl. í síma 33406. sneyð að etja — á svæði sem nú veitir tvöhundruð milljónum manna í Bandaríkjunum og Kanada beztu lífskjör í heimi! Þessi stórfenglega breyting hef- ur átt sér stað vegna skipulagðr- ar hagnýtingar auðlindanna. Stundum er talað um offjölgun fólks á svæðum þar sem í raun- inni er um að ræða skort á mat- vælum. Offjölgun verður þá að- eins annað nafn á hungri. Hvaða lönd hafa of marga íbúa? Flestir mundu sennilega nefna Indland eða Kína. En í Indlandi eru 138 j ibúar á hvern ferkílómetra móti 346 í Hollandi. í Kína eru 72 íbúar á ferkílómetra móti 107 í Danmörku. Vísindi og tækni hafa nú náð þeim áfanga að hægt er að láta allsnægtir koma fyrir hungurs- neyð. Vandamál fólksfjölgunar ] er gífurlega mikilvægt og krefst skjótra og róttækra aðgerða, en viðleitnin við að finna lausn á því á ekki að koma í veg fyrir að vandamál hungursins vei*ði leyst hið bráðasta. (Frá Sameinuðu þjóðunum). Stúlka eða ráðskona óskast í sveit, í forföllum húsmóður. Uppl. í síma 12735. Háskólastúdent óskar eftir atvinnu til hausts. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4674“. Snoturt einbýlishús á sjávarströnd til sölu. Uppl. eftir kl. 7 næstu kvöld í síma 41871. Gott stofuorgel til sölu Upplýsingar í síma 16211. Bindispennurnár á steypustyrktarjám mi komnar. Pantanir sækist sem fyrst. Sögin hf. Höfðatún 2. Sími 22184. Uppboð annað og síðasta á hluta í Stóragerði 30, hér í borg, þinglesin eign Sigmundar Andréssonar, fer fram þriðjudaginn 21. júlí 1964 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. r tr Utsvarsstigar til notkunnar við álagningu útsvara samkvæmt lög- um um tekjustofna sveitarfélaga fást keyptir á skrifstofunni og kosta kr. 150.00 eintakið. Samband íslenzkra sveitarfélaga, Laugavegi 105. Pósthólf 1079. Reykjavík. Framtiðarstarf Aðstoðarmaður óskast við búfjárræktartilraunir laun skv. kjarasamningi opmberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst. Atvinnudeild Háskólans, Búnaðardeild. Skiptafundur í þrotabúi Svavars Guðmundssonar, kaupmanns, Laugavegi 160, hér í borg, ásamt fyrirtækjum hans, Verzlananna Áss, verður haldinn á skrifstofu skipta ráðanda Skólavörðustíg 12, föstudaginn 17. júlí 1964 kl. 2,30 síðdegis, og verða þá teknar ákvarð- anir um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstraeti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.