Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 16. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 Anton Sigurðsson sigraði í skákkeppni nor- rænna sporvagnastjóra DAGANA 25.-30. maí s.l. var haldið í Malmö skákmót sam- bands sporvagnsstjóra á NorS- urlöndum. Tafifélag Hreyfils gerðist meðlimur þessa norræna sambands 1957 og hafa félagar jþess nokkrum sinnum tekið þátt í þessum mótum með góðum órangri. Mót þessi eru haldin árlega og þá til skiptis á hinum ýmsu borgum Norðurlanda og er arnað árið sveitakeppni en ein- meiiningskeppni h’.tt árið og rná m.a. geta þass að Taflfélag Tíreyfils stóð fyrir einmennings keppni þessari hér 1962 með þáttt. margra eriendra gesta. Keppni sú er fram fór í Malmö var mjög fjölmenn, frá hinum ýmsu borgum Norðurlanda, og framkvæmd mótsins og móttök- ur aiiar af hendi kiúbbsins í Maírnö hinar rausnariegustu. Frá taflfélagi Hreyfils tóku átta þátttakendur þátt í mót- jnu. Kc-ppnin íór fram í þrem fiokkum. í 1. fl. voru 26 þátttak endur og spilaðar 7 umf. skv. Monradkerfi. Eístur var Ant- on Sigurðsson T.H. með 6 vinn. næstir honum voru þrír Dan- ir og í 4. sæti Guðlaugur Guð- mundsson T.Tl. mtð 4 vinn. þriðji þáttt'. félagsins í þessum flokki var þorvaldur Magnús- son, var í 17.-18. sæti með 3 Vinn. í öðrum flokki voru 18 þáttt. og keppt eítir Bergers- kerfi og þáttt. skipt í þrjá 6 tnanna riðla. í A riðú keppti Þórir Davíðs son TH og hlaut efsta sætið með 4‘z vinn. í B riðli keppti Guð- bjartur Guðmundsson og varð efstur með 4 vinn. í C riðli keppti Gunnar Guðmundsson TH hlaut 3 vinn var í þriðja aæti. 1 þriðja flokki voru 24 þátt- takendur og þar af 2 frá TH. I>eir Magnús Einarsson og Stein grímur Aðalsteinsson. Magnús varð í 5.-6. sæti síns riðils og Steingrímur varð I 3. sæti D-rið- ils. Þetta skákmót vekur áð sönnu ekki heimsathygli þótt ljóst sé — Deilur Rússa og... Framh. af bls. 15 hreinsun“ og vikið burtu félög- um, sem feta vildu í fótspor Rú- meníu. í Ungvgrjalandi heldur Kadar fast við tilslökunarstefnu sina, sem byggir harla lítið á reynslu eða fordæmi ráðamanna í Moskvu — en hversu lengi er ■við því að búast, að Ungverjar erbrota landsins, gefur sér samt láti sér lynda að slaka til? í Aust ur-Þýzkalandi hefur Ulbricht séð eig tilneyddan til þess að lýsa yf- ir því, að hann hafi ekki lengur ueinn áhuga á að undirrita sér- stakan friðarsamning við Sovét- rikin. Rúmenía virðist nú orðið fara eínar eigin leiðir í ýmsu. Tító inarskálkur, sem enn á í höggi við mikla erfiðleika, þar sem er úsamheldni hinna óstýrilátu þjóð tem áður tíma til þess að ferðast um að vild milli höfuðborga Aust ur-Evrópulandanna, meðan Krús ;eff falast eftir stuðningi hans. Lætur marskálkurinn mörg vís- cíómsorðin sér um munn fara og tnælir af fjölþættri reynslu sinni »í andstöðu og gagnsókn. Neville Chamberlain lét eitt sinn þau orð falla um Tékkósló- vakíu og mælti af fyrirlitningu, »ö hún væri ekki annað en „fjar- lægt land, sem við vitum ekkert um.“ Allt of margir stjórnmála- fiienn í London og þó enn fleiri í Washington, taka undir þessi um næli forsætisráðherrans. En þessi „fjarlægu lönd“ hafa verið r.átengd sögu Évrópu um langan eldur — eins og við megum muna irá árunum 1914 og 1989. Og lönd in eru þarna ennþá á sínum stað. (Ohserver — öll réttindi áskilin) að í þessum hóp eru mjög marg ir frambærilegir skákmenn mið að við þær aðstæður sem þeir hafa vel flestir. Hinsvegar er ljóst að hér hafa mysdazt mjög ánægjuleg norræm kynni manna úr hinum ýmsu borgum Norður- urlanda og máttu íslendingarn- ir gjörst finna þann vinarhug er streymdi móti þeim frá hendi gestgjafa og þátttakenda og þá ekki sízt frá þeim, sem verið höfðu gestir okkar á mótinu hér. Og óhætt er að fullyrða að þess er beðið með nokkurri eftir- væntingu að mót verði aftur haldið hér á landi. <Frá Taflfélagi Hreyfils) Alls 258 útlendingar hafa nú atvinnuleyfi hér MORGUNBLAÐIÐ hefir afl- að sér lauslegs yfirlits yfir út- lendinga þá sem um þessar mundir eru við störf hér á landi. Þess skal í upphafi get- ið að nýlega er farinn af landi brott mikill fjöldi sjómanna og verkamanna, sem hér unnu í sambandi við vetrar- vertíð og innan tíðar eru vænt anlegir hingað unglingar, sem vinna hér fyrir dvöl sinni um Mælingamenn við rann- sóknir h]á Svartárkoti Kortleggja vatnasvæði Svartdr og Suðurdr með tilli i til írekari virkjunar Laxd í Þing HÖRÐUR Tryggvason, bóndi í Svartárkoti í Bárðardal, skýrði Mbl. svo frá í gær, að undan farnar vikur hefðu mælinga- menn frá Raforkumálaskrifstof- unni unnið að mælingum á vatnasvæðum Svartár og Suður- ár i Bárðardal. Mælingamenn- irnir, sem hafa verið 4—10 tals- ins, búa í tjöldum skammt frá bænum að Svartárkoti. Rannsóknir á þessum vatna- svæðum hófust í fyrra, og bein- ast einkum að því, hvort hægt væri að auka rennsli Laxár í Þingeyjarsýslu og virkjanir þar. Hefur sú hugmynd komið fram að veita Suðurá í Svartárvatn, og stífla Svartá við upptök sín í því vatni en veita því síðan af- rennsli um Kráká, sem fellur í Mývatn, en úr því kemur Laxá í Þingeyjarsýslu, svo sem kunn- ugt er. Kjalvegur 18. JÚLÍ hefst 6 daga ferð Ferða- félags íslands um Kjalveg, þ.e. svæðið milli Hofsjökuls og Lang- jökuls. í þessari ferð geta þeir tekið jafnan þátt, sem þreyta vilja göngur á háfjöll sem hinir, er ferðast vilja stuttar dagleiðir milli sæluhúsa félagsins og hvíla sig þar eða reika um næsta ná- grenni þeirra. Gönguleiðirnar eru m.a. þessar: Kerlingarfjöll, Strýtur og Þjófadalir, og jafnvel Karlsdráttur og Fróðárdalir. Á heimleiðinni Bláfell og ef til vill Jarlshettur. Fyrir hina er kynnu að vilja njóta hins heilnæma öræfalofts og öræfafegurðar, eru sæluhúsin í Hvítárnesi, á Hveravöllum, og við Hagavatn tilvaldar bækistöðv ar til hvíldar og hressingar. Ak- vegur liggur heim að öllum hús- unum. Þá er t.d. Hveravallahúsið hitað upp með heitvi vatni. Og Kjalvegur er, sem kunnugt er, rómaður fyrir tign og náttúru- fegurð. Hemlar slóðuásér AÐFARANÓTT sunnudags, þeg- ar ein af DC-6 vélum Loftleiða ók upp að flugstöðinni á Kefla- víkurflugvelli til að taka elds- neyti, tóku menn eftir því, að rauk úr hægra hjóli vélarinnar. Höfðu hemlar á þessu hjóli ein- hverra hluta vegna staðið á sér og valdið ofhitun. Eldinum var haldið 5 skefjum með slökkvi- tæki þar til slökkvilið vallarins kom á vettvang. Varð að skipta um bremsuhosur og olli það smá- vægilegum töfum á brottför vél- arinnar. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Raforkumálaskrifstofunni í gær, að það sem fram færi á um- ræddu svæði nú, væri framhald rannsókna, sem hafnar voru í fyrrasumar, en varð ekki lokið þá. Miðast þær einkum að því að gera nákvæm kort af öllu svæðinu, og fá þannig yfirlit um virkjunarmöguleika í Laxá og fyrrnefndum tveimur ám, sem nú falla saman í Skjálfandafljót. skemmri tíma. í júní voru gildandi atvinnuleyfi fyrir alls 258 útlendinga, eftir því sem næst verður komizt. — Flokkast útlendingarnir í eft- irtaldar starfsgreinar: Starfsstúlkur og verkakonur 45 Iðnaðar- og verkamenn .... 35 Samtals eru 2 í hverjum eftir- talinna flokka: Húsgagnasmiðir, lyfjafræðing- ar, verkstjórar, læknar og verzl- unarmerAi. Einn maður er í hverjum eftir- talinna starfshópa: Bruggmeistari, fiskeldismaður, ljósmyndari, útstillingarkona, golfvallarstarfsmaður, verkfræð- ingur, framreiðslumaður, arki- tekt, snyrtidama, símviðgerðar- maður, gullsmiður, tannsmiður, Hjúkrunarkonur .........28 ! hárgreiðsiukona, efnafræðingur, favitagæzlumaður, vefnaðarkenn Landbúnaðarverkamenn 19 Skrifstofufólk ..........18 ari niðursuðusérfræðingur, gler- blasan, klæðskeri, sjukraþjalfari Sjómenn.........-......... 12 Flugfreyjur ............... 10 Nuddarar og nuddkonur .... 7 Garðyrkjumenn .............. 7 Bifvélavirkjar ............. 7 og prentari. Sjálfstæð atvinnuleyfi Teiknarar .......... Saumakonur ......... Izvestia biðst afsökunar Bonn, 14. júlí (NTB) IZVESTIA, málgagn sovétstjóm- Vélvirkjar ................. 4 arinnar, hefur beðið vestur- ..... 4 ..... 4 ..... 4 ..... 3 ..... 3 Gleraugnasérfræðingar ........ 3 Bakarar ......... Kj ötiðnaðarmenn Flugstjórar ..... Ráðskonur ....... Hljómlistarmenn . ATHUGlD að borið saman við útbrei'ðslu er langtum odyrara að auglvsa i Morgunbiaðinu en óðrum blöðum. þýzku stjórnina afsökunar á því að hafa birt ásakanir austur- þýzku áróðursdeildarinnar á hend ur Heinrich Lúbke, forseta Vest- ur-Þýzkalands. Höfðu Austur- Þjóðverjar haldið því fram að Lúbke hafi verið trúr fylgismað- ur Gestapo í heimsstyrjöldinni síðari. Segir í afsökunarbeiðni Iz- vestia að árásirnar hafi verið birt ar vegna misskilnings frétta- manns b'laðsins, og kveðst vona að misskilningur þessi bitni ekki á heimsókn Adzhubeis, ritstjóra blaðsins, til Vestur-Þýzkalands á næstunni. Biðjið um Sönderborg prjóncgarn Það er fallegt, ódýrt og vandað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.