Morgunblaðið - 10.09.1964, Side 7

Morgunblaðið - 10.09.1964, Side 7
Fimmtudagur 10. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ Ameriskar Kuldaúlpur vandaðar — sterkar — hlvjar nýkamnar. Geysir hf. Fatadeildin. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góS þjónusta. 3 herb. íbúð í gömlu húsi í Vesturbænum. Teppi á stof um. Nýir gluggar. Stærð 50 ferm. 4 hcrb. íbúð, 90 ferm. í sam- býlishúsi við Kleppsveg. Harðviðarhurðir. Tvöfalt gler. Þvottahús á hæð. Sval ir. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Álftamýri. 110 ferm. 3 svefnherbergi. Saml. stofa og skáli. Eldh. með borð- krók Þvottahús á hæð. Her- bergi í kjallara. Bílskúr. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi í Álfheimum, 118 ferm. 3 svefnh. sameiginl. þvotta- hús og geymsla í kjallara. — Teppi fylgja. Skipti á minni íbúð koma til greina. 5 herb. íbúð í nýju sambýlis- húsi við Skipholt, 123 ferm. 4 svefnh. og herb. í kjall- ara, parket gólf í skála og eldhúsi. Teppi á stofu og tveim svefnherb. Teppi á stigagangi. Hitaveita. 6 herb. íbúð í þríbýlishúsi við Goðheima, tilbúin undir tré verk. 4 svefnh. málað að utan. Tvöfalt gler. Allt sér. Einbýlishús í Kópavogi, tilbú ið undir tréverk, 150 ferm. Mjög glæsilegt hús. For- stofa, skáli, stofur, 3 svefn- herb. bað, þvottah. geymsla, vinnuherb., hitunarklefi og bílskúr. Teikning á skrif- stofunni. Fokheldar íbúðir í tvíbýlishúsi á fallegum stað í Kópavogi, 103 og 115 ferm. 3 svefnh., stofur og eldhús með borð- krók. Allt sér. Bílskúrsrétt indi. Einbýlishús óskast nálægt Mið bænum í Reykjavik. Mikil útborgun kemur til greina. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SÍMI 21285 LÆKJARTORGI 5 herh. íbúð í smíðum, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima 3ja herb. íbúð í Austurbæ, óskast keypt. Há útborgun. Haraldur Guðmunlsson, löggildur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 FASTEIGNAVAL v,a °b,° y 1**1 : ;• *; 11ii TT II rKVXAvVv-'-Cv:5rvvM\X Skölavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvoldsími milti kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m. a. 2ja herb. risíbúð við Skipa- sund. 3ja herb. íbúðarhæð við Óðins götu. 3ja herb. nýtízku íbúðarhæð við Kleppsveg. Laus strax. 3ja herb. íbúðarhæð við Holts götu. 3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Góð lóð, girt og ræktuð. Laus fljót- lega. Góð 3ja herb. íbúðarhæð ásamt tveimur herb. í risi, við Hjallaveg. Vönduð 4ra herb. ný íbúðar- hæð, ásamt einu herb. í kjallara við Miðbraut. Sér inngangur. Sér hiti. Víð- sýnt útsýni. 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúðarhæð við Skip- holt, ásamt einu hei'b. í kjallara. 6 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Einbýlishús á tveim hæðum við Sogaveg. Parhús við Akurgerði. Raðhús við Skeiðarvog. íbúðir í smíðum í miklu úr- vali í bænum og nágrenni. Gjörið svo vel og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu vorri. 7/7 sölu i Reykjavik 3ja herb. einbýlishús í Vestur bænum. Hálf húseign við öldugötu. 5 herb. hæðir við Bogahlíð, Hvassaleiti og Laugarnes- veg. 3 herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 3 herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. Sér inngangur. SKJOLBRAUT 1»SIMI 41250 KVÓLDSÍMl 40647 Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. 10. Til sýnis og sölu m.a.: Nýtt tvibýlishús á bezta stað við Reyni- hvamm í Kópavogi. Hvor hæð er 130 ferm., búið er að fínpússa allt húsið og mála að nokkru. Hreinlætistæki eru komin og bráðabirgða- eldhúsinnrétting á efri hæð. Þar er 5—6 herb. íbúð en 3 herb. á neðri hæð. Auk stórs bílskúrs og geymslna. Húsið er frágengið ytra og ióðin að mestu leyti. Til greina korna skipti á 3—4 herb. íbúð í Reykjavík. — Óvenju hagstæð lán fylgja. 3 herb. íbúð við Digranesveg og bílskúrsréttur. 6 herb. 122 ferm., efri hæð í tvíbýlishúsi við Holtagerði. íbúðin er fínpússuð og mál- uð að mestu leyti. Hurðir komnar fyrir herbergi. Æski leg skipti á einbýlishúsi. 4 herb. ibúð á 1. hæð í nýju húsi við Ránargötu. 4 herb. endaíbúð við Eskihlíð. Laus strax. 3 herb. 100 ferm. efri hæð í •tvíbýlishúsi við Efstasund. íbúðinni fylgir ris með góðu herb. og geymslu. Bíl skúrsréttindi og bygginga- réttur ofan á húsið. 4 herb. 131 ferm. efri hæð við Blönduhlíð. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og er óvenju glæsileg. Sér inn- gangur. Sér hiti. íbúðinni fylgja teppi á gólfum. 60 ferm. bílskúr og manngengt ris yfir öllu húsinu, þar sem hægt væri að innrétta góða íbúð. ATHUGIÐ! A skrifstofu oltkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Alfja íasfeipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. ..Illll lllll.. FASTE I G N ASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591. Kvöldsími 51872. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Grettisg. 3ja herb. risíbúð við Grettisg. 4ra herb. íbúðarhæð við Álfta mýri. 4ra herb. íbúð á Teigunum. 5 herb. risíbúð í Hlíðunum. 7 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. 6 herb. nýtt einbýlishús í villu hverfi við sjávarsíðuna í Kópavogi. Bílskúr og rækt uð lóð. Laust til íbúðar nú þegar. 6 herb. fokheld hæð við Hlíð- arveg í Kópavogi. Fokheld einbýlLshús við Holta gerði og Hrauntungu. Fokhelt einbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. Fokhelt verziunar- og iðnaðar húsnæði við Ármúla. Opið 10 -12 og 1-7 Sími 19591 asteiomr til s'ólu 3ja herb. góð íbúð á hæð í Vesturbænum. Bílskúrsrétt- ur. Hitaveita að koma. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. Þvottahús á hæðinni. Hita- veita. Góð 5 herb. íbúð við Álf- heima. Bílskúrsréttur. 6 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Fagurt út- sýni. Bílskúrsréttur. / sm/ðum 4ra herb. íbúðarhæðir í glæsi legu tvíbýlishúsi við Birki- hvamm. Bílskúrsréttur. Að mestu fullfrágengin. — 5 herb. íbúð við Fögrubrekku. Bilskúrsréttur. Einbýlishús við Melgerði. Til búið undir tréverk og máln ingu. Bílskúr. Austurstræti 20 . Simi 1 9545 Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: Einbýlishús í smíðum við Hjallabrekku. í húsinu eru tvær stórar stofur og fjögur svefnherb. Bílskúrsréttur. Einbýlishús við Þingholtsstr. í húsinu eru 12 herb., eld- hús og bað. Ræktuð eignar- lóð. Einbýlishús við Heiðagerði. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu C herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut í Kópavogi. íbúðin selst tilbúin undir tréverk, írágengin að utan og allt sameiginlega frágengið. Sér hiti. 4 herb. risíbúð í Hlíðunum. Hagstæð kjör. 3 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér hiti. 3 herb. hæð og 1 herb. í kjall ara, ásamt 55 ferm. bílskúr við Langholtsveg. 150 ferm. hæð í góðu stein- húsi, rétt við Miðborgina, tilvalin fyrir skrifstofur eða félagsheimili. 2 herb. mjög glæsileg íbúð, við Álfheima. 2 herb. íbúð á hæð við Mos- gerði. 2 herb. risíbúð við Langholts- veg. Verzlunarhús til sölu í nágrenni borgarinnar, gert ráð fyrir 4 verzlunum í hús inu og er eina verzlunarhús- ið sem byggt verður í stóru íbúðahverfi. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Fokheld hæð, 150 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr við Sól- heima. Einbýlishús í Garðahreppi. — Selst fokhelt. Höfum kaupendur að ibúðum af öllum stærðum og ein- býlishúsum víðs vegar um borgina og nágrennið. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. EIGNASALAN R F Y K ,4 AVIK IngoifssuifcU b. 7/7 söli' 2ja herb. kjaliaraibúð við Drápuhlíð. Sér inngangur. Nýstandsett 2ja herb. kjallara íbúð í Vesturbænum. Sér inng. Tvöfalt gler í glugg- um. Útb. kr. 150 þús. Stór 2ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. Sér inng. Sér hitaveita. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúff við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þverveg. Útb. kr. 200 þús. Glæsileg 100 ferm. 3ja herb. jarðhæð við Stóragerði. Sér inng. Sér hiti. Teppi fylgja. Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. efri hæð í Klepps- holti. Sér inng. Sér hiti. Sér lóð. Væg útb. Glæsileg 4ra herb. íbúð í ný- 4ra herb. hæð við Melabraut. legu húsi í Vesturbænum. Teppi fylgja. Sér hiti. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. Nýstandsett 4ra herb. kjallara íbúð á Seltjarnarnesi. Væg útborgun. Ný 5 herb. íbúð á 1. 'hæð við Álfhólsveg. Sér hiti. Bíl- skúrsréttindi. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skipholt, ásamt einu herb. í kjallara. Sér hita- veita. / sm/ðum 3ja herb. íbúðir við Kársnes- braut. Seljast fokheldar. — Húsið fullfrágengið utan. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Rauðagerði. Selst fokhelt með miðstöðvarlögn. Bíl- skúr fylgir. Húsið fullfrá- gengið utan. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Selst fokheld með miðstöð, eða tilbúin undir tréverk. Fokheld 5 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi i Hliðunum. Tvenn ar svalir. Glæsilegar 5 herb. íbúðir í tví býlishúsi í Vesturbænum. Seljast fokreldar. 5 herb. íbúðir við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Húsið fullfrágengið að utan. 5 herb. einbýlishús á einni hæð í Silfurtúni. Selst fok- helt með uppsteyptum bil- skúr. EIGNASALAN II I V K .1 A V I K Pór&ar (§. ^alldóróóon U—Mu* joiWjnalMl Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. HafnarfjÖrður til sölu 4ra herb. hæð ca. 130 ferm. í nýlegu steinhúsi við Hring- braut. Auk þess herbergi og geymsla í kjallara. Ræktuð lóð. íbúðin er laus nú þegar. 2ja til 4ra herb. íbúðir í fjöl- býlishúsi. Seljast tilbúnar undir tréverk. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. ÁRNI GRETAR FINNSSON hdl. Strandgötu 25 — Hafnarfirði. Sími 51500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.