Morgunblaðið - 10.09.1964, Síða 10

Morgunblaðið - 10.09.1964, Síða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ ' Fimmtudagur 10. sept. 1964 .\ ÍHUGIÐ .3 borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa Vlorgunblaðinu en öðrum CLAFUR STEPHENSEN LuGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI HAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 21285 .FLehi menn ganga í ARROW-skyrtum en í nokkurri annarri skyrtu tegund í heiminum. m*ABROW* SKYRTUR eru heimsfrægar fyrir úrvalsefni, gott stiið og vandaðan frágang. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með föstum flibba. ARROW-verksmiðj urnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með mismun- andi ermalengdum við hverja flibba-stærð. ARROW skyrtur endast árum saman. HEKRA3ÚBIN — Austurstræti 22. — Aðalstræti. 6. — Minning Framhald af 21 En aldrei sá neinn þann, sem augað gaf, og uppsprettui ljóssins ei fundnar né skýrðar. Með beygðum hnjám og með bænastaf, menn bíða við musteri allrar dýrðar. En autt er allt sviðið og og harðlæst hvert hlið, og hljóður sá andi sem býr par. Og þá er hann ekki hljóður, bví hann talar til vor í sínum dýrlegu verkum og í mörgu get- um við séð hans vizku og dá- samlega niðurröðun og stjórn. En það er rétt sem skáldið seg- ir, að við fáum ekki svar við ólium spurningum, þó við knýj- um á. Ég held að dauðinn sé eilíf endurnýjun og að við höf- um alltaf verið til og lifum eilíf lega, en förum út yfir gröf og dauða með þær kenndir sem við höfum þróað með okkur á hverju tilverustigi, og sú leið sé óralöng sem liggi til æðstu full- komnunar, og skaparinn sé allt- af að magna og endurnýja okkur i sína eigin mynd. Otg lofaður sértu eilífi og alvísi skapari, sem .eysir okkur úr hinum jarðnesku viðjum og lætur okkur ganga á grænum grundum hinnar kom- andi járðar. Guðbjörg sáluiga fór alltaf út á hverjum morgni og signdi sig móti sólu. Húti hélt þeim góða vana alveg fram á síðasta mánuð. Hún stefndi alltaf í sólarátt. Og með öruggri vissu og fullu trún- aðartrausti á skapara sinn og herra lagði hún út á hið mikla haf framhaldslífsins. Farðu svo sæl gamla góða vinkona á guðs píns fund. Sigldu fleyi í sólarátt, svo þótt komi dauðans nátt sá guð er ræður himni hátt hugsai sér að vakna brátt. Jakob Bjarnason. aði Páll, að þeir væru ekki leið- inlegir hins vegar þyrfti oft að ,,registrera“ menn til að fá það bezta fram hjá þeim. Allt var viðtal þetta fróðlegt og skemmtilegt. í Jónasar spor- um hefði ég þó notað tækifærið með fremsta tónlistarmann þjóð- arinnar á hendi og spurt dr. Pál um álit hans á íslenzkri tónlist almennt. Ég held að almenning- ur sé næsta ófróður um þróun, sögu, og helztu einkenni íslenzkr ar tónlistar, að svo miklu leyti sem slíkum séreinkennum er til að dreifa. Hefur hafgnýrinn, stormurinn, fossaniðurinn eða hin hljómdjúpa þögn öræfanna ork- að eitthvað á hana? Góð tónlist í útvarpinu er alls hins bezta makleg, en fræðsla og leiðbein- ingarerindi um tónlist almennt mættu garnan vera fleiri. En hvað er annars orðið af félögum mínum úr Þjóðkórnum fræga? Það var fjölmennur og vinsæll kór í gamla daga, enda voru þar raddmenn ágætir. Nú fær maður engan til að taka imd ir með sér lengur. Hverniig væri að afskrifa nokkrar útjaskaðar hljómplötur og leyfa Páli ísólfs syni að samstilla hugi lands- manna á nýjan leik með hljóm- prúðum ættjarðarsöngvum? Sveinn Kristinsson. - Útvarpið Grikkimir um borð í Bjamariddara. Dökkklæddu mennimir fremst 1 miðju eru Manuel G. Marmarinos, skipstjóri, (til vinstri) og Gerasmus Befanis, 1. vélstjóri. Dr. Páll • ísólfsson, hafa numið sk :um, en le.jir. Framhald af bls 6. skilgreina það í máli. Þó mætti ef til vill segja, að þýzka tónlistin væri rómantízkari, .mystiskari og \ risti dýpra, en ‘.Frakkar væru kannske öllu formfastari og tekniskt ná- kvæmari. Sjálf- ur sagðist hann af báðum þessum farið annars eigin Aðspurður, hvort fslendingar vuuu skemmtilegir menn, svar- þurfa að þola öll veður á úthafinu. Mjög er mikilsvert að plöturnar í skrokknum séu þykkar, vegna þess að lestarnar verða klæddar 25 sentimetra þykkum korkein- angrunarplötum, og komi gat á skrokkinn, þá kemst sjór á milli þilja og getur valdið geysilegu tjóni. 20 stiga frost verður í lestunum. Ég reikna með að eyða 1,8 til 2,4 millj- ónum ísl. króna í breyting- arnar á Bjarna riddara.“ „Milli hvaða staða mun skipið flytja fisk?“ „Það mun taka fisk af tog- urum, sem veiða við strendur Yestur-Afríku, og flytja hann til hafna í Grikklandi. Svo er ekkert því til fyrirstöðu, að togarinn fari á veiðar, ef lík- legt er að meira sé upp úr því að hafa. Við getum vel notazt við togara af þessri gerð, þótt hún sé orðin full- úrelt fyrir ísilendinga. Þið hafið að keppinautum háþró- uðustu iðnaðar- og fiskveiði- þjóðir heims' hér á Norður- Atlantshafi, svo að þið verðið að nota fullkomnustu tæki. Öðru máli gegnir um Miðj- ar ðarhafslöndin. ‘ ‘ „Hafið þér átt slíkt skip áður?“ „Já, ég átti hluta af tog- ara, sem breytt hafði verið á þennan hátt. Hann reyndist vel og ég hef nú ákveðið að leggja fyrir mig slíka útgerð. Til að byrja með veit ég ekki, hvort ég kaupi fleiri skip, en það kemur þó vel til greina og hef ég verið að skoða fleiri íslenzka togara í þessu augnamiði.“ „Þið Grikkir þykið harð- skeyttir í viðskiptum.“ „Já, við höfum fengið orð fyrir það. Ég hef þó trú á þeirri stefnu að hafa ætíð í huga áframhaldandi við- skipti. Ég er mjög ánægður. með þann anda, sem ég hef kynnzt í viðskiptum mínum við íslendinga. Ég treysti þeim fullkomlega og hef allt- af rekið mig á það að þeir eru jafn alúðlegir og hjálp- samir, hvort sem úr viðskipt- unum verður eða ekki.“ <SÁRROW^> Grikkir búa Bjarna riddara til siglingar Um borð í togaranum Bjama riddara, sem liggur við Ægisgarð, er ekki setið auðum höndum. Þrettán Grikkir vinna baki brotnu að því að gera skipið haf- fært, svo að hægt sé að sigla m til Pirens, hafnarborgar Aþenu, þar sem eigandi þess Wrashimis Dimitri, hyggst breyta )Jví í flutningaskip fyrir hraðfrystan fisk. í fyrstu héldum við að Grikkirnir væru ailir að ríf- ast, en komumst fljótlega að því, að samræður þeirra hljóma bara þannig í eyrum ókunnugra. Flestir skips- manna eru ungir og allir eru þeir mjö* suðrænir í útiiti. „Mér lízt nú ekkert á að þið farið að taka myndir af skipinu,“ sagði Dimitri, sem var staddur um borð til að hafa yfirumsjón með verk- inu. Á þilfari .Bjarna ridd- ara voru ruslahaugar og allt í hinni mestu óreiðu eins og von er, þar sem verkið er nýlega hafið. „Þér hljótið að verða að eyða stórfé í að fegra skip- ið.“ „Já, talsvert meiru en það kostaði mig hér. Ég verð að fá ýmislegt nýtt í vélina líka áður en það lætur úr höfn til Grikklands.“ „Hvenær verður það?“ „Eftir 10 daga,“ svarar Dim itri og brosir breitt. „Reyndar er nú ekki víst að það stand- ist enda reikna ég í rauninni með 15 dögum, en það er bezt áð segja ekki mannskapnum frá því.“ „Hver siglir skipinu til Pir- eus?“ „Manuel G. Marmarinos, skipstjóri, sem hér er kom- YVrashimiis Dimitri, eigandi Bjarna riddara inn og allir þeir, sem nú eru um borð, að mér undan- skyldum. Ég hefði þurft að vera í Hamborg í dag og er orðinn talsvert óþreyjufuliur að komast af stað.“ „Hvernig stóð á því að þér völduð togara til að breyta í f rystiflutningaskip? “ „Astæðan er sú, að skips- skrokkurinn er miklu þykk- ari en annars gerist um smærri skip, þar sem togarar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.