Morgunblaðið - 10.09.1964, Page 17

Morgunblaðið - 10.09.1964, Page 17
Fimmtudagur 10. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ L — Stefán JóhanrlE Frh. af bls. 28 uðu hún og Konstantín Grikkjakonungur fulltrúum Gefenda persónulega fyrir þær. Gekk einn fulltrúi fyrir þau í einu. Ég var meðal þeirra fyrstu og kom til kon- ungshallarinnar kl. 13,15. Ég ræddi við þau í 5—10 mín. og kvaðst prinsessan vera mjög ánægð með gjöfina frá sendiherrunum, stóra silfur- skál með loki, og þakkaði inni lega fyrir. Benti prinsessan á, að nota mætti lok skálarinnar, sem sérstakt fat. Konstantín lét einnig í ljós ánægju með gjöfina. Auk skálarinnar send um við sendiherrarnir Önnu- Maríu bláa leðurmöppu, með árnaðaróskum og kortum með eiginhandaráletrun allra sendiherranna, en við erum rúmlega 50. í 1 — Hver smíðaði skálina? ' 1 — Michaelsen, konungleg- ur hirðsali í Kaupmannahöfn. Hún er mjög falleg, alveg slétt nema hvað á henni er merki Önnu-Maríu. Eins og flestir aðrir, sem gáfu. prins- essunni skilnaðargjafir, höfð um við sendiherrarnir samráð við hana um valið. Meðal þess, sem hún óskaði, var silfurskál eins og sú, sem við sendum. niiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuni — Þér hafið tekið þátt í ýmsum hátíðahöldum vegna brottfarar Önnu-Maríu? — Ég var viðstaddur í dag, þegar Kaupmannahöfn kvaddi prinsessuna í ráðhúsinu, sem fulltrúi sendiherranna. Anna- María og Konstantín óku til ráðhússins í opinni bifreið og létu það ekkert á sig fá þótt rigndi. Mikill mannfjöldi var saman kominn við göturnar, sem hjónaefnin óku um og var þeim ákaft fagnað. í ráðhús- inu flutti forseti borgarstjórn ar Kaupmannahafnar ávarp og áfhenti Önnu-Maríu slag hörpu að gjöf frá borginni. Prinsessan þakkaði fyrir með nokkrum orðum og að lokum ávarpaði Konstantín konung- ur viðstadda. í kvöld er full- trúum allra gefenda boðið til veizlú, sem dönsku konungs- hjónin halda í Fredensborg. — Voruð þér í Konunglega leikhúsinu í gærkvöldi? — Okkur sendiherrunum var öllum boðið til hátíðasýn ingarinnar þar, en að henni lokinni var veizla í Kristjáns borg. Þar voru um 500 manns. Anna-María valdi sjálf atrið in, sem flutt voru í leikhúsinu en það voru hlutar af tveim ur ballettum og þáttur úr gam anleiknum „Nei“, eftir Hei- berg, sem margir heima kann ast við. -- XXX ---- 1 Sem kunnugt er, kom Kon- Stantín Grikkjakonungur til Kaupmannahafnar á mánudag inn til þess að sækja brúði sína og til Grikklands halda þau í dag, fimmtudag. Mikill mannfjöldi var saman kom- inn á Kastrupflugvelli, þegar fiugvél Konstantíns lenti og við landganginn biðu unnusta Þrír strákar á prívat- | baðströnd HÖFUÐBORGIN var í gær böðuð í septembersól, stúlk- urnar gengu léttklæddar um strætin. Morgunblaðsmenn brugðu sér því út í Nauthólsvík í von um að hitta þar fyrir fríða hópa kvenna og barna, sem þar nytu útivistar síðustu sumardagana. En baðströnd- borgarinnar var auð og yfir- gefin, engin gleðihróp eða hlátrasköll, aðeins auður skeljasandurinn, sem greini- legt var að tekinn var þegar að skola út í Skerjafjörðinn. Jú, reyndar mátti heyra hróp og köll og þegar betur var að gáð mátti sjá þrjá drengi í sundskýlum og bol- um að vera að vaða úti í sjón um við gömlu bryggjuna. Strákarnir sögðust heita Þráinn, Volter og Magnús og vera að nota góða veðrið áður en þeir settust á skólabekk 15. september. Jú, sjórinn er Svolítið kald ur, sagði einn þeirra. — Nei, hann er ekkert kaldur, sagði annar, það er bara verst ef maður stígur á krabba. — Við erum hér alveg ein- ir. Það komu tvær stórar ste'pur hingað áðan, en þær þorðu ekki ofan í. Iss, þær eru svo miklar skræfur. Við kvöddum strákana, svo þeir gætu haft alla Nauthóls- víkina fyrir sig — sína prív- at baðströnd. Strákarnir þrír í Nauthól|/íkinni — einir á baðstrondinni. Myndimar tok Ol.K.M. Nýr hafnsöqubátur tilbúi inn i |anuar SUÐUR við Arnarvog barst mikill hávaði út úr skipa- smíðastöð Stálvíkur h.f. Þar er verið að byggja nýjan dráttarbát fyrir Reykj % ik- urhöfn, úr stáli auð'vitað. Einn starfsmanna stöðvar- innar sagði Morgunblaðs- mönnum, að hafnsögubátur- inn ætti að verða um 25 tonn að stærð og yrði smíðinni lok ið fyrir miðjan janúar. Verkið hófst í ágúst og unnu þá aðeins 8 manns að smíði bátsins, en nú eru þeir alls 18. Stálvíkurmaðurinn hélt að smíði bátsins myndi kosta undir tvær milljónir króna og lagði áherzlu á, að hsegt væri að smíða stálfiskiskip hér heima sem væru fyllilega samkeppnisfær að verði til og gæðum og þau, sem nú eru byggð fyrir íslendinga erlendis. Sagði hann, að mikið væri spurzt fyrir um smíði á stál- fiskiskipum hjá þeim, allt að 250 tonna. Vonandi yrðu ný verkefni fljótlega, því smíði dráttarbátsins gengi vel og bráðlega kæmust ekki all- ir mennirnir að við smíðina. = Járnsmiður slípar stálplötu eftir logsuðu Smíði hafnsögubátsins gengur mjög vefl. hans, foreldrar hennar, Frið- rik konungur og Ingiríður drottning, og systur hennar, prinsessurnar Margrét og Ben edikta. Samkvæmt hirðsiðum áttu konungshjónin að heilsa Konstantín fyrst, en Ingiríður drottning benti Önnu-Maríu íyrir feitt hár að ganga á undan. Hún heils- aði unnusta sínum með kossi, en síðan hneigði hún sig djúpt því hann er konungur, en hún er „aðeins“ prinsessa. í dag heldur Konstantín heim til Grikklands með einka flugvél sinni, en Anna-María fer í annarri flugvél ásamt foreldrum sínum. í Ítalíu stíga þau um borð í danska konungsskipið „Dannebrog“, sem flytur þau til Aþenu og á föstudaginn fagna borgar- búar verðandi drottningu Grikklands. Brúðkaupið verð ur haldið 18. sept., en vikuna áður verður mikið um veizl ur og hátíðahöld í Grikklandi til heiðurs konunginum og brúði hans. Halldórssonar, tók til máls Magnús E. Guðjónsson, bæjar- stjóri og kvað Akureyringunn það fagnaðarefni að iðnþingif skuii haldið hér nú. Hann bau£ alla þingfulltrúa sérstaklega ve komna til Akureyrar. Þá var kosin kjörbréfanefnd en síðan var gert kaffihlé. K1 17 hófst fundur að nýju og vai flutt skýrsla stjómar Landssarr bands iðnaðarmanna og lesnh reikningar þess fyrir árið 1963 í kvö d heldur bæjarstjórn A1 ureyrar þingfulltrúum veizlu. — Sv. P Skyndimyndir Templarasundi 3. með reglulegri notkun hættir hárið að fitna óeðlilega HEILDSÖLUBIRGDIR ^ ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFELAGIÐ HF TJARNARGÖTU 1« • SlMI 20400 FRAMLEIDSLURÍTTINDI AMANTI Hf - /ðnjb’ng Framhlad af bls. 15 mundur Halldórsson kveðju i ljóði frá Jökli Péturssyni, mál- arameistara, og nefndist ljóðið Þinghvöt. Að lokinni ræðu Guðmundar Passamyndir — skírtcinis- myrtdir — eftirtókur. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.