Morgunblaðið - 15.10.1964, Side 7

Morgunblaðið - 15.10.1964, Side 7
Fimmtudagur 15. okt. 1964 7 MORCUNBLAÐIÐ Til sölu m.a. Glæsilegt 8 herb. 187 ferm. einbýlishús á góðúm stað í í Kópavogi. Fokhelt. Teikn ing: Kjartan Sveinsson. 5 herb. 126 ferm. íbúð á 3. 'hæð við Hagamel. Stórar svalir. Tvöfalt, gler. Teppi á gólfum. Sérhiti. Höfum kaupendur að glæsilegum fjagra her- bergja íbúðum. Útborganir allt að 750 þús. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð um í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Garða- hreppi, fokheldar og lengra komnar. Miklar útborganir. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19085 íbúbir og hús til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í ný- legu húsi við Holtsgötu. Sér hiti. 2ja herb. kjallaraibúð við Mos gerði. 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Sérhiti. Bilskúr. 3ja herb. rishæð við Mjóuhlíð. Svalir eru á íbúðinni. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu steinhúsi við Vestur- götu. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Ljósvallagötu, nýlega endur uppgerð. 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð við Laugateig. 3ja herb. nýuppgerð jarðhæð við Hrauntungu. 3ja herb. nýtizku íbúð á 1. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. Laus strax. í ágætu standi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Njálsgötu í nýlegu steín- húsi. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. Bílskúr fylgir. 4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. Sérinn- gangur og sérhiti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í mjög nýlegu húsi við Ránargötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 4ra herb. falleg og ný jarðhæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð við Þverholt. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Haga mel. Sérhiti. 5 herb. falleg hæð í sænsku húsi við Karfavog. 5 herb. nýleg og vönduð hæð við Grænuhlið. Einbýlishús við Hvassaleiti, Hlíðargerði, Mosgerði, Lind arbraut, Hófgerði, Tungu- veg, Álfhólsveg, Víghóla- stíg og víðar. Gömul hús á byggingarlóðum við Nönnugötu, Þórsgötu og Bergstaðastræti. Fallegt timburhús, nýlega mik ið endurbætt á fegursta stað við Tjörnina. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraunteig. íbúðin er mjög skemmtileg á 2. hæð. Svaiir. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. íbúðin er á 2. hæð. 5 herb. íbúð, fokhelda á 2. hæð við Kópavogsbraut. — íbúðin er tæpir 150 ferm. Svalir. Bílskúrsréttur. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Hiiseiynir til sölu Einbýlishús í Garðahreppi 120 ferm., tilbúið undir múr- húðun. 3ja herb. íbúð við Hörgs'hlíð. Einbýlishús í Sogamýri. Fokhelt tvíbýlishús í Kópa- vogi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 2ja herbergja íbúð. Góð útborg- un. Höfum kaupedur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í smíðum. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum í Reykjavík eða nágrenni. Höfum kaupanda að verzlunarhúsnæði á góð- um stað í Kópavogi. Höfum kaupanda að íbúðar- og verkstæðis- húsnæði á góðum stað í Reykjavík. Austurstræti 20 . Slmi 19545 7/7 sölu 4ra herb. hæð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. 3ja herb. góð jarðhæð við Álf- 'heima (ekki í blokk). Sér- hiti og sér inngangur. 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi við Hlíðarveg í Kópa- vogi. Sérhitaveita og sérinn- gangur. Ibúðin er að verða tilbúin til íbúðar. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Norð urmýri. Skipti á stærri íbúð koma til greina. Einbýlisbús Fokhelt einbýlishús ásamt steyptri plötu undir bílskúr við Lækjarfit í Garðahreppi. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Ásgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Símar 19960 og 13243. Til sýnis og sölu m. a. 14. 4ra herbergja 120 ferm. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi við Nökkvavog, bílskúrsréttindi. Laus strax. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Hofteig. Laus strax. Útb. kr. 300 þús. 4ra herb. nýtízku kjallaraíbúð lítið niðurgrafin í nýju sam- býiiöhúsi við Háaieitis- braut. Sérhitaveita, harð- viðarinnréttingar. Ekki hef- ur verið búið í íbúðinni enn. Lítið einbýlishús við Lang- 'holtsveg. Útb. kr. 300 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð tilbúin undir tréverk í Kópavogi, sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús á hornlóð í Smá- íbúðahverfinu. Húsið er hæð og ris. Grunnflötur 80 ferm. Alls 6 herbergja íbúð. Fallegur garður. 80 ferm. múrhúðað timburhús í strætisvagnaleið í næsta nágrenni borgarinnar ásamt tveim alifuglahúsum. 6 þús. ferm. land. Sjálfvirk olíu- fíring, vatn, rafmagn og sími er í húsinu. Útb. kr. 250—300 þús. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Hlfja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, simi 18546. 7/7 sölu 6 herb. önnur hæð við Rauða- læk, 160 ferm. Laus strax til íbúðar. 6 herb. efrihæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Laus strax til íbúðar, mjög sanngjarnt verð. Raðhús 6 herb. er nú fokhelt, einangrað. Milliveggir komn ir. Um 80 ferm. vinnupláss í kjallara fylgir. Innbyggð- ur bílskúr. 5 herb. hæðir við Álfheima, Engihlíð, Kambsveg. 4ra herb. hæðir við Álftamýri, Snekkjuvog, öldugötu, — Njálsgötu, Kleppsveg, Sörla skjól. Sja herb. ibúðir við Fellsmúla, Fornhaga, Hjarðarhaga, — Barmahiíð, —■ Sörlaskjól, Hjallaveg, Víðimel. 2ja herb. íbúðir við Kapla- skjólsveg og Víðihvamm. Höfum kaupendur að 2ia til 6 lierbergja hæðum, einbýlis- húsum og raðhúsum. Háar út- borganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Upplýsingar frá kl. 7 í síma 35993. 7/7 sölu 4 herb. íbúð á tveim hæðum í Kópavogi. íbúðin er laus nú þegar. Gæti verið tvær íbúðir. Hagstætt verð. H úsa & Ibúðasaian Laugavegi 18, IÍI, hæð, Sími 18429 og eftir kL 7 10634 FASTEIGNIR Öunumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið kl. 9—12 og 1—7. Háaleitishverfi. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla, 119 ferm., til af- hendingar fyrir áramót. — Teikningar fyrirliggjandi. 5 herb. ibúð við Háaleitis- braut, tilbúin undir - tré- verk. Tvöfalt gler. Sameig- inleg eign frágengin. 3 herb. íbúðir í fjórbýlisihúsi í Kópavogi, tilbúnar undir tréverk, 80 ferm. til afhend ingar í maí. Verð 450 þús. 100 þús. kr. við samning. 260 þús. við afhend- ingu, 90 þús. til 15 ára. — Teikning fyrirliggjandi. 4 herb. íbúðir í fjórbýlishúsi, um 80 ferm., bílskúr, tilbún ar undir tréverk. Hagstætf verð. 110 þús. lánað til 15 ára. Teikning fyrirliggjandi. Fokheld 6 herb. íbúð á falleg- um stað í Kópavogi, 144 ferm., allt sér, bílskúr, 180 þús. útborgun. Teikning fyrirliggjandi. 6 herb. íbúð fokheld á góðum stað í Kópavogi, 170 ferm., allt sér, bílskúrsréttindi, seljandi getu,r útvegað iðn- aðarmenn til að ljúka við íbúðina. Teikning fyrirl. Glæsilegt einbýlishús í Silfur- túni, tilbúið undir tréverk, 180 ferm., 7 herb., eldh., þvottah. geymsla, bílskúr. Teikning fyrirliggjandi. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutima, hringið og til takið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Laugavag. 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 2ja herb. íbúð við Miklubraut. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð við Karfavog. 3ja herb. íbúð við Grandaveg 3ja herb. íbúð við Melgerði. 3ja herb. íbúð við Skipasund, laus strax. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog 4ra herb. íbúð við Silfurteig. 4ra herb. íbúð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð við Hrísateig. 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi, laus strax. 5 herb. íbúð við Tómasarhaga. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 6 herb. íbúð við Kleppsveg. Ifæð nálægt Miðbænum, hent ug til iðnaðar eða verzlun- ar. Skipti á 5 herb. íbúð fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð. Einbýlishús á stórri lóð ná- lægt miðborginni, laust til íbúðar nú þegar. Einbýlishús og íbúðir í smíð um í Reykjavík, Kópavogs- kaupstað og víðar af ýms- um stærðum og gerðum. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 23987. EIGNASAIAN HtYK JAVIK INGCLFSSTRÆTI 9. 7/7 sölu Ný 2ja herb. kjallaraíbúð f Kópavogi. Sérinngangur, — sérhiti, tvöfalt gler. Ræktuð og girt lóð. Allt frágengið. Góð 2ja herb. íbúð við Hverf isgötu á 2. hæð. Herbergi á samt góðum geymslum fylg ir í kjallara. Teppi fylgja. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Laus nú þegar. 3ja herb. rishæð við Barma- hlíð. Laus fljótlega. 3ja herb. nýleg jarðhæð í Hlíð unum. Mjög skemmtileg. Glæsileg 4ra herb. 1. hæð við Álftamýri. Samliggjandi stofur með teppum. Harð- viðarinnréttingar, bílskúrs- réttindi, hitaveita, tvöfalt gler. Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vesturbænum. Hita- veita, svalir, tvöfalt gler. Nýleg íbúð. 5 og 6 herb. hæðir í Reykja- vík. Sérlega vandað raðhús til sölu við Álftamýri. 3 herb. og eldhús á 1. hæð. Þrjú herb. og bað á efri hæð. Bílskúr, þvottahús og geymslur í kjallara. Ennfremur íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. EIGNASAIAN t< t Y K .1 /V V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Gó(t ibtíðarkaup Stór, mjög falleg hæð, 170 fer metra, 6 herb., eldhús, bað, þvottahús, geymslur, bíl- skúrsréttur. Seld í fok'heldu ástandi. Sala tilbúin undir tréverk og málningu. — Verðið er lágt og góðir greiðsluskilmálar. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu m.a. 6 herb. íbúð, fokheld í Kópa vogi á 2. hæð um 154 ferm. Skipti á 2—3 herb. íbúð í borginni möguleg. Hag- kvæmt fyrir þann er þarf að stækka við sig húsnæði. 2 og 3 herb. íbúðir, fokheldar, í Kópavogi. Glæsileg einbýlishús í Kópa- vogi. Tilbúin undir tréverk, og fokheld með bílskúrum. Höfum einbýlishús í Garða- hreppi, á byggingastigi. Bíl skúrar. Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Útb. ekki mikil en hægt að borga íbúðina niður á 3—4 árum. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—830. Sími 34940 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.