Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 24
24 MORGU NBLAÐID Fimmtudagur 15. okt. 1964 r--------------------\ JENNIFER AMES: Hættuleg forvitni __________!__________/ — HvaS heitið þér, ungfrú? — Finnst yður ekki hræðilegt að vera svona nærri öllum þess um dásamlegu stöðum, sem mað ur hefur lesið svo margt um, án þess að fá tækifæri til að sjá þá? — Það getur komið í sama stað niður, sagði hann spekings- lega. — Þessar furðumyndir, sem maður gerir sér í huganum, eru oftast fallegri en raunver an. Kínverskt máltæki segir, að það sé miklu meira gaman að ferðast en að komast í áfanga- staðinn. Og líka, að það sé dá- samleg dægradvöl að bíða. — Haldið þér að mér finnist það, þegar ég kem til Hong Kong? spurði hún, fremur dauf í dálkinn. — Eg hef hlakkað einhver ósköp til þess að komast í áfangastaðinn. — Hong Kong er andstæðanna borg, sagði Brett. — Þar lifir sá ríki í þægilegum allsnægtum, en í nágrenni við ömurlega fá- tækt. Hallirnar og hreysin eru hlið við hlið. Þér fáið áreiðan- lega nóg af sjú,klingum. — Og þér látið þessar andstæð ur yður í léttu rúmi liggja? sagði Gail talsvert áköf. — Þér ætlið að setjast að hjá iðjuleys ingjastéttinni? — Já, það er einmitt það sem ég vil, svaraði hann eins og það væri alveg sjálfsagt. — Eg geri ráð fyrir að ég geti náð mér í ríka konu. Það kváð vera mikið af ríkum erfingjum þarna, er mér sagt . . . Hann leit ertnis- augum á Gail um leið og hann sagði þetta. Hann er ólæknandi og óbetr- anlegur, hugsaði Gail með sér, og þóttist viss um að sér þætti þetta andstyggilegur unglingur . . . Evo heyrðist í gjallarhorn- inu að flugvélin væri ferðbúin. Þau stóðu upp og gengu út að flugvélinni. Brett rétti henni höndina og hjálpaði henni um borð. Hún varð hissa er hún fann að höndin var köld og að hún skalf. Hún leit snöggvast á hann. Hann virtist auðsjáanlega veikl aður, og hún spurði hvort nokk uð væri að. — Nei, en það leggst einhver undarlegur grunur í mig, sagði hann. — Mér er í raúninni alls ekki um að fara inn í flugvélina aftur, jafnvel þó ég eigi að sitja við hliðina á yður, bætti hann við og reyndi að brosa. — Það er í rauninni skrítið að standa hér og meðganga fyrir ungri, fallegri stúlku að maður sé gunga — að minnsta kosti að Því er snertir flug. Sá sem vill vera maður með mönnum á sjálfsagt aldrei að meðganga að hann sé hrædd ur, geri ég ráð fyrir. Eða hvað á lítið þér? — Hversvegna eruð þér hrædd ur við að fljúga? spurði hún ber um orðum. — Eg veit ekki hvað þetta er, en ég hef einskonar ofnæmi fyr- ir flugvélum. Foreldrar minir fórust í flugslysi, sjáið þér til. Ég var hjá afa og ömmu þá, annars .... 7 — Þá skil ég yður vel, sagði Gail með ósvikinni samúð. — Ég missti foreldra mína líka þegar ég var lítil. Börn fá taugalost sem þau jafna sig stundum aldrei eftir, þegar svoleiðis kemur fyr ir. Maður getur aldrei stillt sig um að hugsa um, hve mikið mað u hefur misst. Maður er að hugs um, að pabbi og mamma hefðu greitt úr, þegar vanda bar að höndum. Þau fylgja manni eins og skuggar eru eru svo lifandi að manni finnst þau sjá og heyra mann, þó að þau séu horfin fyrir fullt og allt. — Merkilegt að yður skuli finnast alveg sama og mér, sagði hann og þrýsti að hendinni á henni. — Tvö foreldralaus börn hafa hitzt hérna í flugvélinni. Nú sjáið þér að við hljótum að verða verulega góðir vinir. Gail fannst erfitt að sofna um nóttina. Hún fann til mikilla á- fyrr. Ráðskonan í leiguhúsinu vottar, að Oswald hafi ekki stað ið þar við nema fáar mínútur og farið í sama flýti og hann kom. í lögregluyfirheyrslunum, eftir að Oswald var handtekinn, játaði hann, að hann hefði farið bæði í strætisvagni og leigubíl, til að komast heim til sín eftir morð íorsetans. Frá North Beckley Avenue hefði Oswald hæglega getað gengið þessa níu tíundu mílu til hornsins á 10. götu og Patton Avenue þar sem hann hitti Tippit. T. Nákvæm og furðu greinileg lýsing á Oswald var send út í lögregluútvarpinu í Dallas, kl. 12:36, 22. nóvember 1963. N. Útvhrpsdagbækur Dallas- lögreglunnar sýna, að engri lýs- ingu • af manni grunuðum um morðið var ú.tvarpað fyrr en kl. 12:45 þann dag. Engin lýsing á Oswald með nafni var send út í útvarpi áður en hann var hand tekinn. Lýsingin á hinum grun aða manni, sem út var send, átti ekki við Oswald, en þó vantaði í hana sérstök einkenni, eins og hára- og augnalit. Upplýsingarn ar sem fyrsta útsendingin byggð hrifa af því hve Brett var nærri henni, og gramdist það. Hann var hár og grannur, herðabreið- ur og mjaðmamjór, og hafði ung æðislegan þokka. Hann hafði hallað höfðinu aftur á hnakka- koddann og sneri andlitinu hálf- vegis að henni. Hann virtist sofa vært og bros lék um munninn á honum. Hárið hékk niður á enni og hana sárlangaði til að strjúka það aftur. Hún fann að hjartað fór að herða á sér meðan hún sat svona og horfði á hann. Þó að mikið hefði verið dregið úr ljósinu inn í vélinni sá hún þó andlitið greinlega. Það var ein- kennilegt, fannst henni, hve æska þeirra hafði verið að mörgu leyti svipuð, og henni fannst þetta tengja þau saman. Og hún hafði komizt við þegar hann var að segja henni frá hve hræddur hann væri við að fljúga. Hann hafði talað svo mannlega um þetta. Það var ekki alltaf kostur að manneskjurnar væru full- komnar — þesskonar manneskj ur voru oft erfiðar í umgengni . . . Grant var í rauninni full- kominn, fannst henni, og hún hafði tignað hann eins og goð á stalli og dáðst takmarkalaust að honum. En þessi ungi maður við hliðina á henni var í hæsta máta barn náttúrunnar, jafn ó- fullkominn og hún sjálf — og jafn hörundsár. Gail la|ði aftur augun og reyndi að sofna. Hún heyrði að andardráttur Bretts Dyson var jafn og rólegur, og allt í einu rann höfuðið á honum af kodd anum og niður á öxlina á henni. Og nú. stóðst hún ekki freisting- una, að strjúka hárið frá enninu á honum. Hann muldraði í svefni eitthvað sem líktist „þökk fyrir, elskan mín“. Hún varð svo skelk uð að hana langaði til að laum dst burt og koma sér fyrir á ör- uggum stað. Það var blátt áfram ist á, hafa sennilega komið frá Howard Brennan, sem sá Os- wald í glugganum, þegar hann var að hleypa af rifflinum. T. Oswald hafði engan tíma til allra þessara hreyfinga, sem hon um eru eignaðar, milli þess að hann fór út úr Bókhlöðunni og þangað til hann hitti Tippit. 7 N. Tímaprófanir á öllum hreyf ingum Oswalds sýna, að þær hefðu getað orðið framdar á þeim tíma, sem hann hafði til umráða. T. Oswald var stöðvaður af lögreglunni, þegar hann fór út úr húsinu, en honum var leyft að halda áfram, þegar hann sagðist vinna í húsinu. N. Nefndin hefur ekkert vitni fundið, sem sá Oswald fara út úr húsinu. Þessi tilgáta stafar sennilega af misskilningi á því, að hann var stöðvaður í mat- stofunni af Baker lögregluþjóni, áður en hann fór út, en var leyft að fara eftir að Truly, umsjón armaður í Bókhlöðunni, hafði vitfirring, að hana skyldi langa til að taka hann í fangið og vagga honum þangað • til öll hræðsla væri úr honum. Og þessi löngun var sterkari en hræðslan, hún hafði aldrei kennt þessarar tilfinningar áður. Að vísu var þetta stór og sterkur piltur, en þessa stundina fannst Gail hún véra miklu sterkari en hann. Hann vaknaði allt í einu og glennti upp augun. — Fyrirgefið þér! sagði hann syfjuleg. Svaf ég með höfuðið á öxlinni á yður? — Það gerði ekkert til, sagði hún. — En nú ætla ég að reyna að sofna dálitla stund sjálf . . . Hann lokaði augunum aftur, en datt ekki í hug að hreyfa haus inn. Muldraði bara eitthvað um, að hún væri einstaklega góð. Gail fannst hún hvorki vera þekkt hann sem starfsmann þar. Lögreglan innsiglaði húsið ekki fyrr en að minnsta kosti nokkr um mínútum eftir að Oswald hefði getað farið. T. Dagbók leiguekilsins, Will iam W. Whaley, sem ók Oswald til North Beckley Avenue, sýnir, að Oswald steig upp í bílinn kl. 12,30. Þar eð þetta gerðist nokkra vegalengd frá morðstaðn um, hefði Oswald ekki getað skot ið forsetann. N. Dagbókin hjá Wheley sýn ir 12,30, en hann hefur vitnað, að tíminn þegar farþegar stíga inn sé ekki nákvæmur hjá sér, og venjulega færi hann þetta inn á 15 mínútna fresti, 'og að það hafi vafalaust verið nokkru seinna en 12,30 þegar Oswald steig upp í bílinn hjá honum. Stundum færði hann ekki inn í bókina fyrr en eftir tvær eða þrjár ferðir. Farmiðinn að stræt isvagninum, sem Oswald hafði á sér, var stimplaður eftir kl. 12,36. Nefnin hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að Oswald hafi sennilega stigið upp í bíl- inn hjá Whaley kl. 12,47 eða 12,48. góð né ánægð þessa stundina. Hún var þreytt, of þreytt til að geta sofnað. En loks svæfði nið urinn í hreyflunum hana svo að hún fékk blund. Þaðvar ofsarok svo að flugvélin fór að velta. Allt í einu spratt hún upp — vél in tók bræðilega dýfu. Gail reyndi að verjast ofsahræðsl- unni, sem hafði gripið hana. — Henni fannst eitthvað hræðilegt mundi geta komið fyrir áður en varði. Flestir farþegarnir voru vakandi. Þeir horfðu hvorir á aðra og pískruðu. Nú snarbyltist vélin allt í einu, og einn farþeg inn spratt upp, svo að Brett vaknaði og þóttist finna á sér, að einhver voði væri yfirvofandi. — En það verður áreiðanlega ekkert að, sagði Gail, en röddin var áberandi hvell og hræðslu- blandin. — Þetta er hættulaust T. Fjarlægðin frá Greyhound- endastöðinni í Dallas, þar sem Oswald steig upp í bílinn, til North Beckley Avenue, þar sem hann hefur sennilega stigið út aftur, er rúmar 3 níiilur eða sem næst 10 mínútna ferð í leigu- vagni með venjulegum hraða. Ef tekið er tillit til umferðartaf- anna, sem voru á þessum tíma, er það vafasamt, að Whaley hafi getað ekið þessa leið á minna en 15 mínútum. Einn útreikningur hefur talið það hafa tekið 24 mínútur að aka frá Greyhound- endastöðinni til leiguhúss Os- walds. N. Fjarlægðin frá Greyhound endastöðinni við Jackson og La- marrstræti til húsasamstæðu 500 í North Beckley, er 2,5 mílur. Oswald steig raunverulega út við 700-samstæðuna í North Beck- ley. Vegalengdin var því minna en 2,5 mílur. Whaley hefur vitn að það fyrir nefndinni, að ferðin hafi tekið 6 mínútur. Tilrauna- ferðir starfsmanna nefndarinnar, að svipaðari umferð og var 22. nóvember, tók um það bil 5,30 mínútur. Til að ganga frá Beck- ley og Neely, sem er 700-sam- stæðan í Beckley, þar sem Os- wald hefur að líkindum yfirgef ið leiguvagininn, til 1026 North Beckley, tók sömu starfsmenn 5 mínútur 45 sekúndur. Nokkur atriði úr Warren-skýrslunni íAs P.ED PLAHTS H/S FOOT 6IT SET, CECILf \ HEIZE COMES OUC FlRSTUN5USPB:TM’ -_____ VICTin.'r—' SQUAZEDf/H THE LOOP.. KALLI KÚREKI KED HEADS FOZ H/S HOZSE. PASSIHS CEC/L AHD FZAHKíE, THE PZACTICAL JOKEZS--' Teiknari; J. MORA -■K- * Cecil JEZKS HARDt WHAT V. TH 1. Kalli gengur í áttina að hesti Tilbúinn, Keli. Hér kemur fyrsta Láttu mig vita, þegar hann stíg- eínum, og fer fram hjá Kela og fórnardýrið okkar. ur í lykkjuna. Frikka. 3...rykkir Keli í spottann. Hvert þó í....? Kópavogur Afgreiðsla Morgunblaðsins Kópavogi er að Hlíðarvegi 61, sími 40748. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Garðahrepp er að Hof- túni við Vífilsstaðaveg, sími 1 51247. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunbiaðsins fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er að Arnarhrauni 14, simi 50374. Keflavík Af greiðsla Morgunblaðsins í fyrir Keflavíkurbæ er að | Hafnargötu 48.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.