Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 15. okt. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 25 sflíltvarpiö Fimmtudagur 15. október 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegifiútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalin). 16:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir 17:00 Fróttir — Tónleikar 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:45 Tiikynjiingar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Fiðlukonsert nr. 1 í B-dúr op. 4 eftir Vivaldi Felix Ayo og I Musici leika. 20:10 „í skugga valsins44, bókarkafli eftir Þórunni ELfu Magnúsdóttux Höfundur les. 20:30 Frá liðnum dögum. Jón R. Kjartansson kynnlr söng- plötur Einars Markan. 21:00 Á tíumdu stund. Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21:46 Serenade op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin. FiUiarmoniusvett- in í Osló Leikur; Öivin Fjeldsbad stjómar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Pabbi, mamma og við’* eftir Johan Borgen; V. Margrét R. Bjamason les. 22:30 Harmonikuþáttur. Henry J. EyLand kynnir lögin. 23:00 Dagskrárlok. Félagslíf tslenzk glíma Clímuaefingar u ngmennaf élaga hefjast í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu nk. föstudag kl. 7 sd. Kennt verður í minni saLnum. Kenn- ari verður Kjartan Bergmann. Æfingar verða alla mánu- daga og föstudaga kl. 7—8 sd. Öllum heimil þátttaka. Undirbúningsnefnd. Skriftofa okkar að Laufásveg 41 verður framvegis opin á fimmtudög- um frá kL 8.30—10.00. Sími 24050. Farfuglar. Körfuknattleiksdeild ÍR Æfingar í vetur verða sem hér segir: Mfl. karla Sunnud. kl. 4.40-6.20 Hálogal. Miðvikud kl. 8.50-10.30 ÍR-hús Föstud. kl. 6.50-7.40 Hálogal. 2 fl. karla Þriðjud. kl. 8.30-9.20 Langh.sk Fimmtud kl 7.40-8.30 Langhsk Föstud. kl. 7.40-8.30 Hálogal. 3. fl. karla A Þriðjud. kl. 7.40-8.30 Langh.sk Fimmtud kl 6.50-7.40 Langhsk 3. fl. karla B Þriðjud. kl. 7.10-8.00 ÍR-hús Fimmtud. kl. 6.20-7.10 ÍR-hús 4. fl. karla A Þriðjud. kl. 6.20-7.10 ÍR-hús Laugard. kl. 1.00-2,00 ÍR-hús 4 fl. karla B Þriðjud. kl. 6.50-7.40 Langh.sk. Laugard. kl. 2,00-3,00 ÍR-hús Mfl. kvenna Þriðjud. kl. 8.50-10.00 ÍR-hús Fimmtud. kl. 8,00-8,50 ÍR-hús 2. fl. kvenna Þriðjud. kl. 8.00-8.50 ÍR-hús Fimmtud. kl. 7.10-8.00 ÍR-hús Nýir félagar velkomnir. Körfuknattleiksdeild ÍR Stúlkur! Ákveðið hefur ver- ið að byrja með nýjan flokk stútkna 14—16 ára. Æfingar verða í ÍR^húsinu á þriðjud. kl. 8.00 og fimmtud. kL 7.10. Framarar 3. flokkur. Aríðandi fundur verður í féiagsfaeimilinu á fimmtudaginn 15, okt. kL 8. Mætið stundvíslega. VILHJALMUB ÁRNASON hrL TÓMAS ÁBNASON hdL IÖGFRÆÐISKBIFSTOFA Uarbanlalidsiin. Símar Z463S og 16397 AÖalfundur Sambands Bílaverkstæða á Islandi verður haldinn í Silfurtunglinu við Snorrabraut, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 3 e.h. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi hjá gjaldkcra. STJÓRNIN. Pilt og stúlku vantar okkur til afgreiðslustarfa nú þegar. ÍUlifUoIcIí, Aðalstræti. Nauðungaruppboð eftir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Sam vinnutrygginga, að undangengnum fjárnámsgerðum, verða ýmisskonar lausfjármunir, svo sem þvotta- vélar (Thor-Indesit) sjónvárpstæki (rússneskt) borð og stólar og fleira, seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Alfhólsvegi 32, föstudaginn 23. okt. 1964 kl. 15. Ennfremur. verður se’t sjónvarpstæki, sem gert hefur verið upp tækt (Vestur-þýzkt, tegund: Loewe Opta). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Lánveitingar í næsta mánuði mun stjórn Lífeyrissjóðs verzlun- armanna veita íbúðalán til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir liggja frammi í skrifstofu sjóðsins og skal umsóknum skila til skrifstofunnar, Banka- stræti 5 eða í pósthólf nr. 93 fyrir 31. október nk. Með umsóknum skal fylgja: a) Veðbókarvottorð, þar sem tilgreind er eignar- hlutdeild í fasteign. b) Brunabótavottorð eða teikning, ef hús er í smíðum. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. BLAÐBilRÐAFÓLK \ ÓSKAST f þessi blaðahverfi vantar Klorgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eðá eldra fólk, til þess að bera blaðið tjfi kaupenda þess. LAUGAVEGUR FRA 195—177 BLESUGRÓF Gjonð svo vel að tala við aígreiðslu blaðsins eða skrifstofu. Reglusanmr, roskinn maður, óskar eftir ATVINNU Upplýsingar í síma 34903. Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. Ármúla 16. — Símar 38400 og 38401. TÖSKURNAR frú Múlalundi fúst um land allt MÚLALUNDUR Laugavegi 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.