Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 18
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. okt. 1964 7 C iO Eiginkona mín SESSELJA EINRASDÓTTIR V estm annaey j um, andaðist 14. október 1964. Finnbogi Finnbogason. Faðir minn, INGIMUNDUR GUÐMUNDSSON Lindargötn 32, andaðist í sjúkrahusi aðfaranótt sunnudags 11. þ.m. Utförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. þ. m. kl. 13,30. Ágúst Ingimundarson, og aðstandendur. Faðir og tengdafaðir okkar SIGURJÓN KRISTJÁNSSON vélstjóri, andaðist mánudaginn 5. október sL — Útförin hefur farið fram. Kristján Sigurjónsson, Sigurgeir Sigurjónsson, Ásta Einarsdóttir, Regina Sigurjónsson, Guðríður S. Kjartansson, Magnea Sigurjónsdóttir, Forbergur Kjartansson, Jósef Markússon. Konan mín, HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR Öldugötu 26, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jón Þorvarðarson. Eiginkona mín, HRAFNHILDUR M. EINARSDÓTTIR BRIDDE Egilsgötu 12 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 2 e.h. — Blóm eru afþökkuð. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á liknar og hjálparsjóð skáta. Fyrir hönd vandamanna. Hermann líridde. Hjartkær e ginmaður minn, faðir og sonur, ÓLAFUR JÓHANNSSON sölu- og innheimtumaður, Vallargerði 34, Kópavogi, sem lézt 10. b.m. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 9,30. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim er vildu minnast hins látna er bent á iíknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda. Oddlaug Valdimarsdóttir, Ragnheiður Benjamínsdóttir. Litli drengurinn okkar, ÁSGEIR GUÐMUNDSSON, Stóragerði 3, verður jarðsunginn föstudaginn 16.október kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Þorbjörg Hilbertsdóttir, Jóhannes Þórólfur Guðmundss., Ásta Þorkelsdóttir, Hilbert Björnsson. Systir mín, ISOPON undraefnið til allra viðgerða. Smyrst sem smjör, harðnar sem stál. HÖGG-DEIFAR ávallt fyrir- liggjandi í miklu úrvali. Háspennukefli, mjög ódýr Stefnuljós Stefnuljósablikkarar Stefnuljósarofar Perur 6, 12 og 24 volt. Tjakkar 1%—12 tonn. Stuðaratjakkar. Mottur, ýmsar gerðir. Útvarpsstengur í íjölbreyttu úrvali. Aurhlífar fyrir fólks- og vörúbifreiðar, ýmsar gerðir Hjólkoppar, ávailt fyrirliggj- andi í miklu úrvali. Hurðaþéttigúnuni, mikið úrval. CAR-SKIN bílabónið góða„ sem er svo létt að vinna, þarf ekki að nudda, gefur sérlega góðan gljáa og mikla endingu. Sprautulökk, til biettunar, mikið litaúrval. Rafgeymar 6 og 12 volt »t kf (^^nausi Höfðatúni 2, sími. 20185. Þvottavélar óskast Höfum verið beðnir að út- vega nokkrar sjálfvirkar þvottavélar. Aðeins koma til greina algjörlega sjálfvirkar, velmeðfarnar vélar af viður- kenndum gerðum. Rafröst, Ingólfsstræti 8 Sími 10240. Klæðum hólstruð húsgögn Svefnbekkir með gúmsvamp. Verð aðeins kr. 39,50,-. Bólstrunarverkstæðið Höfðavík við Borgartún (í húsi Netagerðarinnar). íbúðir til sölu Höfum til sölu fokheldar íbúðir 140 ferm. 4—5 herb. í Kópavogi. Hvor íbúð er: Skáli, 2 stofur, 3 svefn herbergi á sérgangi, 2 snyrtiherbergi, þvottahús og eldhús á hæð. Á jarðhæð eru geymslur, föndurher- bergi og bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun, simi 36329. Lokað Lokað vcgna jarðarfarar í dag. Bttkari A. Bridfde Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfara/ Marco hf. Aðalstræti 6. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1. Helgi Sigurðsson Úrsmiður — Vesturgötu 3. BLAÐBURÐAFOLK ÓSKAST þessi blaðahveifi vantar Morgunblaðið nú þegar unjrlinga, röska krakka eða eldia fólk, til þess að bera blaðlð til kaupenda þess. MIDBÆR AHALSTRÆTI LAUGAVEGUR EFRI Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. / SIMI 224 80 JÓNÍNA HANNESDÓTTIR Freyjugötu 5, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 17. október kl. 2 e.h. — Upplýsingar um bílferð í síma 11880. — Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Jón Hannesson. Þökkum af alhug auðsýnda vinsemd við fráfall dótt- ur okkar og systui, EYDÍSAR Ólafía Haraldsdóttir, Tryggvi Hannesson, Björk Tryggvadóttir, Sjöfn Tryggvadóttír. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför, SIGURÐAR HÚNFJÖRÐ PÁLSSONAR, bónda, Efri-Völlum, Gaulverjabæjarhreppi. Margrét Friðbjarnardóttir og börn, Margrét Eyjólfsdóttir, Páll Jónsson, Guðrúu S. Kaaber. DIMLMATIC - FRAMDRIFSIOKIIBKAR DUALMATIC-framdrifslokurnar eru einfaldar í smíðum og ]>ví ör- uggari, enda reynzt afburða vel. 1) Mikill benzínsparnaður T 2) Minna slit á framdrifi. W 3) Léttara stýri. L 4) Minna slit á hjólbörðum. G 5) Hraðari akstur. D IL FYRIR: /illy’s-jeep .... Kr. 2.243,00 and-Rover .... — 2.566,00 AZ 69 — 2.850,00 odge-Weapoon . — 2.578,00 \l GEGN KRÖFU VHhjálmssan hf. vegi 118. — Sími 2-22-40. ALLT Á SAIHA STAO ÖJEÚNLMJi Egill Lauga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.