Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADID Flmmtudagur 15. okt. 1964 Hafnarfjörður Ibúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 51412. Roskircn maður óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9057“. IMauðungaruppboð Vélbáturinn Vonarstjarnan GK 26, eign Sigurðar Sigurjónssonar, verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands o. fl. seldur á opinberu uppboði, sem fram fer við bátinn í dráttarbraut Skipasmíðastöðvar- innar Drafnar h.f. í Hafnarfirði, föstudaginn 16. þ. m. kl. 15. — Uppboð þetta var auglýst í 83., 88. og 95. tbJ. Lögbirtingablaðsins 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Véibáturinn Málmey SK 7, eign Málmeyjar h.f., verður eftir kiöfu Arna Gunnlaugssonar hrl. o. fl. seldur á opinberu uppboði, sem fram fer við bát- inn í Dráttarbraut Skipasmíðastöðvarinnar Drafn- ar h.f. í Hafnarfirði, fimmtudaginn 15. þ.m. og hefst kl. 13:30. Uppboð þetta var auglýst í 103., 105. og 106. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Húsbyggjendur Byggingameistarar Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viðurkenndu vikurmöl úr Þjórsárdal. 5 cm þykkar 50x50 pr. 17,50 stk. 70 kr. ferm. 7 cm bvkkar 50x50 pr. 18,50 stk. 74 kr. ferm. 10 cm þvkkar 50x50 pr. 25,00 stk. 100 kr. ferm. Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva í fyrir leiðslum. Útveggjastein.’i 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17,00 pr. stk. 204 kr. fermeterinn. Malað gja!l og vikur í einangrun í gólf o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Púsningasand: Fínan, milligrófan, grófan gólfasand. Athugið hið lága verð og hagkvæmu greiðsluskilmála. PLÖTUSTEYPAISI Úlskálum við Suðurlandsbraut. Sími 35785. DtlN^FIÐURHREINSUNIJN VATNSST G 3 SIMI 18740 REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sœng- AÐEINS ÖRFA’ SKREr ýj£LAUGAVEGJ urnar,eigum dún-og ficTurheld ver. ELJUM æaardúns-og gæsadúnssæng ur og kodda af ýmsum stærcfum. HEFUR ALLA KOSTINA: HÁRÞURRKAN ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80°C ★ hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp ★ hjálminn má leggja saman til þess að spara gcymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ★ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Borðstativ ........ kr. 110,- Gólfstativ ........ kr. 388,- Sendum um allt land. OKORMERUPHAMSEM Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reýkjavfk y t Bezt að auglýsa * Morgunblaðinu LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Fiskfbáturinn Dröfn IMK 31 Byggður úr e;'k 40 tonn að stærð 22 metra langur með 165 hestafla Buddavél 1944, er til sölu nú þegar. Báturinn var endurbyggður og lengdúr 1942, og er bví sérlega heppilegur færa- eða snurvoðar- bátur. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Sala og Samningar FASTEIGNA- og SKIPASALA Hainarshúsinu við Tryggvagötu. Símar: 20465, 24034 og 15965. Kvóldsími söiumanns: 36849. GarByrkjustÖðin í Reykjadal í Mosfellssveit er til sölu. Gróðurhús eru um 1100 fermetrar. íbúðarhús getur fylgt. Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upp- lýsingar. ,aml Sigurðsson, Mosfelli. ÍBtJDIR TIL 4ra herb. íbúð í 1 ' GJæsiJegur staður. 4ra herb. íbúð með sér hitaveitu í Vesturtænum, 4. hæð. Ibúðin er tilbúin undir tréverk núna. 3ja herh. ódýr lítil risíbúð við Bergþórugötu. — Tilboð óskast. SÖLU Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í Jöggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1964. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hstfa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 3 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fýrir 20. október nk. ásamt ’venju legum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsóknar- eyðublöð afbent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem veitir einnig upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavílv, 12. október 1964. Iðnfræðsiuráð. 1 l Vi í húsi þessu, sem er þríbýlishús við Mela braut á Seltjarnarnesi á 970 ferm. eignar- lóð eru til sölu 3 fokheldar íbúðir. íbúðirnar eru 95 ferm. að flatarmáli, auk sér- herbergis og sér bílskúrs, sem fylgja hverri íbúð. —. Ibúðirnar eru og allar með sér inngangi, og eru tilbúnar strax til afhendi ngar. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skipa- og fasteignasalan 5’ KIRKJUHVOLÍ Sírnar: 1491« nc ÍSM*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.