Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. okt. 1964 GAMLA BIÓ I. , Sprenghlægileg ensk skop- mynd — ein aí hinum vin- sælu „Afram“-myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mrmms líNmwk KiRKDOUGLAS , MiTZI GAYNOR J GIGYOUNG twnu* COLOR Fjörug og skemmtileg ný ame rísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HALLDOR Trúlofunarhringar Skólavörðustíg 2. SÍM I 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21. Samkoir Æskulýðsvikan 1 kvöld tala á samkomu Æskulýðsvikunnar Þórður Möller yfirlæknir ásamt Hrafnhildi Lárusdóttur og Sigríði Pétursdóttur. Allir velkomnir. KFUM og KFUK. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30: Almenn samkoma. Föstudag kl. 8,30: Hjálparflokkur. Laugardag kl. 8,30: Hermannasamkoma. Fíladelfía. Almenn samkom^ í kvöld kl. 8,30. Næsta sunnudag hef ur Fíladelfíusöfnuðurinn út- varpsguðsþjónustu kl. 4,30. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í Kvöld kl. 20,30. Ennfremur verður barnasamkoma í dag kl. 18. Verða þar sýndar skugga- myndir frá starfi Jesú. Verið veikomin. Heimatrúboðið. TOMABIO Sími 11182 Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Þetta er fyrsta kvikmyndin er hinn heimsfrægi leikari Peter Law ford framleiðir. Henry Silva Elizabeth Montgomery, ásamt Joey Bishop og Sammy Davis jr. í aukahlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. w STJÖRNUDfn PÁ Suni 18936 U*W Byssurnar í Navarone c Hin heimsfræga stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. jo.c.r. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.t.-húsinu. Inntaka nýrra fé laga. Kosning og innsetning embættismanna. Kaffi eftir íund. Félagar fjölmennið. Æ. T. Nýjar kdpur Nýjar útlendar kápur, kjólar og pils. Einnig karlmanna og unglingaföt. Noiab og Nýit Vesturgötu 16 Kona ósbasl til að hugsa um heimili frá kl. 9—6, daglega. Gott kaup. Upplýsingar í síma 19330. ÚDÝRT ítlendar hvítar og einlitar karlmannaskyrtur úr prjóna- nælon, sem ekki þarf að straua. Verð aðeins 233,00. MARTEÍNI SÍmi2Z/V^ A ellefíu stundu N0 W0MAN SHOULD SEETHIS FILM WITHOUT A MAN! MíilF Erezk mynd, hlaðin ógn og spennu, sem magnast stöðugt alla myndina út í gegn. Leikstjóri: Cyril Franke. Myndin er tekin í Cinemascope. Sagan kom í Familie Journal 1963 undir nafninu „Forfulgt" Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sisn. ÞJÓDLEIKHÚSID Kraltaverkið Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. GAPUL’LPUR OG VTRABYRÐI HJÁ miKTEi— Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Góð heimili og mjög góður aðbúnaður stendur stúlkum til boða í og við London. — Engin greiðsla fyrir uppihald. Direct Dome- stic Agency, 22 Amery Hoad, Harrow, Middlesex, England. Peningalán Útvega peningalán: tii nýbygginga. — íbúðakaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Ný heimsfræg stórmynd: Skytfurnar af dxM/ MUSKETERER MVLENE DEMONCEOT OERARD BARRAV Alveg sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný, frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Alex- ander Dumas, en hún hefur komið út í ísL þýðingu. — Danskur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Múlel Bora okkar vlnsœTa KALDA BORÐ kl. 12.00, einnlg alls- konar heltir réttlr. Hádegisverðr— iic kl. 12.50. Eftirmiðdagsn.. „ kl. 15.30. Kvöldverðarmúsi*' jg Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Simi 11544. Culi Kanarífuglinn yei.ipw canarjf ONBMaScOPE A Cooga Mooga ~ Re»e2$ed by Production X iOiCiHiwtr.ro* I Viðburðahröð og geysispenn- andi amerísk mynd. Pat Boone Barbara Eden Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugaras Þýzk stórmynd, sem ungu fólki, jafnt sem foreldrum er nauðsynlegt að sjá. í mynd- inni eru sýndar þrjár barns- fæðingar. Myndin fékk met- aðsókn í Kaupmannahófn. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Æskilegt. að hann hafi próf á lítið vélhjo— Gunnar Ásgeirsson hf. Iðnaðarhúsnæði — Reykjavík — Kópavogur 60 til 100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast fyrir hrein legan iðnað. Tilboð, merkt; „Iðnaðarhúsnæði — 9066“ sendist afgr. Mbl. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Bústaðabúðin Hólmgarði Bifvélavirkiar óskast eða menn vanir viðgerðum. Einnig viljum við ráða blikksmið eða mann vanan vatnskassaviðgerðum. Bifreiðaverkstæðið Stimpill GRENSÁSVEGl 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.