Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 15. okt. 1964 MORGVNBLAÐIÐ 27 Baiidaríkin sýna ótrúlega yfirburði 3 bandarísk heimsmet í sundi — og þrefaldur sigur EKKERX land hefur enn sýnt sig að vera eins mikið stórveldi á þessum leikjum og Bandarik- in. í gær voru fern gullverðlaun afhent á sundsvaJSinu. Yið þeim öiium tóku Bandarikjamenn. í þremur sundgreinanna settu Bandarikjamennirnir heinmsmet og í þeirri fjórðu, dýfingum, þar sem hein'. met eru ekki skráð, bættu þeir það upp með þwí að ti'.ka við gvVli, silfri og bronsi. Reyndar tóku kappssundsmenn- irnir einnig við einu siifri og og einu bronsi auk gulianna. 4x1OOm boðsund í 4x100 m skriðsundi karla bar bandaríska srveitin slíkan sigur úr býtum að varla er hægt að tala um neina keppni um gullið. Steve Claik (sem ekki komst í lið USA í 100 m skriðsundi karla) synti fyrsta sprettinn og jafnaði heimsmet Frakkans Gottvalles 52.9 sett í fyrra mán uði. Síðan syntu þeir þrír sem kepptu í 100 m skriðsundi, Aust in, Ilman og Scholiander, sem Schollander — vann annað guli'. mú fékk sitt annað gull á leik- unuíii, auk þess sem hann komst í úrslit 400 m sundsins á beztum tíma allra 4.15.7. og virðist fátt geta ógnað þriðju gullverðlaun um hans í þeirri grein. Síðan á hann eftir 1500 m sundið og 4x200 m boðsund — og þá hefur Hrafn- hildur ekki með HRAFNHILDUR Guðmunds- dóttir, sem hafði tilkynnt þátttöku í 100 m. flugsundi á Olympíuleikunum, hætti við þátttöku í gær, en þá fóru undanrásir fram. Ekki er kunnugt um ástæð- una, en geta má þess til að meiðsli þau er Guðmundur talaði um að hún hefði kennt í rist hafi þar um ráðið. Olympíumet var sett í undam’ásum flugsúndsins. Setti það bandaríska stúlkan Stouder sú hin sama og ógn- aði Dawn Fraser í fyrradag. Hið nýja Ol-met hennar er 1.07.0. og það setti 17 ára gömul banda- rísk stúlka og sigraði heimsmet- hafann eftir geysi tvísýna bar- áttu. Úrslit urðu: Ol.meist. C Ferguson USA 1.07.7 2. C. Charon Frakkl. . . 1.07.9 3. V. Duenkel USA ....1.08.0 4. S. Tanaka Japan .... 1.08.6 5. N. Harmer USA .... 1.09.4 6. Ludígrové Bretl.....1.09.5 7. I. Weir Kanada...... 1.09.8 8. J. Norfölk Bretl....1.11.0 Steve Clark — jafnaði heims- met Gottvalles 52.9 hann fimm gull eins og hann stefnir að. Úrslitin í 4x100 m boðsundi urðu þessi. Ol.meist. Bandaríkjamenn 3.33.2 mín. 2. Þjóðverjar . . , 3. Ástralíumenn 4. Japanir .... 5. Svíar .. .. 6. Rússar .. .....3.37.2 .....3.39.1 .....3.40.5 .....3.40.7 .....3.41.1 4xl00m fjórsund í 4x100 m einstakiingsfjór- sundi stóð keppnin milli Banda- ríkjamanna tveggja og aðeins munað 4/10 úr sek að Banda- ríkjamenn ynnu þrefaldan sig- ur. Og þarna voru tveir undir heimsmeti og þrír undir gamla Ol-metinu. Úrslit urðu þarna. Olmeistari Roth USA . .4.45.4 2. Saari USA............4.47.1 3. G. Hetz Þýzkal .... 4.51.0 4. Robie USA............4.51.4 5. Gilchrist Kanada ....4.57.6 6. Jiskoot Hollandi......5.01.9 7. Kosztolanzi UnjJvl . . . .5.01.9 8. Buck Ástralíu........5.03.0 100 m baksund. í 100 m baksundi kvenna var keppnin óhemjulega spennandi. Þar þurfti heimsmet til að sigra Heimismethafinn Ron Clarke varð að hieypa tveim óþekktum fnam fyrir sig. Þessar hlutu verðlaun í dýfingum k'venna. Frá vinstri er Jeanne Coli'er frá Bandaríkjunum sem varð önnur, Ingirid Kramer, Þýzkalandi, sem hlaut gull og átti annað fyrir í sömu grein frá því í Róm og t.h. Pat Willard, Bandarikjun- um, sem hlaut bronsverðlaun. Undanrcsir í Tokíó í GÆR fóru fram undanrásir í 400 m. grindahlaupi, 800 m. hlaupi og undanrásir og milli- riðill í 100 m. hlaupi karla. Ekkert óvænt kom þar fyrir utan kannski það að einn Banda ríkjamannanna þriggja komst ekki í úrslit 800 m. hlaupsins. Bezti tími í 100 m. hlaupi var 10.3 sek. hjá Japana í undanrásr um og hjá Hayes USA, Figuerola Kúbu, Maniak Póllandi og Robin son Bahama í milliriðli. Svíar stóðu s!g vel í gær SVÍAR fengu sín fyrstu verðlaun í gær er sveit þeirra i hjólreið- um á vegum úti varð 3. í röð- inni. Kom árangur sveitarinnar pægilega á óvart. Hollendingar unnu og OL-meistarar ítala urðu aðrir. í nútima fimmtarþraut komu Svíar og mjög á óvart í dag. Þá var keppt í sundi þrautarinrfar og unnu Svíarnir þrefaldan sig- ur með nokkrum yfirburðum. í keppni þjóðasveita í þeirri grein hafa Svíar eftir þetta möguleika á verðlaunum en eftir er aðeins að keppa í hlaupi. Loks varð sveit Svía 5. í boð- sundi karla eins og sagt er frá annars staðar. 1 Verðlaun ! og stig Bandaríkjamaður af Indíána- ættum vann 10 km. hlaupið Heimsmethafivrn 3. og OL-meistarinn 25! ÞAÐ var keppt um 18 gull- verðlaun á Tokíóleikunum í ! gær. Bandaríkin unnu 5 þeirra, 4 í sundi og 1 í frjáls I um íþróttum. Bretar og Finn | ar unnu síðan eitt hvorir í ■ frjálsíþróttum. Pólland fékk eitt í skylmingum og Holland ' eitt í hjólreiðum. Þá var ) keppt um 7 gull í glímu og I hlutu Japanir 3, Rússar 2, Búlgarar 2 og Tyrkir 1. Loks ' fengu Tékkar eitt í lyfting- | um. Eftir þetta er skipting I verðlauna þannig meðal efstu , landanna: 10 ÞÚSUND metra hlaupið í Xokíó var stórkostleg keppni. Það gefur henni ríkan lit að óþekktur Bandaríkjamaður, Wiliiam Mills, 23 ára gamail af Indíánaættum frá Dakota sigr- aði öllum á óvart. Heimsmethaf- inn varð að sætta sig við 3. sæti og Olympíumeistarinn frá Róm varð 25. í röðinni. Hraðinn var gifurlegur í hlaupinu frá upp- hafi og hefur það vafalaust „sprengt" margan garpinn. Sigur hins unga Bandaríkja- manns mun lengi í minnum hafð ur. Þeir, sem verðlaun hlutu og einir tveir aðrir skildu sig frá meginhópnum þegar eftir um 2 km, Um það er lauk voru þeir 5—600 m á undan þeim er aft- astir fóru. Þegar tveir hringir voru eftir af hlaupinu hlupu Mills, Eþíópiu maðurinn Wolde, Túnisbúinn Gamoundi og ástralski heims- methafinn Ron Clarke hlið við hlið. En þar um bil hélt Wolde ekki lengur hraðanum og varð að sleppa hinum frá sér. Þegar klukkan hringdi til síðasta hrings hlupu þeir samsíða Clarke og Mills, en Gamoundi fylgdi rétt á eftir. Þegar 300 m voru eftir tók Gamoundi rykk og hljóp milli hinna og tók forystu og lét sér það eitt ekki nægja, heldur skapaði sér 10 m for- skot. Á síðustu beygjunni tók Mills undraverðan enda- sprett. Hann hljóp þá á ytri brautum og varð að fara í cinskonar svigi milli hinna tveggja. Clarke ætlaði að reyna að fylgja honum eftir en það tókst ekki og Gamoundi reyndi sitt ítrasta, en allt kom fyrir ekkL Bandarikjaniaður vann þessa þolraun sem 10 km eru, i fyrstá sinn og heims methafinn varð að beygja sig einnig fyrir Túnisbúanum. Fyrir leikana var Mills ekki að finna á afrekaskrá ársins — svo gersamlega kemur hann á óvart. Þatta hefur lengi venð „evrópsk grein" en nú var einn Rússi í 5. sæti og Júgóslavi í J0. sæti. Það var allt sem Evrópa uppskar. Hallberg sem spáð | hafði verið sigri varð 7. og Bolotnikov OL-meistari frá 1960 25. Hraðinn var óskaplegur 3 km á 8.17 og 5 á 14.04.6. Úrslitin OL-meistari W. Mills USA 28.24.4 2. M. Gamoundi Túnis 28.24.8 3. R. Clarke Ástralíu 28.25.8 4. M. Wolde Eþíópíu 28.31.8 5. L. Ivanov Sovétr. 28.53.2 ■ 6. K. Tsuburay Japan 28.59.4 Bandaríkin Sovétríkin Japan Búlgaría Pólland Tyrkland Þýzkaland Bretland Ástralía Alls hefur verið keppt um I 26 gullverðlaun. Stigin standa I meðal efstu þjóða: Bandaríkin Sovétríkin J apan Þýzkaland Pólland Búlgaría Bretland Frakkland Holland Finnland Svíþjóð Ítalía 130 V3 75% 60 y2 35 33 32 20 19 11 8 8 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.