Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.10.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. okt. 1964 M01GUNBLADIÐ 11 LEVER skyrtan fæst Sendisveinn óskast cftir hádegi. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. T ransistortæk javiðgerðir Tökum »5 okkur til viðgerða allar tegundir transistortækja. Transistertækjaviðgerðir RAFRÖST Ingólfsstræti 8. — Sími 18240. NÝ SENDING Þýzkar kuldahúfur GLtlGGIIMIM Laugavegi 30. Skrifstofu og verzlunarstörf Maður, vanur skrifstofu- og verzlunarstörfum, ósk ast nú þegar. — Til greina kemur framtíðarat- vinna eða starf aðeins til áramóta. Mjög gott kaup ef um semst. Tilboð merkt: „Nú þegar“ sendist í pósthólf „1354“ Reykjavík, fyrir laugardagskvöld. HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir börn og unglinga. „STARF“ Ungur maður, sem gegnt hefur ábyrgðarstöðu hjá stóru fyrirtæki í borginni, óskar eftir skrifstofu- starfi. Tilooð, merkt: „Áhugi — 9067“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m Afgreiðsla minningarspjalda Hjálparsfóðs skáta er í Skátabúðinni við Snorrabraut og bókaverzl- un Snæbjarnar Jónssonar. Til sölu Glæsileg 6—7 herb. íbúð í Hvassaleiti. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Sími 21785. Til sðlu er einbýlishús > \ við Túngötu. í húsinu eru 9 herbergi, eldhús og bað, í bílskúrsréttindi fylgja. Lóð er full ræktuð. — Eign in er finrmi mínútna gang frá miðbæ. r fllafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Sími 21785. 3—4 herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Heimun um eða Vogahverfi. Má vera á jarðhæð. Útb. kr. 500 þúsund. Skipa- og fasteignasalan NYR STÆRÐARFLOKKUR 1964« ÞÁ SELDUST 300.000 BÍLAR AF ÞESSARI GERÐ. NÚ END- URBÆTTUR í ÚTLITI OG BYGG- INGUi MEIRI ÞÆGINDI OG MEIRA ÚRVALi 12 MISMUN- ANDI GERÐIR. LEITIÐ UPPLÝSINGA. VÆNTArf- LEGUR BRÁÐLEGA, CHEVELLE ’65

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.