Morgunblaðið - 13.11.1964, Side 2

Morgunblaðið - 13.11.1964, Side 2
MOfíGU N BLAÐIÐ Fostudagur 13. náv. 19€4 Hægt er að hindra afhend- ingu handritanna - ef timinn er nú notaður til að /ræðo dönsku þjóðina um málið, segir danskur þingmaður i grein / Berlingske Tidende Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 12. nóv. EINN þingmanna íhaldsflokiks- ins, Erik Ninn Hansen, lögfræð- ingur, ritar í dag langa grein í Berlingske Tidende þar sem hann ræðir þann möguleika að efnt verði til þjóðaratkvæða- greiðsiu í Danmörku vegna hand ritamálsins. 1 upphafi greinar- innar slær höfundur eftirtöldu fösiu um hver örlög handrita- frumvarpsins muni verða í danska þinginu: „Svo er helzt að sjá af meðferð málsins á fyrstu stigum þess, að drjúgur meirihluti þingmanna muni fylkja sér fast um afliending- una. Andstæðingar afhending- arinnar eru nokkru fleiri en 1961 að ég hygg, en þessi minnihluti hefur enga raunverulega mögu- leika á að hindra samþykkt lag- anna.“ Ninn Hansen heldur áfram með því að segja að engu að síður geti andstaðan gegn af- hendingu handritanna haft áhrif á endanlega lausn málsins. Hann telur einnig, að tími sá, sem frumvarpið verður til með- ferðar í þinginu, geti verið þýð- ingarmikill varðandi málalokin, ef rétt sé á honum haldið. Hann bendir á að þeir 60 þingmenn, sem 1961 óskuðu eftir því að samþykkt laganna yrði frestað, hefðu allt að einu getað farið fram á þjóðaratkivæðagreiðslu um málið, en þá hafi málið gengið í gegnum þingið með slík um hraða, að hindrað hafi öflun nægra upplýsinga um það. Ninn Hansen segir og, að frest unin 1961 hafi frá bæjardyrum andstæðinga afhendingarinnar séð verið gerð sökum þess,, að um eignarnám væri að ræða. Eignarnámslög sé ekki hægt að bera undir þjóðaratkvæði en varðandi þau handrit, sem ekki koma frá Árnasafni heldur ríkisskjalasafninu, sé ekki um Myndvefnaðar- sýninw í Boga- salnum ÁSGERÐUR Búadóttir hefur að undanförnu sýnt myndvefnað í Bogasalnum. Hefur verið góð að sókn að sýningunni og nokkur teppi hafa selzt. eignarnám að ræða. Ef þingið breytti nú afstöðu sinni, og héidi því fram að um eignar- námslög væri að ræða, gætu andstæðingar málsins krafizt þjóðaratkvæðagreiðslu með til- liti til þess, að handritagjöfin sé ekki að öllu leyti eignarnám. Hansen segir enn: „Formsatriði þessa máls mega þó ekki vera afgerandi. Ef með sanngirni má ætla, að meirihluti þjóðarinnar sé ekki sammála þingmeirihlut- anum, hlýtur það einnig ^ð vera sanngirnismál að efna til svo- nefndrar leiðbeinandi þjóðarat- kvæðagreiðslu.“ Ninn Hansen heldur enn áfram og segir: „Því hefur áður verið haldið fram að engrar and spyrnu myndi gæta meðal þjóð- arinnar varðandi afhendinguna. Þessu sjónarmiði er m.a. fram haldið af nefnd, sem skipuð var í handritamálið 16. september 1957. Nefndin, sem á sér stuðn- ingsmenn í röðum lýðháskóla- manna, sendi 15. maí 1961 álit til þingnefndarinnar, sem um málið fjallaði. í álitinu, sem undirritað var af Bent A. Koch, ritstjóra og formanni nefndar- innar, sagði m. a. svo: „Nefndin telur sig sannfærða um, að ef frá eru taldir einstakir þjóð- ernissinnahópar og þröngur hópur háskólamanna, muni meðal dönsku þjóðarinnar ríkja almennur skilningur á því, að ísland fái nú handrit sín og þar með endanlega viðurkenningu á menningarlegu og stjórnmála- legu sjálfstæðis landsins.“ Um þetta segir Hansen: „Bæði að efni og útliti er þetta nefnd- arálit ögrun við alla andstæð- inga afhendingarinnar. Spurn- ingin er nú aðeins sú, hvort and- Ásgerður Búadóttir Sýningunni lýkur nú um helg- ina eða á sunnudagskvöld. Hún er opin daglega frá kl. 2 til 10 síðdegis. Ólofur Friðriks- son latinn ÓLAFUR Friðriksson, fyrrum ritstjóri, lézt í sjúkrahúsi í fyrri- nótt. Hann var fæddur á Eski- firði 1886 og því 78 ára gamall er hann lézt. Foreldrar hans voru Friðrik Möller, póstmeistari og Ragnheiður Jónsdóttir. Ólafur var gagnfræðingur frá Akureyri 1903 og dvaldist við framhalds- nám og ritstörf í Kaupmanna- höfn 1906 til 1914. Ólafur tók mikinn þátt í opinberum mál- um, var forgöngumaður um stofn un Alþýðuflokksins og Alþýðu- sambandsins á sínum tíma og ritstjóri Alþýðublaðsins um skeið. Ólafur ritaði mikið um æfina, auk greina í blöð og tíma- rit skrifaði hann skáldsögur og fékkst í tómstundum við nátt- úrufræðiathuganir og gróðurtil- raunir. stæðingarnir geta vísað mati Kochs ritstjóra á þjóðarviljan- .um til föðurhúsanna og ryðja þar með brautina til þjóðarat- kvæðagreiðslu. Öll líkindi eru á, að málalok verði þau, að hand ritin verði afhent, ef þeir aðilar, sem vilja að þau verði áfram hér í landinu haida að sér hönd- um. En það er hægt að hindra að handritin verði afhent ef tím inn verður nú notaður til þess að upplýsa»fólkið. Hverjir vilja taka það starf að sér? í hverjum kaupstað og hverri sýslu er hópur áhugasamra samborgara, sem munu nota þennan vetur til þess að leggja sitt af mörk- um svo handritin megi verða hér áfram, og þá um leið sinn skerf til vísindani^a. Vilja menn ekki nota þetta einstæða tæki- færi til að skapa beint samband milli þjóðarinnar og húmaní- tískra vísinda í Danmörku? Handritamálið getur orðið upp- hafið að umfangsmiklum menn- ingarframgangi og þjóðar- fræðslu í þess orðs fyllstu merk- ingu. Jafnframt mundi vinnast endurnýjun á hinni stjórnmáia- legu starfsemi, og þjóðaratkvæð- ið mundi skipa þann sess; sem margir okkar óska að það geri.“ — Rytgaard. Thor Thors, Kristján Albertsson og Sigurður Bjarnason á þingi S. Þ. Kristján Albertsson talar á hádegisfundi Varðbergs NÆSTI hádegisfundur „Varð- bergs“, fé ags ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, verður haldinn á laiugardaginn kemur, 14. nóvember, í Þjóðleik húskjallaranum og hefst hann kl. 12.30. Á fundinum mun Kristján Albertsson rithöfundur flytja ræðu og drepa þar á ýmsa þætti alþjóðamála, en hann hefur sem 50. jólamerki Thor- valdsenlélagíSMns JÓLAMERKI Thorvaldsensfélags ins er komið á markaðinn, en félagið gefux ið venju út jóla- merki til að setja á jólapóst inn, eins og það hefur gert síðan árið 1913. Þetta er 50. jólamerk ið, því árið 1917 týndist jóla- merkjasending- in í hafi af völd um stríðsins, og kom það merki því aldrei út. — Merkið í ár teiknaði Eggert Guð mundsson, listmálari. Það er prentað með neonlitum, grunn- urinn blár, og hægt að velja um tvo bláa liti. Á honum er gylt jólastjarna með áletruninni „Friður á jörðu“ og 1964, og auk þess eru á merkinu mynd af kerti og fleiri áletranir: Jól, ís- land og Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins. Er merkið hið smekklegasta. Það er selt í bókabúðum, pósthúsum og á Thorvaldsensbazarnum. Ágóðinn rennur að venju til Barnauppeldissjóðs félagsins, sem beitir sér fyrir ýmsum líkn' arstörfum í þágu barna og er þess skemmst að minnast að sjóð urinn afhenti Reykjavíkurborg vöggustofuna. Blástursaðferð I Gagn- fræðaskóla Akureyrar Lionsklúbbur gefur æfingabrúðu AKUREYRI, 12. nóv. — Lions- klúbbur Akureyrar hefur gefið Gagnfræðaskólanum á Akureyri afar fullkomna brúðu til notk- unar við kennslu í blástursað- ferð við lífgun úr dauðadái. For maður klúbbsins. Þórður Gunn- arsson, forstjóri, afhenti gjöfina á hádegisverðafundi í Sjálfstæð ishúsinu í dag, en skólastjóri veitti henni viðtöku og mælti nokkur þakkarorð. Er ætlunin að taka upp í skól- anum kerfisbundna kennslu í blástursaðferð, þannig að allir nemendur, sem ljúka skyldu- námi hljóti fræðslu og þjálfun með hjálp brúðunnar. Auk þess fái a.m.k. verðandi gagnfræðing- írar greiða helming tollsins fyrir iðnaðinn Dublin, 12. nóv. — (NTB) írska stjórnin hefur ákveðið að grípa til gagnráðstafana vegna 15% innflutningstollsins, sem brezka stjórnin hefur ákveðið á öllum innflutningi til Bretlands að matvælum undanskildum. — írska stjórnin hefur tilkynnt að þess í stað muni hún greiða sem svarar helmingi tollsins fyrir írska iðnaðinn. ar slíka þjálfun ár hvert. — _ St. Eir. kunmugt er haft náin afskipti af þeim málum unj langit sikeið, m.a. átt sæti í sendinefnd ís- lands á allsiherjarþimgi Sartieiri- uðu þjóðanna. Hann var einnig á sínum tíma skipaður í nefnd, sem stai'faði á vegum Sameín- uðu þjóðanna að því að kanna möguleikana á samieininigu Þýzkaiands. Mun Krisitján rifja upp ýmislegt það, sem gerzt he£ ur á sviði alþjóðastjórmmáLa og -menningarmála á þeim lainiga ferli, seim hann heifur fylgzt með gangi þeira mála. Auk félag'smannia í „Varð- bergi“ gefst meðlirmum í „Sam- tökum um vestræna sarmvimnu“ kostur á að taka þátt í fundinunu Þetta er annar hádegisfundar inn, seim „Varðberg" í Reykja- vík efnir til á þessum vetri, en slíkir fundir eru faistur liður í starfsemi félagsins. MMMIMMMMMIMIMMMMMMMI..MMIMMMMMMMMMM.,,i Itll | Eldgos á | | Kamtsjaka I j Moskva, 12. nóv. — (AP) _ I j FRÉTTASTOFAN Tass skýrði f j frá því í dag að í nótt hefði = j hafizt mjög kröftugt eldgos í \ j eldfjalli á Kamtsjaka-skaga. j j Hér er um að ræða eldfjallið | j Shiveluch. Gosið hófst með 1 j mikilli sprengingu kl. hálf tvö = j í nótt (ísl. tími) og stóð fyrsta = j hrinan í 2’/2klst. samfellt. —| j Miklar jarðhræringar fylgdu | j gosinu, og í morgun var 4 sm. I : þykkt öskulag á stóru svæði i j umhverfis eldfjallið. Strjálbýlt i j er á Kamtsjaka, og ekki er tal i j ið að eignum og mannslíf um i j stafi hætta af gosinu. UM HÁDEGI í gær var yf irleitt kyrrt veður hér á landi, en viða hrímþnika norð an liands. Ný lægð er að nálg ast suðvestan af hafi og er því búizt við vaxandi SA-áfct og rigningu í dag. Veðurhorfur kT. 22 í gær- kvöldi: Suðvesturmið A-kaldi, eða stinningsikialdi fram eftir degi á morgun, A-stonmur og rigning með kvöildinu. Suð- vesturland til Breiðafjarðax, Faxaflóamið og Breiðaifj arðar mið: A- eða NA-kaldi og bjart viðri, þykknar upp með vax andi A-átt annað kvöld. Vest firðir og miðin: Al'lihvasist NA, snjókoma norðan til. Norðurland til Austfjarða og miðin: NA-kaldi, þokulbft og víða siydda eða rigning. Suð- austurland og miðin: A-kaldi og sums staðar skúrir fram eftir degi, hvasis SA og rign- ing annað kvöld. Austurdjúp: NA-kaldi þokuloflt riorðan til, en SV-stinningsikaldi og sikúr ir syðst. Horfur á laugardag: Aiist- læg átt og skúraveður sunn- anliands, sennilega hvöisis NA átt og snjófjoma norðan til á Veatfjörðum og á anmesjuim NorðaniLainidis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.