Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID Fðstudagur 13. nóv. 1964 Böskur og reglusamur ungur maður með stúdentspróf, verzlunarskóla- eða hlið stæða menntun, getur fengið atvinnu í aug lýsingadeild vorri um nk. mánaðamót. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga stjóra Mbl. fyrir 23. þ. m. Iðnfyrirfœki vantar mann við akstur og afgreiðslustörf. — Til- boð merkt: „9533“ sencjist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. íbúð óskast Eins til tveggja herbergja íbúð (eins manna íbúð) óskast til leigu fyrir roskinn karlmann. Upplýsingar í síma 20578 eftir kl. 4 í dag. Helgi Hjartí Húseigendur athugið Setjum sáman gler með Secostrip. — Upplýsingar í síma 24324. Verzlunin BRYNJA. Báfur til sölu Til sölu er 50 tonna bátur í mjög góðu ásigkomu- lagi. í bátnum er dieselvél, asdik, radar, spilin eru olíudrifin og ný. Trollspil, línuspil og bómuspil. Veiðarfæri geta fylgt, sem eru neta, línu fiski og humartroll. Lítið áhvílandi. Mjög góðir skilmálar. Austurstræti 12 (Skipadeild) Sími 14120 og 20424. Þýzku perlonsokkarnir Nýkomið * Mikið úrval dömupeysur og blússur. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17. — Sími 15188. Jarðýtuvinna Til leigu Caterpillar jarðýta af stærðinni D-6B. Minni og stærri verk koma til greina. — Ný vél og vanur maður. — Upplýsingar gefur Páll Jónsson, sími 36909. 30 og 60 den. komnir aftur. Austurstræti 7 Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Slippfélagið í Reykjavík Mýrargötu. — Sími 10-123. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda ALMENNAN FUND UM BÆJARMÁL í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut, nk. mánudagskvöld kl. 20:30. Framsögumenn verða bæ j arf ulltr úarnir: Axel Jónsson Kristinn G. Wíum Siffurður Helgason Sjálfstæðisfélag Kópavogs — Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA TÝR, félag ungra sjálístæðismanna. BRUIM/ VIJTSALA • • SELDAR VERÐA EFTIRTALDAR VORIJR: SLÆÐUR KVEIMKAPUR IMYLOIMSOKKAR MAIMSKAR \ // i,»\iorz(uhm UIMDIRFATIMAÐIJR mué\a Skólavöiðustíg 15 súni 21755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.