Morgunblaðið - 18.11.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.11.1964, Qupperneq 5
Miðvikudagur 18. nóv. 1964 MQRGUNBLADll 5 AfmælSsbarnið blíða lil hamingju Vesturey!! Til hamingju Surtsey!!! ~S^torlurinn að hann væri niú bara hreint Ctð sálast úr kulda í þessu kulda- kasti, því að eins og allir vita, er ég upprunninn hjá Nasser og Pyramidunum, þar sem allir eru »ð sálast úr svita. Ég hitti mann á einum hita- veitustokknum í gær, sem sat þar og blés í kaun og badði sig allan utan eins og fisksali hér éður á torgunum, þegar fisk- búðir voru bara venjulegir hand vagnar. Maðurinn sagði storkinum, að það væri vitað mál, að undir allri höfuðborginni væri heitt vatn, en ennþá hefði ekki verið hægt að nýta þennan orkuforða til fulls, og þess vegna hrapaði hit- inn í húsunum i fyrstu frosta- köstunum. Samt væri okkur íslendingum hollt að minnast þess, að ekki er langur tími liðinn síðan það var algeng hitunaraðferð á ís- landi að hafa kýrnar á neðri hæð, til að hita upp baðstofuna á efri hæðinni. Máski áð þeim takist nú að ná þessum mikla hita frá „neðri hæð“ Reykjavíkur til að hita upp stofurnar okkar á efri hæðinni, nema það yrði nýr at- vinnuvegur hjá bændum, að ala upp kýr í kjallarana hjá Reyk- víkingum til að hita upp húsin, þegar hitaveitan fer í verkfall? Og maðurinn hélt áfram að berja sér, en storkurinn flaug upp á einn hitaveitugeyminn á Öskjuhlið til áð ylja sér á löpp- unum, sem eru ákaflega við- kvæmar fyrir kulda. Hann von- aði, að hitaveitan færi að dæmi þeirra í bankanum, og hefði þetta bara skyndiverkfall í þetta sinn. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6. Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og-kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og 6. Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór 10. J>m. frá Cambellton 1 Kanada áleiðis til Firaeus. Askja er í Leningrad. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið.Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á leið frá Fredriiks'tad til íslandis. Skjald breið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Riga 13. þm. og fer þaðan til Rvíkur. Hofsjökull er væntanlegur til Grims- by 1 dag og fer þaðan til Pietersaari og Riga. Langjökull fer 1 dag frá NY tiil Le Havre og Rotterdam. Vatna- jökull kom í fyrrakvöld til Dublin og erf þaðan til Liverpool, Avonmouth, London og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Huil 16. þ.m. til Rvíkur. Rangá fór frá Gauta- borg 17. þm. til Rvíkur. Selá fór frá Seyðisfirði 15. þ.m. til Hull og Ham- borgar. Urkersihigel er í Ardrossan. Fursund fór frá Seyðisfirði 11. þm. til Hull. Etly Danielsen er á Norðfirði. Sþurven fór frá Rvík 15. þ.m. tii Tuiku. Skipadeild S.Í.S: Arnarfell er í Brest, fer þaðan væntanlega á morgun til Rvíkur. Jökulfell er í Rvík. Dísar- feU fór frá Stettin 16. tU Reyðarfjarð- ar. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Vestfjörðum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Riga til Rvíkur. Hamrafell fór 16. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fór frá Raufarhöfn 15. til Frederikstad. Mælifell fór 13. frá Torrevieja til Rvikur. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Kotka 17. 11. til Gdynia og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Hamborg 18.11. til HuU og Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 14. 11. til NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 15. 11. frá NY. Goðafoss fer frá Hull 18. 11. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 16. 11. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fer frá Eski- firði 17. 11. til Reyðarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Djúpavogs, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Kristian- sand 15. 11. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Lysekil 18. 11. til Gravarna, Gauta borgar, Odense, Ventspils, Gdynia, Gdansk, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Selíoss fór frá NY 12. 11. til Rvíkur, Tungufoss fór frá Siglufirði 17. 11. til Reyðarfjarðar og Djúpavogs og þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum síimsvara 2-14-66. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 68:00 í dag Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 16:65 (DC-6B) á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmanna- eyja og ísafjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vestmanna eyja, ísafjarðar, og EgiLsstaða. SÖFNIH Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga:* Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu dögum frá kl. 1:30—3:30. Listasafn Islands er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl 2—4 e.n nema mánudaga. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimfl- ínu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fuliorðna. Barnatimar i Kárs- Tæknibókasafn IMSl er opið aila virka daga frá ki. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl. 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—Í9 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. VÍSLKORIM Ó, lítla bláskelin blíða, er bíður á ströndum víða Hafið með storma stríða strengina hrærir friða. Ól. + Fr. Minnirsgarspjöld Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöö- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík eur seld á eftirtöldum Verzlun Egils Jacobsen Aus*turstræti 9 stöðum: Verzlunin Foco, Laugaveg 37 Svar -tpUBS -bCí05ís uiníiAq ingBpuB;q SpCtu JBq UUUnpUBSJBABifS J3 SO ‘[OSUB uuns íptu .iisBjq issaq puoiijs ’um -ubSbiís V uBuuns ‘gBísdnBi[sau -BJ5[V SIA ^JOAUBÍSnB J0 So UI -puojjsgBq Jiíisq jnpuBsiSusq; sá MJEST bezti mann, hvað sem í boði var, en þá kallaði ég bæinn búnaðarskóla þeir nú með sér. ATHUGIÐ , að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu ea öðrum blöðum. | . Keflavík Húseigendur! Hefi opnað raftækjavinnustofu. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Jón Söring, lögg. rafvjn. Sóltúni 11, sími 1611. Blaðburðafólk ióskcist til blaðburðar í eftirtalin hverfil Langahlíð Frey|ugata Hofteigur Sími 22-4-80 Röskur og reglusamnr ungur maður með stúdentspróf, verzlunarskóla- eða hlið stæða menntun, getur fengið atvinnu í aug lýsingadeild vorri um nk. mánaðamót. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga stjóra Mbl. fyrir 23. þ. m. f!lW|pí#toÍíb Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Verzlun Páls Hallbjörns Leifsgötu 32, sími 17904. Fasteignir til sölu 2ja herbergja risíbúð við Miðtún, til sölu. Verð 350 þús. kir. Útb. 220 þús, 4ra herbergja endaibúð við Laugarnesveg. fbúðin er á 1. hæð, 115 ferm., auk þess fylgja tvær geymslur í kjall ara. Útb. aðeins kr. 450 þús. 300 þús. kr. lán getur fylgt til 15 ára. 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð við Hringbraut íbúðin er mjög vel með farin. Hitaveita. 5 herbergja endaibúð á fyrstu hæð í sambýlishúsi við Hvassaleiti. íbúðin er 140 ferm. með tvöföldu gleri, harðviðarhurðum og teppum. Auk þess fylgir eitt herb. í kjallara. 5 herbergja jarðhæð við Melabraut, Seltjarnar- nesi. Selst fokheld, en húsið er pússað að utan. Sérinn- gangur, sérþvottahús og gert ráð fyrir sérhita. Útb. að- eins 200 þús. kr. 1 s kipa- og fasteignasalan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.