Morgunblaðið - 18.11.1964, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.11.1964, Qupperneq 16
16 MOHCU NBLAOID Miðvikudagur 18. nóv. 1964 Við bjóðum yður eins og ávallt áður stórt og smekklegt úrval af kápum frá beztu tízkuhúsum Evrópu. Nýjar sendingar koma vikulega — allt Verið velkomin að líta á til jóla vetrartízkuna í & Eldri snyriilegur maður óskast til léttra starfa Hotel Borg Álftamýrarskóli nýjasti barnaskólinn — Álftir Fraimha.ld af bls. 6 teljast sérstakur ruddaskapur og ekki samboðið siðuðum mönnum að haga sér á þennan hátt. Fyrst minnzt hefur verið á fugla má geta þess, að grágæsin hefur valdið miklu tjóni hér í haust, bæði á nýrækt og jafnvel í kartöflugörðum. Gæsin er hér í stórum flotum, bæði haust og vor, og er orðin sannkölluð plága. Allmargt fé vantar ennþá af fjalli, þótt búið sé að gera tvær leitir og verður farið í þriðju leit nú bráðlega. En Landmanna- afréttur er stór og erfiður yfir- ferðar og tekst sjálfsagt sjaldan að gera hann með öllu að sauð- lendu. I haust komu nokkrar kindur útigengnar, enda var síð- asti vetur mildur. Hinn 20. sept. sí. voru Haga- kirkju í Holtum færðar veglegar gjafir, var það vandað orgel, gef- ið til minningar um hjónin Þor- leif Oddsson og Friðgerði Frið- finnsdóttur, er bjuggu að Þver- læk, gefið af börnum þeirra. Þann 21. sept. voru hundrað ár liðin frá fæðingu Þorleifs ,en hann lézt árið 1922 en kona hans lézt fyrir nokkrum árum háöldr- uð. Einnig voru gefnar biblía og 12 sálmabækur til minningar um Kristólínu, dóttur þeirra hjóna, er látin er fyrir nokkru, gefið af börnum hennar. Eru þetta hinar fegurstu gjafir og bera vott um ræktarsemi við minningu látinna ástvina. M. G. ÓIAFUR STEPHENSEN LÚGGILTUR SKJALAÞÝÐANDX ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI HAFNARSTRÆTI 22 SÍMl 21285 GABOON - SPÖIMAPLÖTUR í GÆR var borgarstjóra, borgar- ráði, fræðsluráði og fleirum boð- að skoða hinn nýja barnaskóla við Álftamýri í Reykjavík. Við þetta tækifæri flutti Jónas B. Jónsson fræðslustjóri stutta ræðu um skólann. Skólinn er teiknaður í Teikni- stofunni Tómasarhaga 31. Verk- takar fyrsta áfanga byggingar- innar voru Magnús K. Jónsson og Magnús Árnason bygginga- meistarar. Vinna við byggingu skóJans hófst í marz 1963 og var lokið í byrjun september sl. Húseígendur Ung hjón með tvö börn, óska að taka á leigu íbúð eða góðan sumarbústað, til langs tíma í nágrenni Reykjavíkur. Góðri umgengni og viðhaldi lofað. Skilyrði að rafmagn sé fyrir hendi. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu biaðsins fyrir 25. nóvember merkt: „Beggja hagur — 9342“. Nýkomið: Gaboon: 16, 19, 22, og 25 m/m. Stærðir: 4x8‘ og 5xl0‘ i Novopan: 8, 12, 13, 15, 18, 19 og 22 m/m. Hörplötur: 8, 12, 16, 18, 20 og 22 m/m. Bipan: 22 m/m (spónlagt m/birki) Birkikrossviður: 4,5 og 6 m/m. Furukrossviður: 4, 6 og 8 m/m Gatað harðtex: 1/8”, 4x8’. Olíusoðið harðtex 1/8”, 4x9’ Trétex — 4 x 8‘, 4 x 9‘ og 4 x 10* Teakspónn. Eikarspónn. Hljóðeinangrunarplötur. Lím fyrir hljóðeinangrunar- plötur: PATTEX-lím: (sem límir allt) Teakolía: Plastlakk: (glært) Plastplötur: (vinyl) á gólf. Harðplast á borð og veggi Slípimassi:__________________ f þeim hluta hússins, sem full- gerður er, eru 8 almennar kennslustofur og þrjár sér- greinastofur í kjallara. Hverri stofu fylgir snyrti'herbergi, sem innangengt er í. Auk þess eru fatahengi í stofunum. Er þetta haft þannig til þess að umferð um ganga skólans verði minni meðan á kennslu stendur. Auk þess verður gangavarzla óþörf, þegar þessi háttur er hafður á. Kennslustofur skólans eru mjög rúmgóðar, 75,5 fermetrar að gólffleti og er í hverri þeirra Vöruafgreiðsla v/Sheilveg Simi: 2-44-59. Skrifstofan Hallveigarstíg 10 Sími: 2-44-55. Gestir heimsækja einn bekk Álftamýrarskóla. Á m yndinni má m. a. sjá Kristján Benediktsson, borgar ráðsmann, Geir Hallgrímsson borgarstjóra, Guðmu nd Vigtússon borgarráðsir.ann, Ragnar Júliusson skólastjóra, Helga Elíasson fræðslumálastjóra, Auði Auðuns form. fræðsluráðs og Jónas B. Jónsson fræðslustjóra. hægt að koma upp litlu leiksviði fyrir bekkjarskemmtanir. í skól- anum er völ fullkomnustu kennslutækja. Nú þegar eru rúmlega 500 börn í skólanum í 20 bekkjar- deildum, og því þrísett í 4 stof- ur. Alls starfa 17 kennarar við skólann. Skólastjóri er Ragnar Júlíusson, en yfirkennari Krist- ján Sigtryggsson. Borgarstjóri, Geir Hallgríms- son, hélt stutta ræðu. Færði hann öllum iþeim þakkir, er að bygg- ingu þessa skóla hafa staðið. Sagði hann, að á síðasta ári hefði verið veittar 34 milljónir króna til skólabygginga. Nú væri það sýnt að nauðsynlegt yrði að auka þetta framlag ríkis og bæjar. Sagði hann, að stefna yrði að því að ekki yrði nema tvísett í hverja kennslustofu. Hann árnaði síðan kennurum skólans heilla í starfi sínu. Kennslustofa í Álftamýrarskóla,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.