Morgunblaðið - 18.11.1964, Page 25
Miðvikudagur 18. nóv. 1964 M ORGUNBLAÐSÐ 25
\
Verzlunin Holt auglýsir
NÝKOMIÐ:
Náttföt, náttkjólar, sloppacfni, undirföt,
barnakjólar, barna og dömupeysur,
smábarnafatnaður.
Holt
SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 2 2.
4ra herb. íbúð
Höfum til sölu mjög góða íbúð á 7. hæð í háhýsi,
við Ljósheima. Gott þvottahús á ytri forstofu og
geymsla í kjallara.
Hafið samband við okkur sem fyrst því góðar íbúðir
sem þessi seljast strax.
FASTEIGNA OG LÖGFRÆOISTOFAN
Laugavegi 28 B — Sími 19455
Gís)i Theodórsson, heimasími 18832.
Valhúsgögn auglfsir
SÓFASETT með tveggja, þriggja og
fjögra sæta sófum.
Verð frá kr. 9.850.—
Þrjár gerðir af SVEFNBEKKJUM
Þrjár gerðir af SVENBEKKJUM
SVEFNSTÓLAR, VEGGHÚSGÖGN o. fl.
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini
fylgir öllum bólstruðum húsgögnum
frá okkur.
Verið vandiát — Vandið valið
— Veijið Valhúsgögn —
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23 — Sími 23375.
3|Utvarpiö
Miðvikudagur 18. nóvember.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna**: Tónleikar
14:40 ,,Við, sem hjeimasitjum“: Fram-
haLdssagain „Katlierine“ eftir
Anya Seton: XI.
15:00 Síðdegisútvarp.
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
17:40 Framtourðarkennsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssag-a bamanna: „Þorpið
sem svaf“ eftir Moniqe de La-
debat. — Uninur Eiriksdóttir þýð
ir og les. VIII.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar
19:30 Fréttir.
20:00 Ko>nur á SturlungaöLd. III.
Helgi Hjörvar.
20:lö Kvöldvaka:
a) Hvatuialindir, fyrra erindt.
Benedikjt Gíslason. frá Hof-
teigi.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Bjarna Þorsteinsson.
c) Frá Yorksiiire.
Einar Gúöinundsson kennari.
d) Kvæðadög.
21:30 í tónleikasal: Sel'lósnillingTirinn
Gaspar Cassado og kona hans
Chieko Hara Leika sónötu í F-
dúr, op. 99, fyrir celló og píanó
etfti-r ohannes Brahms.
22:00 Fréttir og veðurfregmr
I>olly** eftir Jerry Herman.
Canol Channing, David Bums,
Reilly og fleiri syngja með kór
Eileen Brennan, Charles Nelson
og hljómsveit undir stjóm Gow
er Ohampion.
Magnús Bjarnfreðsson kynnir.
23:00 Bridg'öþáttur.
Hallur Simonarson.
23:35 Dagiskrálok.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Hverfisgata 14 — Sími 17752
Lögfræðistöri
og eignaumsýsta
22:10 Létt músík á síðkvöLdi:
Útdrátur úr söngleikinuim ,Helio
í húsi þessu, sem er þríbýlishús við Mel abraut á Seltjarnarnesi á 970 ferm.
eignarlóð eru til sölu 2 fokheldar íbúðir. íbúðirnar eru 95 ferm. að flatarmáli
auk sérherbergis og sérbílskúrs, sem fylgja hverri íbúð. — íbúðirnar eru
allar með sérinngangi, sérhita og sérþv ottahúsi, og eru tilbúnar strax til af-
hendingar. Teikningar til sýnis á skri fstofunni.
Skipa- og fasteignasalan ess,
AUDVELDAR HEIMILISSTÖRFIN
30—50% caffsláttur
IMokkrar Arrglomac kápur seldar í dag og á morgun
1 i Svalan,
mmt ' '- ■'”■'1 Nýja Bíó-ganginum — Austurstræti 22 — Sími 11340.
Landsmálafélagið VÖRÐLR
A Ð A L F U N II U R
Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 18. nóv. í Sjáfstæðishúsinu k. 20,30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Gunnar Schram, ritstj.: Stjórnarskipti í Austri og Vestri.
STJÓRNIN.