Morgunblaðið - 03.12.1964, Side 4
4
MORCU NBLAÐIÐ
Firmntudagur 3. des. 1964
Vil kaupa
vel með farinn pic-up bil,
árg. ’54—’57. Upplýsingarí
síma 2294, Keflavík, milli
kl. 7—8 næstu kvöld.
Húsnæði til leigu
á góðum stað í bænum, ca.
80 ferm. Hentugt fyrir
hvers konar viðskipti. Til-
boð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Góður staður—
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn
bekkir, svefnstólar, stakir
stólar, innskotsborð, sófa-
borð, saumaborð.
Nýja bólsturgerðin,
Laugav. 134, sími 16541.
Keflavík
Vantar herbergi, helzt for
stofuherbergi. Uppl. í síma
1636.
Keflavík
Faxaborg selur: Falleg
leikföng og fallega konfekt
kassa, til jólagjafa, fyrir
lítinn pening.
Jakob, Smáratúni.
Innheimta
Tek að mér innheimtu-
störf. Hef bíl. Tilboð send
ist blaðinu fyrir þriðjudag,
merkt: „Innheimta—9719“
Herbergi
Maður óskar eftir herbergi
í Austurbænum. UppL. í
síma 35743,
Fjölritun
— Vélritun. —
Bjöm Briem, Sími 32660.
1. vélstjóra
vantar á 100 lesta bát. Upp
lýsingar £ síma 50865.
Óska eftir
2—5 herb. íbúð. Upplýs-
ingar í síma 33430.
Húsmæður
Hænur og aliendur til sölu.
Sent heim á föstudag.
Jakob Hansen, sími 13420.
Plisering
Tökum pliseringu fyrir jö'l.
Hullsaumastofan,
Svalbarði 3. — Sími 51075
Hafnarfirði.
Sængurfatnaður
úr silki og bómull. Kodda-
ver og lök. Barnanáttföt.
Hullsaumastofan,
Svalbarði 3. — Sími 51075.
Hafnarfirði.
Fagurt myndhöggvara-
verk, til sölu.
Nöfn og símanúmer, send-
ist Mbl. merkt: „Gosbrunn
ur“.
Austan tjalds og Vestan
Stalins full er syndasáld,
sveinar grýta hauginn.
Kiljan brást, úr Kötlum skáld
kyrjar sorgar-lögin.
Ergist lundin öðrum háð,
eitri bundin tanna.
Nú um stund er reikult ráð
Bússa-undirmamta.
Viðsjál braut með blinduð
svell,
bekkur fautum setinn.
Koraið þraut, svo „Krússi“
féU.
Káis er grautur etinn.
Mögur frúin mörg er fýld,
manna strengdur kviður,
úr mun rætast, Einar síld
ætlar leggja niður.
Stefnan óviss, stígur háll,
strax mun aftur hlána,
fremst á síðu Pravda-PáU
prentar veður-spána.
FRÉTTIR
Kvenféiagskonur, B-ústaðasókn. Mun
ið basarinn sunnudaginn 6. des. kl.
4 e.h. í Háageröisskóla. Tekið á móti
murvum á laugardagskvöld. Stjórnin.
K.F.U.K. Bazar K.F.U.K. hefist á
laugardag kl. 4 síðdegús í húsi félag-
amna við Amtmannsatíg. Vinsamleg-
ast skiiið munum í dag og á morgun
föstudag.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er
á Njálsgötu 3. Skrifisbofan er opin
10—6. Sími 14349.
KONUR í Styrktarfélagi vangefinna,
sem ætla að gefa kökur á kaífisöluna
í LIDÓ sunnudagtnn 6. desember, eru
vinsamlegast beðnar að koma þeim í
LIDO fyrir hádegi á sunnudaginn.
Styrktarfélag vangefinna.
Grensásprestakall
Æskulýðskvöidva<ka verður fimmtu-
dagtnn 3. desember kl. 8 í Breiða-
gerðisskóla. Séra Felix Ólafisson.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur
að Hlégarði fimmtudaginn 3. des. kl.
2:30. Mætið vel og stundvíslega.
Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík. Munið
basarinn 6. des. Munum veitt móttaka
á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðaborg-
arstíg 9 á venjulegum akrifstofutíma.
PRENTARAKONUR. Munið
basarinn í Félagsheimiii prent-
ara mánudaginn 7. desember kl.
Z. Gjöfum á basarinn veitt mót-
taka í Félagsheimilinu sunnu-
daginn 6. desember frá ki. 4—-7.
Basarnefndin
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna á jólaftAndinii á Hótel Sögu
(súlnasal) þriðjudaginji 8. desember
kl. 8. Félagskonur sæki aðgöngumiða
að Njálsgötu 3 föstudag 4. des. kl.
2,30—5,30. Pað, sem verðu-r eftir af-
hervt öðrum reykvískum húsmæðrum
laugardag 5. des, sama stað og táma.
Fóiagaioonur eru beðnar að hafa með
sér fé I agsskí rte in I.
Basar Guðspekiféiagsint verður
sunnudaginn L3. des. n.k. Félagar og
velunnarar vinsacnlega að koma fram
lagi sínu sem fyrst í síðasta lagi föstu
daginn 11. des. í Guðspekifélagshúsið,
Ingólfsstræti 22, Hannyrðaverzl-un Þur
líðar Sigurjónsdótítur, Aðalstræti 12
eða tll frú Ingibjargar Tryggvadóttur,
Nökkvavogi 26, sími 37918.
Skógræktarfélag MosfeUshrepps
heldur basar að Hlégarði laugardag-
ínn 12. des. VinsamIegast komið mun-
um til stjórnarinnar.
Kvenfélagið KEÐJAN. öesember-
fundurinn verður að Bárugötu Ll föstu
daginn 4. des. Blómasýningarmaður
verður á fundimim. Athugið breyttan
fundardag. Stjórnki.
>f Gengið >f-
Reykjavík 27. nóv.
Kaup Sala
1 Enskt pund ......... 119,85 120,15
1 Ba.ioaiikjvidollar_ 42.95 43.06
1 Kanadadollar .......... 39,91 40,02
100 Austurr..... sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur ........ 620.20 621,80
100 Norskar krónur 599,80 601,34
100 Sænskar kr. ..... 832,00 834,15
100 Ftnnsk mörk _ 1.338,64 1.342,06
100 Fr. franki _______ 874.08 876,32
100 Svissit frankar ... 992.95 995.50
1000 ítalsk. LÍT'lT __ 68,80 68,98
100 Gyilial_____ 1.193,68 1.196,74
100 V-pýzk mörk 1.080,86 * .083 62
100 Belg. frankar _______ 86.34 86.56
* GÁTUR >f
Svar við gátum í ffær.
3. Torfi.
4. Kristinn.
Nýjar grátur.
5. Finunti hylur ásjón ýta.
6. Ei má skara á sjötta líta.
ÞÓTT hold mltt og hjarta tærist, er
Guð bjarg hjarta míns og hlutskifti
mitt um eilífð (Sálm. 73, 26).
f dag er fimmtudagur 3. desemhcr
og er það 33«. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 28. dagar.
Árdegisháflæði kl. 4:55.
Síðdegisháflæði kl. 17:1«.
Bilanatilkynninvar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. — Opin allan sólir
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki vikuna 28/11. — 5/12.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau rardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 faugardaga
frá kl. 9,15-4., fielgidaga fra kl.
1 — 4.
Nætur- og helgidagavarzla í
Hafnarfirði: Helgidagavarzla
laugardag til mánudagsmorguns
28. — 30. Bragi Guðmundsson
s. 50523. Aðfaranótt 1. Ólafur
Einarsson s. 50952. Helgidaga-
varzla 1. og næturvarzla aðfara-
nótt 2. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs-
son s. 51820. Aðfaranótt
4 Eirikur Björnsson s. 50235. Að-
faranótt 5. Bragi Guðmundsson
s. 50523
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavik frá
1/12. — 11/12. er Arinbjörn Óíafs
son, sími 1840.
Orð difsins svara f slma 10000.
St.\ St\ 59641237 VIII. — 5
I.O.O.F. 5 = 1461238^ = S.K
^ HELGAFELL 59641247 IV/V. 3
I.O.O.F. 5 = 14612338^ = S.K.
í»an.n 25. okt. voru gefin saman
Fríkirkjunni af séra íwsteini
steinsdóttir og Jens G. Arnar.
Heimili þeirra er að Kaplaskjóls
vegi 31. Ungfrú Aðalbeiður Haf-
steinsdóttir og Hafþór Jóhanns-
son. Heimili þeirra er að Hjarð-
arhaga 23. (Ljósm.: Studio Gu‘ð-
mundar, Garðastræti 8).
í
Björnssyni, ungfrú Hulda Haf-
FRÉTTASÍMAP MBL.:
-5 fejMu /sTlT «■■
Kveísl ekkert
muno um
kirkjuinnbrotið
IfAN N SÚKN AULÖG R FXí L-
AN lékk l gær i hcndur mái
manns þcss, sem brauzt inri
i Dómkirkjuna I Reykjavík i
fyrradajf. uj{ var l>ar hand-
lekúm. Hér er um 27 ira gaml
an roann frá Akureyri að
ræða. Vid yfirheyrsiur í g*r
kvaðst maðurinn ekkert muna
um innbrotið í kirkjuna.
Maður þessi hefur áður kom
izt i kast við lógregluna, og
m a. einu sinni áður fyrir
kirkjuspjöll. l»á brauzt hann
inn í kirkjuna í ólafsvik, atal
þar preslsskrúða, sem hann
kiæddist, og gekk I honum úl
úr kirkjunni og inn í einn
beitinga.skúrinn á staðnum.
I>u hlýtur að taka íeil löggi. Mig rámar ekkert í að hafa brotist inn í kirkju!!!
— eft<r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Málshœttir
Þjófar stela fé manna, en vinlr
timanum.
Þungt er þjáiðum að þreyja.
Ærlegt líf er i sjálfsvaldL
Leiðrétting
Sú prentvilla varð í samtalínu
við Ásgeir L. Jónsson síðastlið-
inn föstudag, að þar sfcóð, að hann
hefði lagt sfcund á jarðfræði, en
átti áð vera jarðvegsfræðL Leið-
réttist þetta hérmeð.
Munið Vetrarhjálpina i 1
Reykjavík.
Skrifstofan er að Ingólfs-
stræti 6, sími 10785. Opið frá
kl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 eJi.
Styðjið og styrkið Vetrar- i
hjálpina.
Vinstra hornið
Til eru konur, sem klæðast svo
dýrum fatnaði, að þær verka á
alla sem mjög ódýrar.