Morgunblaðið - 03.12.1964, Síða 9
^ Fijmmtudagur 3. des. 1964
MORGUN BLAÐIO
9
,
Seljendur
Þurfum aö útvega m.a.:
2 herb. íbúð, helzt í háhýsi.
Einnig 3, 4 og 5 herb. íbúðir
og einbýlis-hús.
Til sölu m.a.
2 og 3 herb. íbúðir viðsvegar
um horgina.
4—5 herb. íbúð á tveimur
hæðum í Austurborginni.
Einbýlishús, 3 herb. íbúð í
góðu standi í Sundunum.
Útb. aðeins kr. 300 þús.
AIMENNA
FASTf IGHftSALAN
UNDARGATA 9 SlMI 21150
Itölsk
Bornoþríhjól
Margar gerðir.
Verð frá kr. 546,00
Nýkomið
Harðtex
Trétex
Þakjárn
Mótatimbur
Nú
er mikið úrval af:
Kjolum
Kápum
Unglingafötum
Karlmannafötum
Karlmannafrökkum
— Sama lága verðið —
Vesturgötu 16
A/o/oð og Nýtt
SMEKKLEGAR
JÓLAGJAFIR
VANDAÐAR
VÖRUR
GÖÐ ÞJÓNUSTA
verzlunin
laugavegi 25 slmi 10925
Sendisveinn Matstofan Vík
Duglegur sendisveinn óskast til starfa KEFLAVÍK
Strax — Æskilegt, að viðkomandi hafi lítið mótorhjól eða reiðhjól til umráða. Kona óskast til eldhússtarfa.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni. IVKatstofan Vik
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Sími 1980.
NÝ bók efftir Birgi Kjcsrcsn
Auðnustundir
í bók þessari eru ferðapistlar, frásöguþætt-
ir og skyndimyndir af nokkrum eftirminni-
legum mönnum eða atvikum úr lífi þeirra.
Þættirnir eru ellefu og skiptast í hér um
bil fjörutíu kafla. Ferðapistlarnir eru víðs
vegar að af landinu, úr byggð og óbyggð;
farið er í arnarhreiður, leitað að rauða
ópalnum í jöðrum Vatnajökuls, Öskjueldar
skoðaðir, rambað um Sólheimajökul, geng-
ið á skipbrotsf jörur Meðallands og skyggnzt
í fuglabjörg að Horni. Rabbað er við Kjar-
val listmálara og Sigurð Berndsen f jármála-
mann og rissaðar upp sögumyndir af Skúla
fógeta og Jóni forseta Sigurðssyni, svo að
nokkuð sé nefnt.
BÓKFELLSÚTGÁFAN
UBM
|ll§ÉfÍfl|
Wm
Wifk\
VEL KLÆDDIR
TÆKIFÆRI I